Barist um toppsætið Bjarni Bjarnason skrifar 17. september 2020 14:15 Lið KR og Dusty mætast í úrvalsdeild Vodafone í CS:GO í kvöld. Hörkuspennandi leikur eru í vændum þar sem mikið er í húfi. Geta minnstu mistök skipt sköpum í leik sem þessum. Lið KR hefur sýnt frábæra spilamennsku í deildinni hingað til og átt jafna leiki á móti sterkum liðum Fylkis og Hafsins. Stórmeistarar Dusty hafa sýnt mikla yfirburði í sínum viðureignum. Eru bæði liðin taplaus og mun því þessi viðureign útkljá hvaða lið situr á toppsætinu. Sýnt verður frá viðureign liðanna hér á vísi.is og stöð 2 esport. KR Dusty Vodafone-deildin Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti
Lið KR og Dusty mætast í úrvalsdeild Vodafone í CS:GO í kvöld. Hörkuspennandi leikur eru í vændum þar sem mikið er í húfi. Geta minnstu mistök skipt sköpum í leik sem þessum. Lið KR hefur sýnt frábæra spilamennsku í deildinni hingað til og átt jafna leiki á móti sterkum liðum Fylkis og Hafsins. Stórmeistarar Dusty hafa sýnt mikla yfirburði í sínum viðureignum. Eru bæði liðin taplaus og mun því þessi viðureign útkljá hvaða lið situr á toppsætinu. Sýnt verður frá viðureign liðanna hér á vísi.is og stöð 2 esport.
KR Dusty Vodafone-deildin Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti