Guðjón Valur einn sá metnaðarfyllsti sem ég hef kynnst Sindri Sverrisson skrifar 1. október 2020 10:31 Guðjón Valur Sigurðsson ræðir við leikmenn sína á æfingu Gummersbach. mynd/@vflgummersbach Guðjón Valur Sigurðsson veit nákvæmlega hvað hann vill, hugsar enn eins og leikmaður og er með gríðarlega mikinn metnað sem þjálfari. Þetta segir Timm Schneider sem Guðjón Valur valdi sem fyrirliða þýska handknattleiksliðsins Gummersbach. Liðið er talið líklegt til að berjast um efstu sætin í 2. deild í vetur. Guðjón lagði skóna á hilluna í vor eftir glæstan feril og mun nú reyna sig við þjálfun í fyrsta sinn. „Hann er mjög yfirvegaður. Maður sér það strax að Goggi [Guðjón Valur] veit nákvæmlega hvað hann vill. Það er gott. Hann er frábær týpa og hugsunarhátturinn er enn mjög líkur þeim sem leikmenn hafa. Hann veit hvað það er sem drífur leikmenn áfram og getur aðlagað sig að því. Sumir, sem hafa þjálfað í 15-16 ár, geta þetta ekki lengur,“ sagði Schneider við Handball World. Hefur kynnst öllum aðstæðum í handbolta „Mér finnst frábært hvernig hann kemur fram við hvern og einn leikmann og hugmyndir hans um leikinn eru líka góðar. Goggi var einn metnaðarfyllsti leikmaður sem ég hef spilað á móti og hann er eins í þjálfuninni. Þessu þurfa margir að venjast. Við erum með marga unga leikmenn sem eru á fyrsta eða öðru ári sínu sem atvinnumenn og það verður spennandi að sjá hversu fljótir þeir verða að aðlagast og hvernig við vinnum saman að því sem hann hefur í huga,“ sagði Schneider. Hann ítrekaði að það væri kostur frekar en galli að Guðjón hugsaði enn að miklu leyti líkt og leikmaður: „Það er klárlega kostur. Goggi hefur kynnst öllum aðstæðum í handbolta og það getur enginn snúið á hann hvað það varðar. Þess vegna veit hann líka nákvæmlega hvernig leikmönnum líður í ákveðnum aðstæðum og hvernig á að takast á við það.“ Þýski handboltinn Tengdar fréttir Elliði leikur undir stjórn Guðjóns Vals í vetur Handboltamaðurinn úr Vestmannaeyjum, Elliði Snær Viðarsson, hefur yfirgefið Eyjarnar og mun leika í þýsku B-deildinni í vetur. 20. ágúst 2020 08:15 Gummersbach vildi fyrst fá Guðjón Val sem leikmann: Ég byrja bara á núlli Guðjón Valur Sigurðsson mætti til Henrys Birgis Gunnarssonar í Seinni bylgjuna í gær og fór yfir ferilinn. Hann ræddi líka nýja starfið sem þjálfari Gummersbach. 5. maí 2020 09:30 Guðjón Valur tekur við Gummersbach Guðjón Valur Sigurðsson tekur við liðinu sem hann lék með á árunum 2005-08. 3. maí 2020 20:02 Guðjón Valur hættur Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, tilkynnti það á Instagram að hann sé búinn að leggja handboltaskóna á hilluna 29. apríl 2020 10:38 Tölurnar mögnuðu frá landsliðsferli Guðjóns Vals sem spannaði 21 ár Guðjón Valur Sigurðsson spilaði með íslenska landsliðinu frá 1999 til 2020 og hér má sjá ýmsar tölulegar staðreyndir frá landsliðsferli hans. 29. apríl 2020 14:30 Tíu toppar á ferli Guðjóns Vals Vísir fer yfir tíu af stærstu augnablikunum á ferli Guðjóns Vals Sigurðssonar sem lagði skóna á hilluna í gær. 30. apríl 2020 10:00 Mest lesið Tindastóll - Keflavík | Stólarnir bjóða Keflvíkinga velkomna í Síkið Körfubolti Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fótbolti „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Fleiri fréttir Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Valur - Afturelding | Ósigrað topplið heimsækir Hlíðarenda Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Sjá meira
