Segir að ÍR hafi allt til alls til að verða Íslandsmeistari Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. október 2020 15:30 ÍR-ingar eru til alls líklegir í vetur. vísir/bára Benedikt Guðmundsson, sérfræðingur Domino's Körfuboltakvölds, hefur mikla trú á liði ÍR og segir að það geti staðið uppi sem Íslandsmeistari næsta vor. „Þetta verður dúndurlið ef þetta smellur. Þeir eru með frábær gæði í sínum hóp. Borche [Ilievski] er að þjálfa og við höfum ekki verið með einn þátt í fimm ár án þess að hrósa honum,“ sagði Benedikt í upphitunarþætti Domino's Körfuboltakvölds í gær. „Þú ert með þjálfara, leikmannahóp, frábæra stuðningsmenn. Hvað vantar til að ÍR geti barist um titilinn? Bendið mér á eitthvað.“ Bandaríkjamaðurinn Evan Singletary tekur annað tímabil með ÍR en hann lék afar vel síðasta vetur. „Hann sýndi okkur eitthvað nýtt í fyrra. Hann tók stundum leiki sem þeir voru ekki alveg inn í og kom þeim inn í þá. Það er svo mikil orka í kringum hann,“ sagði Hermann Hauksson og bætti því við að hann væri spenntur fyrir samvinnu Singletarys og Everage Richardson sem kom til ÍR frá Hamri í sumar. ÍR sækir Tindastól heim í 1. umferð Domino's deildar karla í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:15. Klippa: Dominos Körfuboltakvöld - Umræða um ÍR Dominos-deild karla Körfuboltakvöld ÍR Tengdar fréttir Spáin fyrir Domino´s deild karla 2020-21: Grasið nú grænna hinum megin við lækinn (4.-6. sæti) Valsmenn hafa sótt sér þjálfara og sterka leikmenn úr KR-fjölskyldunni og nú er að sjá hvort þeir geti farið að fagna titlum í körfunni eftir næstum því fjögurra áratuga bið. Vísir skoðar í dag sæti fjögur til sex í spánni. 30. september 2020 12:01 Stöð 2 Sport stóreykur umfjöllun sína um Domino's deildirnar Stöð 2 Sport gefur í með umfjöllun um íslenska körfuboltann í vetur. 29. september 2020 14:31 Stjörnunni spáð Íslandsmeistaratitlinum í Domino´s deild karla Félögin og fjölmiðlamenn voru ekki sammála um það hvaða lið verður Íslandsmeistari í Domino´s deild karla næsta vor. 25. september 2020 12:20 Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Körfubolti Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Körfubolti Fleiri fréttir Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Sjá meira
Benedikt Guðmundsson, sérfræðingur Domino's Körfuboltakvölds, hefur mikla trú á liði ÍR og segir að það geti staðið uppi sem Íslandsmeistari næsta vor. „Þetta verður dúndurlið ef þetta smellur. Þeir eru með frábær gæði í sínum hóp. Borche [Ilievski] er að þjálfa og við höfum ekki verið með einn þátt í fimm ár án þess að hrósa honum,“ sagði Benedikt í upphitunarþætti Domino's Körfuboltakvölds í gær. „Þú ert með þjálfara, leikmannahóp, frábæra stuðningsmenn. Hvað vantar til að ÍR geti barist um titilinn? Bendið mér á eitthvað.“ Bandaríkjamaðurinn Evan Singletary tekur annað tímabil með ÍR en hann lék afar vel síðasta vetur. „Hann sýndi okkur eitthvað nýtt í fyrra. Hann tók stundum leiki sem þeir voru ekki alveg inn í og kom þeim inn í þá. Það er svo mikil orka í kringum hann,“ sagði Hermann Hauksson og bætti því við að hann væri spenntur fyrir samvinnu Singletarys og Everage Richardson sem kom til ÍR frá Hamri í sumar. ÍR sækir Tindastól heim í 1. umferð Domino's deildar karla í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:15. Klippa: Dominos Körfuboltakvöld - Umræða um ÍR
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld ÍR Tengdar fréttir Spáin fyrir Domino´s deild karla 2020-21: Grasið nú grænna hinum megin við lækinn (4.-6. sæti) Valsmenn hafa sótt sér þjálfara og sterka leikmenn úr KR-fjölskyldunni og nú er að sjá hvort þeir geti farið að fagna titlum í körfunni eftir næstum því fjögurra áratuga bið. Vísir skoðar í dag sæti fjögur til sex í spánni. 30. september 2020 12:01 Stöð 2 Sport stóreykur umfjöllun sína um Domino's deildirnar Stöð 2 Sport gefur í með umfjöllun um íslenska körfuboltann í vetur. 29. september 2020 14:31 Stjörnunni spáð Íslandsmeistaratitlinum í Domino´s deild karla Félögin og fjölmiðlamenn voru ekki sammála um það hvaða lið verður Íslandsmeistari í Domino´s deild karla næsta vor. 25. september 2020 12:20 Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Körfubolti Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Körfubolti Fleiri fréttir Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Sjá meira
Spáin fyrir Domino´s deild karla 2020-21: Grasið nú grænna hinum megin við lækinn (4.-6. sæti) Valsmenn hafa sótt sér þjálfara og sterka leikmenn úr KR-fjölskyldunni og nú er að sjá hvort þeir geti farið að fagna titlum í körfunni eftir næstum því fjögurra áratuga bið. Vísir skoðar í dag sæti fjögur til sex í spánni. 30. september 2020 12:01
Stöð 2 Sport stóreykur umfjöllun sína um Domino's deildirnar Stöð 2 Sport gefur í með umfjöllun um íslenska körfuboltann í vetur. 29. september 2020 14:31
Stjörnunni spáð Íslandsmeistaratitlinum í Domino´s deild karla Félögin og fjölmiðlamenn voru ekki sammála um það hvaða lið verður Íslandsmeistari í Domino´s deild karla næsta vor. 25. september 2020 12:20