Strákarnir okkar spila þrjá mótsleiki við Portúgal á níu dögum Sindri Sverrisson skrifar 10. september 2020 17:45 Íslenska landsliðið varð í 11. sæti á EM í janúar en Portúgal náði þar 6. sæti. vísir/epa Nú er orðið ljóst að Ísland byrjar HM í handbolta í Egyptalandi í janúar á því að mæta Portúgal 14. janúar. Portúgalar náðu 6. sæti á EM á þessu ári, þegar Ísland varð í 11. sæti, en hafa ekki spilað í lokakeppni HM síðan árið 2003. Ísland verður farið að þekkja portúgalska liðið ansi vel í janúar því áður en að HM kemur eiga liðin að mætast tvisvar í undankeppni HM. Fyrri leikurinn ætti að fara fram í Portúgal 6. janúar og sá seinni á Íslandi 9. janúar, áður en strákarnir okkar halda til Norður-Afríku. Leikjum í undankeppni EM, þar sem Ísland mætir einnig Litháen og Ísrael, var frestað vegna kórónuveirufaraldursins. Undankeppnin hefst í nóvember og henni lýkur í maí. Leikið á tveggja daga fresti á HM Eftir leikinn við Portúgal á HM mætir Ísland svo Alsír 16. janúar og loks Marokkó tveimur dögum síðar. Komist íslenska liðið í milliriðla, eins og binda má vonir við, mun það spila gegn þremur liðum úr E-riðli (Austurríki, Frakkland, Noregur og Ameríkuþjóð) dagana 20., 22. og 24. janúar. 1 /4 Group stage.2 /4 Main round.3 /4 President's cup.4 /4 Final round. All of the 27th IHF Men's World Championship #Egypt2021 fixtures pic.twitter.com/4yXcNfBcru— Handball Egypt2021 (@Egypt2021EN) September 10, 2020 HM 2021 í handbolta Handbolti Tengdar fréttir Aðstoðarþjálfarinn sáttur með riðil Íslands á HM Gunnar Magnússon, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, er sáttur með riðilinn sem liðið fékk á HM í Egyptalandi í janúar á næsta ári. 6. september 2020 22:30 Ísland í riðli með Portúgal, Alsír og Marokkó á HM 2021 Íslenska handbolta landsliðið er í F-riðli á HM í handbolta sem fram fer í Egyptalandi í janúar 2021. 5. september 2020 20:00 Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Sport Fleiri fréttir „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Sjá meira
Nú er orðið ljóst að Ísland byrjar HM í handbolta í Egyptalandi í janúar á því að mæta Portúgal 14. janúar. Portúgalar náðu 6. sæti á EM á þessu ári, þegar Ísland varð í 11. sæti, en hafa ekki spilað í lokakeppni HM síðan árið 2003. Ísland verður farið að þekkja portúgalska liðið ansi vel í janúar því áður en að HM kemur eiga liðin að mætast tvisvar í undankeppni HM. Fyrri leikurinn ætti að fara fram í Portúgal 6. janúar og sá seinni á Íslandi 9. janúar, áður en strákarnir okkar halda til Norður-Afríku. Leikjum í undankeppni EM, þar sem Ísland mætir einnig Litháen og Ísrael, var frestað vegna kórónuveirufaraldursins. Undankeppnin hefst í nóvember og henni lýkur í maí. Leikið á tveggja daga fresti á HM Eftir leikinn við Portúgal á HM mætir Ísland svo Alsír 16. janúar og loks Marokkó tveimur dögum síðar. Komist íslenska liðið í milliriðla, eins og binda má vonir við, mun það spila gegn þremur liðum úr E-riðli (Austurríki, Frakkland, Noregur og Ameríkuþjóð) dagana 20., 22. og 24. janúar. 1 /4 Group stage.2 /4 Main round.3 /4 President's cup.4 /4 Final round. All of the 27th IHF Men's World Championship #Egypt2021 fixtures pic.twitter.com/4yXcNfBcru— Handball Egypt2021 (@Egypt2021EN) September 10, 2020
HM 2021 í handbolta Handbolti Tengdar fréttir Aðstoðarþjálfarinn sáttur með riðil Íslands á HM Gunnar Magnússon, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, er sáttur með riðilinn sem liðið fékk á HM í Egyptalandi í janúar á næsta ári. 6. september 2020 22:30 Ísland í riðli með Portúgal, Alsír og Marokkó á HM 2021 Íslenska handbolta landsliðið er í F-riðli á HM í handbolta sem fram fer í Egyptalandi í janúar 2021. 5. september 2020 20:00 Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Sport Fleiri fréttir „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Sjá meira
Aðstoðarþjálfarinn sáttur með riðil Íslands á HM Gunnar Magnússon, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, er sáttur með riðilinn sem liðið fékk á HM í Egyptalandi í janúar á næsta ári. 6. september 2020 22:30
Ísland í riðli með Portúgal, Alsír og Marokkó á HM 2021 Íslenska handbolta landsliðið er í F-riðli á HM í handbolta sem fram fer í Egyptalandi í janúar 2021. 5. september 2020 20:00