„Rauðasta spjald sem ég hef séð“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. október 2020 13:30 Sigurður Hjörtur Þrastarson sendir Þráin Orra Jónsson í sturtu. stöð 2 sport Þráinn Orri Jónsson fékk rautt spjald á 25. mínútu í leik Hauka og Vals í Olís-deild karla á föstudaginn fyrir að slá Agnar Smára Jónsson í andlitið. Þetta er annar leikurinn í röð þar sem Þráinn Orri fær rautt spjald. Valur vann leikinn, 25-28. Jóhann Gunnar Einarsson sagði að dómarar leiksins, þeir Sigurður Hjörtur Þrastarson og Svavar Pétursson, hefðu ekki átt neinna annarra kosta völ en að reka Þráin af velli. „Ég held að þetta sé rauðasta spjald sem ég hef séð. Þetta er svo rosalega klaufalegt eða hvað sem maður á að kalla þetta,“ sagði Jóhann Gunnar í Seinni bylgjunni á laugardaginn. Ásgeir Örn Hallgrímsson var ekki alveg jafn viss og Jóhann Gunnar um réttmæti rauða spjaldsins, allavega fyrst um sinn. „Ég var á vellinum og sá þetta frá hinu sjónarhorninu. Þarna fannst mér þetta alls ekki rautt spjald. Mér fannst hann fara alltof auðveldlega niður og fannst hann vera farinn að beygja sig niður og fara í hans hæð, því mér fannst Þráinn vera í tiltölulega eðlilegri varnarstöðu,“ sagði Ásgeir Örn. „En þegar ég sé þetta frá þessu sjónarhorni er ég aðeins farinn að hugsa mig um.“ Jóhann Gunnar endurtók svo að rauða spjaldið væri réttur dómur en Ásgeir Örn sagði pass. Klippa: Seinni bylgjan - Rautt spjald á Þráin Orra Olís-deild karla Seinni bylgjan Haukar Tengdar fréttir „Það er enginn á Íslandi með þessar hreyfingar“ Valsmaðurinn Magnús Óli Magnússon átti mjög flottan leik þegar Valsliðið sótti tvö stig á Ásvelli með því að vinna topplið Hauka 28-25. Magnús Óli fékk líka hrós frá sérfræðingum Seinni bylgjunnar. 5. október 2020 10:30 Segir að FH verði ekki í efstu fjórum sætum deildarinnar í vor Jóhann Gunnar Einarsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar sagði í síðasta þætti að hann teldi að FH myndi ekki enda í efstu fjórum sætum deildarinnar. 4. október 2020 22:15 Aron Kristjánsson: Það vantaði baráttuneistann hjá okkur Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, var svekktur eftir þriggja marka tap sinna manna gegn Val í Olís deild karla á Ásvöllum í kvöld, lokatölur 25-28. Var þetta fyrsta tap Hauka á leiktíðinni. 2. október 2020 22:05 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 25-28 | Valur fyrsta liðið til að vinna Hauka Valur varð fyrsta liðið til að landa sigri gegn Haukum er liðin mættust á Ásvöllum í Olís deild karla í kvöld. Lokatölur 28-25 Valsmönnum í vil. 2. október 2020 21:20 Mest lesið Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Sport Fleiri fréttir Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Sjá meira
Þráinn Orri Jónsson fékk rautt spjald á 25. mínútu í leik Hauka og Vals í Olís-deild karla á föstudaginn fyrir að slá Agnar Smára Jónsson í andlitið. Þetta er annar leikurinn í röð þar sem Þráinn Orri fær rautt spjald. Valur vann leikinn, 25-28. Jóhann Gunnar Einarsson sagði að dómarar leiksins, þeir Sigurður Hjörtur Þrastarson og Svavar Pétursson, hefðu ekki átt neinna annarra kosta völ en að reka Þráin af velli. „Ég held að þetta sé rauðasta spjald sem ég hef séð. Þetta er svo rosalega klaufalegt eða hvað sem maður á að kalla þetta,“ sagði Jóhann Gunnar í Seinni bylgjunni á laugardaginn. Ásgeir Örn Hallgrímsson var ekki alveg jafn viss og Jóhann Gunnar um réttmæti rauða spjaldsins, allavega fyrst um sinn. „Ég var á vellinum og sá þetta frá hinu sjónarhorninu. Þarna fannst mér þetta alls ekki rautt spjald. Mér fannst hann fara alltof auðveldlega niður og fannst hann vera farinn að beygja sig niður og fara í hans hæð, því mér fannst Þráinn vera í tiltölulega eðlilegri varnarstöðu,“ sagði Ásgeir Örn. „En þegar ég sé þetta frá þessu sjónarhorni er ég aðeins farinn að hugsa mig um.“ Jóhann Gunnar endurtók svo að rauða spjaldið væri réttur dómur en Ásgeir Örn sagði pass. Klippa: Seinni bylgjan - Rautt spjald á Þráin Orra
Olís-deild karla Seinni bylgjan Haukar Tengdar fréttir „Það er enginn á Íslandi með þessar hreyfingar“ Valsmaðurinn Magnús Óli Magnússon átti mjög flottan leik þegar Valsliðið sótti tvö stig á Ásvelli með því að vinna topplið Hauka 28-25. Magnús Óli fékk líka hrós frá sérfræðingum Seinni bylgjunnar. 5. október 2020 10:30 Segir að FH verði ekki í efstu fjórum sætum deildarinnar í vor Jóhann Gunnar Einarsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar sagði í síðasta þætti að hann teldi að FH myndi ekki enda í efstu fjórum sætum deildarinnar. 4. október 2020 22:15 Aron Kristjánsson: Það vantaði baráttuneistann hjá okkur Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, var svekktur eftir þriggja marka tap sinna manna gegn Val í Olís deild karla á Ásvöllum í kvöld, lokatölur 25-28. Var þetta fyrsta tap Hauka á leiktíðinni. 2. október 2020 22:05 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 25-28 | Valur fyrsta liðið til að vinna Hauka Valur varð fyrsta liðið til að landa sigri gegn Haukum er liðin mættust á Ásvöllum í Olís deild karla í kvöld. Lokatölur 28-25 Valsmönnum í vil. 2. október 2020 21:20 Mest lesið Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Sport Fleiri fréttir Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Sjá meira
„Það er enginn á Íslandi með þessar hreyfingar“ Valsmaðurinn Magnús Óli Magnússon átti mjög flottan leik þegar Valsliðið sótti tvö stig á Ásvelli með því að vinna topplið Hauka 28-25. Magnús Óli fékk líka hrós frá sérfræðingum Seinni bylgjunnar. 5. október 2020 10:30
Segir að FH verði ekki í efstu fjórum sætum deildarinnar í vor Jóhann Gunnar Einarsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar sagði í síðasta þætti að hann teldi að FH myndi ekki enda í efstu fjórum sætum deildarinnar. 4. október 2020 22:15
Aron Kristjánsson: Það vantaði baráttuneistann hjá okkur Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, var svekktur eftir þriggja marka tap sinna manna gegn Val í Olís deild karla á Ásvöllum í kvöld, lokatölur 25-28. Var þetta fyrsta tap Hauka á leiktíðinni. 2. október 2020 22:05
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 25-28 | Valur fyrsta liðið til að vinna Hauka Valur varð fyrsta liðið til að landa sigri gegn Haukum er liðin mættust á Ásvöllum í Olís deild karla í kvöld. Lokatölur 28-25 Valsmönnum í vil. 2. október 2020 21:20