NBA í nótt: LeBron leiddi Lakers til sigurs, Lillard skoraði 40+ og loks unnu Golden State og NY Knicks leik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. febrúar 2020 09:45 LeBron og Davis leiddu Lakers til sigurs. Vísir/Getty Los Angeles Lakers vann Sacramenti Kings í nótt eftir að hafa tapað tilfinningaþrungnum leik gegn Portland Trail Blazers á heimavelli í fyrranótt þar sem Lakers minntust Kobe Bryant fyrir leik. Þá unnu Golden State Warriors og New York Knicks óvænt leiki sína. Lakers byrjuðu leikinn af krafti í nótt og skoruðu 44 stig í 1. leikhluta og alls 81 í fyrri hálfleik, unnu þeir á endnaum öruggan 16 stiga sigur þar sem alls sex leikmenn skoruðu 10 stig eða meira. Lokatölur 129-113. Líkt og svo oft áður báru LeBron James og Anthony Davis af í liði Lakers. LeBron var með þrefalda tvennu, skoraði 15 stig, tók 10 fráköst og gaf 11 stoðsendingar. Davis var svo stigahæstur með 21 stig. Þeir Avery Bradley, Kyle Kuzma. Rajon Rondo, Kentavious Caldwell-Pope og Alex Caruso gerðu allir 10 stig eða meira. Shoutout to Lakers Nation chanting in Sacramento (: @SpectrumSN) pic.twitter.com/QTkRIs09Rh— Los Angeles Lakers (@Lakers) February 2, 2020 Golden State Warriors, eitt slakasta lið deildarinnar í ár, unnu Cleveland Cavaliers örugglega 131-112 en þessi lið virðast í keppni hvort getur tapað fleiri leikjum. Alls skoruðu sjö leikmenn Golden State 10 stig eða meira í nótt. Glenn Robinsson III þeirra stigahæstur með 22 stig á meðan D'Angelo Russell gældi við þrefalda tvennu með 19 stig, sjö fráköst og átta stoðsendingar. Hjá Cavs var Collin Sexton stigahæstur með 23 stig. Grabbed the dub in Cleveland @verizon breaks it down in tonight’s Game Rewind pic.twitter.com/Iq85OTJ05H— Golden State Warriors (@warriors) February 2, 2020 New York Knicks unnu óvæntan sigur í nótt er liðið lagði Indiana Pacers með sjö stiga mun, 92-85. Marcus Morris gerði sér lítið fyrir og setti 28 stig í liði Knicks. Þar á eftir kom Julius Randle en hann gerði 16 stig ásamt því að taka 18 fráköst. Það er ekki hægt að klára umræðuna um NBA án þess að ræða Damien Lillard en hann skoraði 48 stig í sigri Portland á Lakers í fyrranótt. Hann gerði 51 stig í nótt þegar liðið vann Utah Jazz mjög óvænt á heimavelli með 17 stiga mun, 124-107. .@Dame_Lillard is the FIRST PLAYER in NBA history to average 45 points and 10 assists over a 6-game span. Watch his best play from each of those 6 games! pic.twitter.com/3Pz2dWPMQL— NBA (@NBA) February 2, 2020 Úrslit dagsins Orlando Magic 89-102 Miami Heat Washington Wizards 113-107 Brooklyn Nets Dallas Mavericks 123 - 100 Atlanta Hawks Boston Celtics 116-95 Philadelphia 76ers San Antonio Spurs 114-90 Charlotte Hornets Körfubolti NBA Tengdar fréttir Körfuboltakvöld minnist Kobe Bryant: „Hann var dýrkaður út um allt“ Kobe Bryant lést í þyrluslysi fyrir sex dögum síðan og í nótt spiluðu Los Angeles Lakers sinn fyrsta leik eftir fráfall goðsagnarinnar. 1. febrúar 2020 15:00 Svona leit Staples Center út í nótt í fyrsta heimaleiknum eftir fráfall Kobe Los Angeles Lakers lék sinn fyrsta leik í NBA-körfuboltanum í nótt frá því að goðsögn félagsins Kobe Bryant féll um síðustu helgi. 1. febrúar 2020 11:00 LeBron fékk sér húðflúr til minningar um „Black Mamba“ LA Lakers lék sinn fyrsta leik í nótt eftir fráfall goðsagnarinnar Kobe Bryant sem lést um síðustu helgi ásamt átta öðrum í þyrluslysi. 1. febrúar 2020 11:30 Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Íslenski boltinn Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Körfubolti Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Fleiri fréttir Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Sjá meira
