Leikjavísir

Mánudagsstreymi GameTíví: Fullskipað lið í Verdansk

Samúel Karl Ólason skrifar
Call of Duty: Warzone er einn vinsælasti leikurinn þessa dagana.
Call of Duty: Warzone er einn vinsælasti leikurinn þessa dagana.

Það er mánudagsskvöld og það þýðir að strákarnir í GameTíví eru að spila. Nú er liðið fullskipað aftur eftir að Kristján Einar fannst undir „loadout-i“. Þá er hann í áfalli eftir yfir því hve iðgjöldin hans hafa hækkað vegna allra þessara þyrluslysa.

Heppnir áhorfendur geta unnið leiki og annað.

Hér má sjá nokkur af fyndnustu atvikunum sem strákarnir og gestir þeirra hafa lent í að undanförnu.

Til að hita upp fyrir mánudagsstreymið eru hér mættur topp 10 listi yfir bestu Warzone klippur GameTíví í boði Daníel...

Posted by GameTíví on Sunday, 23 August 2020

Fylgjast má með ævintýrum strákanna á Stöð 2 eSport eða Twitch. Útsendingin hefst klukkan 20:00 í kvöld.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.