Körfuboltakvöld minnist Kobe Bryant: „Hann var dýrkaður út um allt“ Anton Ingi Leifsson skrifar 1. febrúar 2020 15:00 Kobe Bryant lést í þyrluslysi fyrir sex dögum síðan og í nótt spiluðu Los Angeles Lakers sinn fyrsta leik eftir fráfall goðsagnarinnar. Dominos Körfuboltakvöld ákvað að heiðra minningu Kobe í þætti sínum í gærkvöldi þar sem þeir Kjartan Atli Kjartansson, Hermann Hauksson, Teitur Örlygsson og Kristinn Geir Friðriksson fóru yfir feril Kobe. „Mér finnst áhrifin sem þetta hefur haft mögnuð. Þetta er „bara“ íþróttamaður. Hann var meira en íþróttamaður og það náði langt út fyri körfubolta,“ sagði Teitur Örlygsson og hélt áfram: pic.twitter.com/F2Ahu0wHry — Los Angeles Lakers (@Lakers) February 1, 2020 „Það voru fótboltamenn, tennismenn, golfleikarar sem horfðu upp til hans sem fyrirmynd. Maður sá viðtal við Djokovic á Australian Open grátandi og Justin Thomas er búinn að breyta kylfunum sínum.“ „Það er sama í hvaða íþrótt það var. Hann var dýrkaður út um allt. Áhrifin eru miklu stærri en þegar fólk í einhverju öðru deyr. Það er magnað að sjá,“ sagði Teitur. Hermann Hauksson tók svo við boltanum. „Þetta er svona atburður sem þú munt muna eftir því hvar þú varst þegar þú fékkst fréttirnar af því að Kobe Bryant væri dáinn eftir þyrluslys. Það eru nokkur svona móment yfir ævina og þetta er eitt af þeim.“ #GirlDad pic.twitter.com/vAdwfoKcJh — Los Angeles Lakers (@Lakers) February 1, 2020 Allt innslagið má sjá í spilaranum hér efst í fréttinni. Andlát Kobe Bryant Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Svona leit Staples Center út í nótt í fyrsta heimaleiknum eftir fráfall Kobe Los Angeles Lakers lék sinn fyrsta leik í NBA-körfuboltanum í nótt frá því að goðsögn félagsins Kobe Bryant féll um síðustu helgi. 1. febrúar 2020 11:00 LeBron fékk sér húðflúr til minningar um „Black Mamba“ LA Lakers lék sinn fyrsta leik í nótt eftir fráfall goðsagnarinnar Kobe Bryant sem lést um síðustu helgi ásamt átta öðrum í þyrluslysi. 1. febrúar 2020 11:30 Þyrlan mátti ekki fara á loft í þoku Fyrirtækið sem á þyrluna sem hrapaði með körfuboltagoðsögnina Kobe Bryant, Giönnu dóttur hans og sjö önnur innanborðs, hafði ekki leyfi til að fljúga í jafn lélegu skyggni og var þegar þyrlan fór niður. 1. febrúar 2020 10:24 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Sjá meira
Kobe Bryant lést í þyrluslysi fyrir sex dögum síðan og í nótt spiluðu Los Angeles Lakers sinn fyrsta leik eftir fráfall goðsagnarinnar. Dominos Körfuboltakvöld ákvað að heiðra minningu Kobe í þætti sínum í gærkvöldi þar sem þeir Kjartan Atli Kjartansson, Hermann Hauksson, Teitur Örlygsson og Kristinn Geir Friðriksson fóru yfir feril Kobe. „Mér finnst áhrifin sem þetta hefur haft mögnuð. Þetta er „bara“ íþróttamaður. Hann var meira en íþróttamaður og það náði langt út fyri körfubolta,“ sagði Teitur Örlygsson og hélt áfram: pic.twitter.com/F2Ahu0wHry — Los Angeles Lakers (@Lakers) February 1, 2020 „Það voru fótboltamenn, tennismenn, golfleikarar sem horfðu upp til hans sem fyrirmynd. Maður sá viðtal við Djokovic á Australian Open grátandi og Justin Thomas er búinn að breyta kylfunum sínum.“ „Það er sama í hvaða íþrótt það var. Hann var dýrkaður út um allt. Áhrifin eru miklu stærri en þegar fólk í einhverju öðru deyr. Það er magnað að sjá,“ sagði Teitur. Hermann Hauksson tók svo við boltanum. „Þetta er svona atburður sem þú munt muna eftir því hvar þú varst þegar þú fékkst fréttirnar af því að Kobe Bryant væri dáinn eftir þyrluslys. Það eru nokkur svona móment yfir ævina og þetta er eitt af þeim.“ #GirlDad pic.twitter.com/vAdwfoKcJh — Los Angeles Lakers (@Lakers) February 1, 2020 Allt innslagið má sjá í spilaranum hér efst í fréttinni.
Andlát Kobe Bryant Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Svona leit Staples Center út í nótt í fyrsta heimaleiknum eftir fráfall Kobe Los Angeles Lakers lék sinn fyrsta leik í NBA-körfuboltanum í nótt frá því að goðsögn félagsins Kobe Bryant féll um síðustu helgi. 1. febrúar 2020 11:00 LeBron fékk sér húðflúr til minningar um „Black Mamba“ LA Lakers lék sinn fyrsta leik í nótt eftir fráfall goðsagnarinnar Kobe Bryant sem lést um síðustu helgi ásamt átta öðrum í þyrluslysi. 1. febrúar 2020 11:30 Þyrlan mátti ekki fara á loft í þoku Fyrirtækið sem á þyrluna sem hrapaði með körfuboltagoðsögnina Kobe Bryant, Giönnu dóttur hans og sjö önnur innanborðs, hafði ekki leyfi til að fljúga í jafn lélegu skyggni og var þegar þyrlan fór niður. 1. febrúar 2020 10:24 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Sjá meira
Svona leit Staples Center út í nótt í fyrsta heimaleiknum eftir fráfall Kobe Los Angeles Lakers lék sinn fyrsta leik í NBA-körfuboltanum í nótt frá því að goðsögn félagsins Kobe Bryant féll um síðustu helgi. 1. febrúar 2020 11:00
LeBron fékk sér húðflúr til minningar um „Black Mamba“ LA Lakers lék sinn fyrsta leik í nótt eftir fráfall goðsagnarinnar Kobe Bryant sem lést um síðustu helgi ásamt átta öðrum í þyrluslysi. 1. febrúar 2020 11:30
Þyrlan mátti ekki fara á loft í þoku Fyrirtækið sem á þyrluna sem hrapaði með körfuboltagoðsögnina Kobe Bryant, Giönnu dóttur hans og sjö önnur innanborðs, hafði ekki leyfi til að fljúga í jafn lélegu skyggni og var þegar þyrlan fór niður. 1. febrúar 2020 10:24