Los Angeles Lakers vann Sacramenti Kings í nótt eftir að hafa tapað tilfinningaþrungnum leik gegn Portland Trail Blazers á heimavelli í fyrranótt þar sem Lakers minntust Kobe Bryant fyrir leik. Þá unnu Golden State Warriors og New York Knicks óvænt leiki sína. Lakers byrjuðu leikinn af krafti í nótt og skoruðu 44 stig í 1. leikhluta og alls 81 í fyrri hálfleik, unnu þeir á endnaum öruggan 16 stiga sigur þar sem alls sex leikmenn skoruðu 10 stig eða meira. Lokatölur 129-113. Líkt og svo oft áður báru LeBron James og Anthony Davis af í liði Lakers. LeBron var með þrefalda tvennu, skoraði 15 stig, tók 10 fráköst og gaf 11 stoðsendingar. Davis var svo stigahæstur með 21 stig. Þeir Avery Bradley, Kyle Kuzma. Rajon Rondo, Kentavious Caldwell-Pope og Alex Caruso gerðu allir 10 stig eða meira. Shoutout to Lakers Nation chanting in Sacramento (: @SpectrumSN) pic.twitter.com/QTkRIs09Rh— Los Angeles Lakers (@Lakers) February 2, 2020 Golden State Warriors, eitt slakasta lið deildarinnar í ár, unnu Cleveland Cavaliers örugglega 131-112 en þessi lið virðast í keppni hvort getur tapað fleiri leikjum. Alls skoruðu sjö leikmenn Golden State 10 stig eða meira í nótt. Glenn Robinsson III þeirra stigahæstur með 22 stig á meðan D'Angelo Russell gældi við þrefalda tvennu með 19 stig, sjö fráköst og átta stoðsendingar. Hjá Cavs var Collin Sexton stigahæstur með 23 stig. Grabbed the dub in Cleveland @verizon breaks it down in tonight’s Game Rewind pic.twitter.com/Iq85OTJ05H— Golden State Warriors (@warriors) February 2, 2020 New York Knicks unnu óvæntan sigur í nótt er liðið lagði Indiana Pacers með sjö stiga mun, 92-85. Marcus Morris gerði sér lítið fyrir og setti 28 stig í liði Knicks. Þar á eftir kom Julius Randle en hann gerði 16 stig ásamt því að taka 18 fráköst. Það er ekki hægt að klára umræðuna um NBA án þess að ræða Damien Lillard en hann skoraði 48 stig í sigri Portland á Lakers í fyrranótt. Hann gerði 51 stig í nótt þegar liðið vann Utah Jazz mjög óvænt á heimavelli með 17 stiga mun, 124-107. .@Dame_Lillard is the FIRST PLAYER in NBA history to average 45 points and 10 assists over a 6-game span. Watch his best play from each of those 6 games! pic.twitter.com/3Pz2dWPMQL— NBA (@NBA) February 2, 2020 Úrslit dagsins Orlando Magic 89-102 Miami Heat Washington Wizards 113-107 Brooklyn Nets Dallas Mavericks 123 - 100 Atlanta Hawks Boston Celtics 116-95 Philadelphia 76ers San Antonio Spurs 114-90 Charlotte Hornets
Körfubolti NBA Tengdar fréttir Körfuboltakvöld minnist Kobe Bryant: „Hann var dýrkaður út um allt“ Kobe Bryant lést í þyrluslysi fyrir sex dögum síðan og í nótt spiluðu Los Angeles Lakers sinn fyrsta leik eftir fráfall goðsagnarinnar. 1. febrúar 2020 15:00 Svona leit Staples Center út í nótt í fyrsta heimaleiknum eftir fráfall Kobe Los Angeles Lakers lék sinn fyrsta leik í NBA-körfuboltanum í nótt frá því að goðsögn félagsins Kobe Bryant féll um síðustu helgi. 1. febrúar 2020 11:00 LeBron fékk sér húðflúr til minningar um „Black Mamba“ LA Lakers lék sinn fyrsta leik í nótt eftir fráfall goðsagnarinnar Kobe Bryant sem lést um síðustu helgi ásamt átta öðrum í þyrluslysi. 1. febrúar 2020 11:30 Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Íslenski boltinn Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Körfubolti Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Fleiri fréttir Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Sjá meira
Körfuboltakvöld minnist Kobe Bryant: „Hann var dýrkaður út um allt“ Kobe Bryant lést í þyrluslysi fyrir sex dögum síðan og í nótt spiluðu Los Angeles Lakers sinn fyrsta leik eftir fráfall goðsagnarinnar. 1. febrúar 2020 15:00
Svona leit Staples Center út í nótt í fyrsta heimaleiknum eftir fráfall Kobe Los Angeles Lakers lék sinn fyrsta leik í NBA-körfuboltanum í nótt frá því að goðsögn félagsins Kobe Bryant féll um síðustu helgi. 1. febrúar 2020 11:00
LeBron fékk sér húðflúr til minningar um „Black Mamba“ LA Lakers lék sinn fyrsta leik í nótt eftir fráfall goðsagnarinnar Kobe Bryant sem lést um síðustu helgi ásamt átta öðrum í þyrluslysi. 1. febrúar 2020 11:30
Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn
Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn