Handbolti

Seinni bylgjan: Hver tekur við Fram, hvað á að gera við Grill-deildina og fjögurra liða úr­slita­keppni?

Anton Ingi Leifsson skrifar

Lokaskotið var á sínum stað í Seinni bylgjunni í gærkvöldi þar sem haldið var uppteknum hætti frá síðasta mánudegi.

Þar voru teknar inn spurningar frá áhorfendum og þær urðu enn fleiri í gærkvöldi er strákarnir gerðu upp 19. umferðina í Olís-deild karla og 17. umferðina í Olís-deild kvenna.

Fjölmargar spurningar voru settar fram í gær. Meðal umræðuefna var hvert Breki Dagsson fer, hver verði næsti þjálfari Fram og hvað eigi að gera við Grill 66-deildina.

Allt innslagið má sjá í spilaranum hér að ofan.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.