Flestar úr Fram í landsliðshópnum Sindri Sverrisson skrifar 16. september 2020 16:55 Ragnheiður Júlíusdóttir er ein af sex leikmönnum Fram í landsliðshópnum. VÍSIR/HAG Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hefur valið 19 leikmenn til æfinga í lok mánaðarins. Leikmennirnir spila allir hérlendis. Í fréttatilkynningu frá HSÍ segir að vegna kórónuveirufaraldursins hafi ekki verið í boði að velja leikmenn sem spila erlendis í landsliðshópinn. Hópurinn mun koma saman í Vestmannaeyjum, þar sem landsliðsþjálfarinn er öllum hnútum kunnugur, og æfa þar dagana 28. september til 3. október. Fram á flesta fulltrúa í hópnum eða sex leikmenn, Valur á fimm, ÍBV þrjá, HK og Stjarnan tvo hvort lið, og KA/Þór einn. Áætlað er að næstu leikir landsliðsins verði í undankeppni HM 4.-6. desember, en Ísland er í riðli með Norður-Makedóníu, Litháen og Grikklandi. Leikið verður í Norður-Makedóníu, ef allt gengur að óskum. Leikmannahópurinn Markmenn: Hafdís Renötudóttir, Fram 26 / 1Katrín Ósk Magnúsdóttir, Fram 0 / 0Saga Sif Gísladóttir, Valur 0 / 0 Vinstra horn: Perla Ruth Albertsdóttir, Fram 22 / 25Sigríður Hauksdóttir, HK 14 / 31 Vinstri skytta: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, ÍBV 32 / 60Mariam Eradze, Valur 1 / 0Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 25 / 24 Kristrún Steinþórsdóttir, Fram 0 / 0 Leikstjórnendur: Eva Björk Davíðsdóttir, Stjarnan 35 / 27Lovísa Thompson, Valur 18 / 28Sunna Jónsdóttir, ÍBV 56 / 42 Hægri skytta: Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV / 112Rut Jónsdóttir, KA/Þór 94 / 191 Hægra horn: Tinna Sól Björgvinsdóttir, HK 0 / 0Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Valur 28 / 14 Línumenn: Arna Sif Pálsdóttir, Valur 150 / 282Katrín Tinna Jensdóttir, Stjarnan 0 / 0Steinunn Björnsdóttir, Fram 33 / 23 Starfslið: Arnar Pétursson, þjálfariÁgúst Þór Jóhannsson, aðstoðarþjálfariÞorbjörg Jóhanna Gunnarsdóttir, liðsstjóriÁgústa Sigurjónsdóttir, sjúkraþjálfariSærún Jónsdóttir, sjúkraþjálfariJóhann Róbertsson, læknirKjartan Vídó Ólafsson, fjölmiðlafulltrúi Fram Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Sjá meira
Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hefur valið 19 leikmenn til æfinga í lok mánaðarins. Leikmennirnir spila allir hérlendis. Í fréttatilkynningu frá HSÍ segir að vegna kórónuveirufaraldursins hafi ekki verið í boði að velja leikmenn sem spila erlendis í landsliðshópinn. Hópurinn mun koma saman í Vestmannaeyjum, þar sem landsliðsþjálfarinn er öllum hnútum kunnugur, og æfa þar dagana 28. september til 3. október. Fram á flesta fulltrúa í hópnum eða sex leikmenn, Valur á fimm, ÍBV þrjá, HK og Stjarnan tvo hvort lið, og KA/Þór einn. Áætlað er að næstu leikir landsliðsins verði í undankeppni HM 4.-6. desember, en Ísland er í riðli með Norður-Makedóníu, Litháen og Grikklandi. Leikið verður í Norður-Makedóníu, ef allt gengur að óskum. Leikmannahópurinn Markmenn: Hafdís Renötudóttir, Fram 26 / 1Katrín Ósk Magnúsdóttir, Fram 0 / 0Saga Sif Gísladóttir, Valur 0 / 0 Vinstra horn: Perla Ruth Albertsdóttir, Fram 22 / 25Sigríður Hauksdóttir, HK 14 / 31 Vinstri skytta: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, ÍBV 32 / 60Mariam Eradze, Valur 1 / 0Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 25 / 24 Kristrún Steinþórsdóttir, Fram 0 / 0 Leikstjórnendur: Eva Björk Davíðsdóttir, Stjarnan 35 / 27Lovísa Thompson, Valur 18 / 28Sunna Jónsdóttir, ÍBV 56 / 42 Hægri skytta: Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV / 112Rut Jónsdóttir, KA/Þór 94 / 191 Hægra horn: Tinna Sól Björgvinsdóttir, HK 0 / 0Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Valur 28 / 14 Línumenn: Arna Sif Pálsdóttir, Valur 150 / 282Katrín Tinna Jensdóttir, Stjarnan 0 / 0Steinunn Björnsdóttir, Fram 33 / 23 Starfslið: Arnar Pétursson, þjálfariÁgúst Þór Jóhannsson, aðstoðarþjálfariÞorbjörg Jóhanna Gunnarsdóttir, liðsstjóriÁgústa Sigurjónsdóttir, sjúkraþjálfariSærún Jónsdóttir, sjúkraþjálfariJóhann Róbertsson, læknirKjartan Vídó Ólafsson, fjölmiðlafulltrúi
Fram Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Sjá meira