Ótrúleg tilviljun eða skrifað í skýin? | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. febrúar 2020 12:30 Tiger á 8. holunni í gær sem var merki Kobe. vísir/getty Tiger Woods keppti í golfi í Kaliforníu í gær og tölurnar hans Kobe Bryant komu strax upp í fyrsta pútti. Einhverjir vilja meina að það sé engin tilviljun. Tiger setti þá niður pútt fyrir erni á fyrstu holu af 24 feta og 8 þumlunga færi. Kobe spilaði í treyjum númer 24 og 8 á sínum ferli. „Þetta er skrýtið. Ég vissi ekki að þetta hefði verið lengdin á púttinu,“ sagði Tiger. Tiger’s Kobe tribute. Brooks' "cute" bomb. Rory’s eagles. It’s all in The Takeaway. pic.twitter.com/SnCnl3Yqcw— PGA TOUR (@PGATOUR) February 14, 2020 Kobe var minnst víða á vellinum í gær á Genesis-boðsmótinu en á áttundu holu var teigurinn merktur „Mamba“ og flaggið á holunni var Lakers-treyja með númerinu átta. „Þetta slys er svo hörmulegur atburður. Það sem ég elskaði mest við Kobe var eldurinn í honum og viljinn til að vinna. Hann var stórkostlegur,“ sagði Tiger en hann er mikill aðdáandi Lakers. Golf Tengdar fréttir Tiger fimm höggum á eftir efsta manni Genesis-boðsmótið í golfi hófst í gær en þar eru mættir til leiks flestir bestu kylfingar heims. Tiger Woods byrjaði með látum en náði ekki alveg að fylgja því eftir. 14. febrúar 2020 08:00 Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Breiðablik - Fortuna | Blikar sparka Evrópubikarnum af stað Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Tiger Woods keppti í golfi í Kaliforníu í gær og tölurnar hans Kobe Bryant komu strax upp í fyrsta pútti. Einhverjir vilja meina að það sé engin tilviljun. Tiger setti þá niður pútt fyrir erni á fyrstu holu af 24 feta og 8 þumlunga færi. Kobe spilaði í treyjum númer 24 og 8 á sínum ferli. „Þetta er skrýtið. Ég vissi ekki að þetta hefði verið lengdin á púttinu,“ sagði Tiger. Tiger’s Kobe tribute. Brooks' "cute" bomb. Rory’s eagles. It’s all in The Takeaway. pic.twitter.com/SnCnl3Yqcw— PGA TOUR (@PGATOUR) February 14, 2020 Kobe var minnst víða á vellinum í gær á Genesis-boðsmótinu en á áttundu holu var teigurinn merktur „Mamba“ og flaggið á holunni var Lakers-treyja með númerinu átta. „Þetta slys er svo hörmulegur atburður. Það sem ég elskaði mest við Kobe var eldurinn í honum og viljinn til að vinna. Hann var stórkostlegur,“ sagði Tiger en hann er mikill aðdáandi Lakers.
Golf Tengdar fréttir Tiger fimm höggum á eftir efsta manni Genesis-boðsmótið í golfi hófst í gær en þar eru mættir til leiks flestir bestu kylfingar heims. Tiger Woods byrjaði með látum en náði ekki alveg að fylgja því eftir. 14. febrúar 2020 08:00 Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Breiðablik - Fortuna | Blikar sparka Evrópubikarnum af stað Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Tiger fimm höggum á eftir efsta manni Genesis-boðsmótið í golfi hófst í gær en þar eru mættir til leiks flestir bestu kylfingar heims. Tiger Woods byrjaði með látum en náði ekki alveg að fylgja því eftir. 14. febrúar 2020 08:00