Guðjón Valur Sigurðsson veit nákvæmlega hvað hann vill, hugsar enn eins og leikmaður og er með gríðarlega mikinn metnað sem þjálfari. Þetta segir Timm Schneider sem Guðjón Valur valdi sem fyrirliða þýska handknattleiksliðsins Gummersbach. Liðið er talið líklegt til að berjast um efstu sætin í 2. deild í vetur. Guðjón lagði skóna á hilluna í vor eftir glæstan feril og mun nú reyna sig við þjálfun í fyrsta sinn. „Hann er mjög yfirvegaður. Maður sér það strax að Goggi [Guðjón Valur] veit nákvæmlega hvað hann vill. Það er gott. Hann er frábær týpa og hugsunarhátturinn er enn mjög líkur þeim sem leikmenn hafa. Hann veit hvað það er sem drífur leikmenn áfram og getur aðlagað sig að því. Sumir, sem hafa þjálfað í 15-16 ár, geta þetta ekki lengur,“ sagði Schneider við Handball World. Hefur kynnst öllum aðstæðum í handbolta „Mér finnst frábært hvernig hann kemur fram við hvern og einn leikmann og hugmyndir hans um leikinn eru líka góðar. Goggi var einn metnaðarfyllsti leikmaður sem ég hef spilað á móti og hann er eins í þjálfuninni. Þessu þurfa margir að venjast. Við erum með marga unga leikmenn sem eru á fyrsta eða öðru ári sínu sem atvinnumenn og það verður spennandi að sjá hversu fljótir þeir verða að aðlagast og hvernig við vinnum saman að því sem hann hefur í huga,“ sagði Schneider. Hann ítrekaði að það væri kostur frekar en galli að Guðjón hugsaði enn að miklu leyti líkt og leikmaður: „Það er klárlega kostur. Goggi hefur kynnst öllum aðstæðum í handbolta og það getur enginn snúið á hann hvað það varðar. Þess vegna veit hann líka nákvæmlega hvernig leikmönnum líður í ákveðnum aðstæðum og hvernig á að takast á við það.“
Þýski handboltinn Tengdar fréttir Elliði leikur undir stjórn Guðjóns Vals í vetur Handboltamaðurinn úr Vestmannaeyjum, Elliði Snær Viðarsson, hefur yfirgefið Eyjarnar og mun leika í þýsku B-deildinni í vetur. 20. ágúst 2020 08:15 Gummersbach vildi fyrst fá Guðjón Val sem leikmann: Ég byrja bara á núlli Guðjón Valur Sigurðsson mætti til Henrys Birgis Gunnarssonar í Seinni bylgjuna í gær og fór yfir ferilinn. Hann ræddi líka nýja starfið sem þjálfari Gummersbach. 5. maí 2020 09:30 Guðjón Valur tekur við Gummersbach Guðjón Valur Sigurðsson tekur við liðinu sem hann lék með á árunum 2005-08. 3. maí 2020 20:02 Guðjón Valur hættur Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, tilkynnti það á Instagram að hann sé búinn að leggja handboltaskóna á hilluna 29. apríl 2020 10:38 Tölurnar mögnuðu frá landsliðsferli Guðjóns Vals sem spannaði 21 ár Guðjón Valur Sigurðsson spilaði með íslenska landsliðinu frá 1999 til 2020 og hér má sjá ýmsar tölulegar staðreyndir frá landsliðsferli hans. 29. apríl 2020 14:30 Tíu toppar á ferli Guðjóns Vals Vísir fer yfir tíu af stærstu augnablikunum á ferli Guðjóns Vals Sigurðssonar sem lagði skóna á hilluna í gær. 30. apríl 2020 10:00 Mest lesið Tindastóll - Keflavík | Stólarnir bjóða Keflvíkinga velkomna í Síkið Körfubolti Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fótbolti „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Fleiri fréttir Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Valur - Afturelding | Ósigrað topplið heimsækir Hlíðarenda Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Sjá meira
Elliði leikur undir stjórn Guðjóns Vals í vetur Handboltamaðurinn úr Vestmannaeyjum, Elliði Snær Viðarsson, hefur yfirgefið Eyjarnar og mun leika í þýsku B-deildinni í vetur. 20. ágúst 2020 08:15
Gummersbach vildi fyrst fá Guðjón Val sem leikmann: Ég byrja bara á núlli Guðjón Valur Sigurðsson mætti til Henrys Birgis Gunnarssonar í Seinni bylgjuna í gær og fór yfir ferilinn. Hann ræddi líka nýja starfið sem þjálfari Gummersbach. 5. maí 2020 09:30
Guðjón Valur tekur við Gummersbach Guðjón Valur Sigurðsson tekur við liðinu sem hann lék með á árunum 2005-08. 3. maí 2020 20:02
Guðjón Valur hættur Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, tilkynnti það á Instagram að hann sé búinn að leggja handboltaskóna á hilluna 29. apríl 2020 10:38
Tölurnar mögnuðu frá landsliðsferli Guðjóns Vals sem spannaði 21 ár Guðjón Valur Sigurðsson spilaði með íslenska landsliðinu frá 1999 til 2020 og hér má sjá ýmsar tölulegar staðreyndir frá landsliðsferli hans. 29. apríl 2020 14:30
Tíu toppar á ferli Guðjóns Vals Vísir fer yfir tíu af stærstu augnablikunum á ferli Guðjóns Vals Sigurðssonar sem lagði skóna á hilluna í gær. 30. apríl 2020 10:00
Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti
Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti