Segir að ÍR hafi allt til alls til að verða Íslandsmeistari Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. október 2020 15:30 ÍR-ingar eru til alls líklegir í vetur. vísir/bára Benedikt Guðmundsson, sérfræðingur Domino's Körfuboltakvölds, hefur mikla trú á liði ÍR og segir að það geti staðið uppi sem Íslandsmeistari næsta vor. „Þetta verður dúndurlið ef þetta smellur. Þeir eru með frábær gæði í sínum hóp. Borche [Ilievski] er að þjálfa og við höfum ekki verið með einn þátt í fimm ár án þess að hrósa honum,“ sagði Benedikt í upphitunarþætti Domino's Körfuboltakvölds í gær. „Þú ert með þjálfara, leikmannahóp, frábæra stuðningsmenn. Hvað vantar til að ÍR geti barist um titilinn? Bendið mér á eitthvað.“ Bandaríkjamaðurinn Evan Singletary tekur annað tímabil með ÍR en hann lék afar vel síðasta vetur. „Hann sýndi okkur eitthvað nýtt í fyrra. Hann tók stundum leiki sem þeir voru ekki alveg inn í og kom þeim inn í þá. Það er svo mikil orka í kringum hann,“ sagði Hermann Hauksson og bætti því við að hann væri spenntur fyrir samvinnu Singletarys og Everage Richardson sem kom til ÍR frá Hamri í sumar. ÍR sækir Tindastól heim í 1. umferð Domino's deildar karla í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:15. Klippa: Dominos Körfuboltakvöld - Umræða um ÍR Dominos-deild karla Körfuboltakvöld ÍR Tengdar fréttir Spáin fyrir Domino´s deild karla 2020-21: Grasið nú grænna hinum megin við lækinn (4.-6. sæti) Valsmenn hafa sótt sér þjálfara og sterka leikmenn úr KR-fjölskyldunni og nú er að sjá hvort þeir geti farið að fagna titlum í körfunni eftir næstum því fjögurra áratuga bið. Vísir skoðar í dag sæti fjögur til sex í spánni. 30. september 2020 12:01 Stöð 2 Sport stóreykur umfjöllun sína um Domino's deildirnar Stöð 2 Sport gefur í með umfjöllun um íslenska körfuboltann í vetur. 29. september 2020 14:31 Stjörnunni spáð Íslandsmeistaratitlinum í Domino´s deild karla Félögin og fjölmiðlamenn voru ekki sammála um það hvaða lið verður Íslandsmeistari í Domino´s deild karla næsta vor. 25. september 2020 12:20 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira
Benedikt Guðmundsson, sérfræðingur Domino's Körfuboltakvölds, hefur mikla trú á liði ÍR og segir að það geti staðið uppi sem Íslandsmeistari næsta vor. „Þetta verður dúndurlið ef þetta smellur. Þeir eru með frábær gæði í sínum hóp. Borche [Ilievski] er að þjálfa og við höfum ekki verið með einn þátt í fimm ár án þess að hrósa honum,“ sagði Benedikt í upphitunarþætti Domino's Körfuboltakvölds í gær. „Þú ert með þjálfara, leikmannahóp, frábæra stuðningsmenn. Hvað vantar til að ÍR geti barist um titilinn? Bendið mér á eitthvað.“ Bandaríkjamaðurinn Evan Singletary tekur annað tímabil með ÍR en hann lék afar vel síðasta vetur. „Hann sýndi okkur eitthvað nýtt í fyrra. Hann tók stundum leiki sem þeir voru ekki alveg inn í og kom þeim inn í þá. Það er svo mikil orka í kringum hann,“ sagði Hermann Hauksson og bætti því við að hann væri spenntur fyrir samvinnu Singletarys og Everage Richardson sem kom til ÍR frá Hamri í sumar. ÍR sækir Tindastól heim í 1. umferð Domino's deildar karla í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:15. Klippa: Dominos Körfuboltakvöld - Umræða um ÍR
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld ÍR Tengdar fréttir Spáin fyrir Domino´s deild karla 2020-21: Grasið nú grænna hinum megin við lækinn (4.-6. sæti) Valsmenn hafa sótt sér þjálfara og sterka leikmenn úr KR-fjölskyldunni og nú er að sjá hvort þeir geti farið að fagna titlum í körfunni eftir næstum því fjögurra áratuga bið. Vísir skoðar í dag sæti fjögur til sex í spánni. 30. september 2020 12:01 Stöð 2 Sport stóreykur umfjöllun sína um Domino's deildirnar Stöð 2 Sport gefur í með umfjöllun um íslenska körfuboltann í vetur. 29. september 2020 14:31 Stjörnunni spáð Íslandsmeistaratitlinum í Domino´s deild karla Félögin og fjölmiðlamenn voru ekki sammála um það hvaða lið verður Íslandsmeistari í Domino´s deild karla næsta vor. 25. september 2020 12:20 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira
Spáin fyrir Domino´s deild karla 2020-21: Grasið nú grænna hinum megin við lækinn (4.-6. sæti) Valsmenn hafa sótt sér þjálfara og sterka leikmenn úr KR-fjölskyldunni og nú er að sjá hvort þeir geti farið að fagna titlum í körfunni eftir næstum því fjögurra áratuga bið. Vísir skoðar í dag sæti fjögur til sex í spánni. 30. september 2020 12:01
Stöð 2 Sport stóreykur umfjöllun sína um Domino's deildirnar Stöð 2 Sport gefur í með umfjöllun um íslenska körfuboltann í vetur. 29. september 2020 14:31
Stjörnunni spáð Íslandsmeistaratitlinum í Domino´s deild karla Félögin og fjölmiðlamenn voru ekki sammála um það hvaða lið verður Íslandsmeistari í Domino´s deild karla næsta vor. 25. september 2020 12:20