Danir þeir einu sem hafa unnið Norðmenn á síðustu tveimur stórmótum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2020 13:00 Norðmaðurinn Sander Sagosen með Frakkanum Nikola Karabatic. Tveir frábærir handboltamenn. EPA-EFE/Ole Martin Wold Norska karlalandsliðið í handbolta hefur unnið alla fimm leiki sína á þessu Evrópumóti og í dag er komið að íslensku strákunum að reyna að enda þessa sigurgöngu norska liðsins. Íslenska landsliðið mun reyna að leika það eftir sem aðeins einu landsliði hefur tekist á stórmótum síðustu tveggja ára. Norðmenn eru á góðri leið inn í undanúrslitin á öðru stórmótinu í röð en þeir urðu í öðru sæti á heimsmeistaramótinu í fyrra. Þar með er ekki öll afrekaskrá liðsins upptalinn því norska liðið hefur verið áberandi á stórmótum allt frá árinu 2016. Norska liðið vann 2 af 3 leikjum sínum í milliriðli á EM fyrir tveimur árum en það skilaði þó liðinu ekki meiru en sjöunda sæti. Tapleikir liðsins í mótinu komu á móti Frökkum (riðlakeppni) og Króötum (milliriðill) og norska liðið fékk jafnmörg stig í milliriðli og Svíar sem fóru í undanúrslitin. Norðmenn stóðu hins vegar verst af þremur liðum með sex stig og urðu í fjórða sæti í sínum milliriðil. Norska liðið var því ótrúlega nálægt leikjum um verðlaun á því móti líka. Þeir voru síðan í úrslitaleik HM árið 2017 og töpuðu leiknum um þriðja sætið á EM 2016. Við erum því að tala um á fjórum síðustu stórmótum hefur norska karlalandsliðið í handbolta verið meðal bestu liða. Á síðustu tveimur stórmótum, HM 2019 og EM 2020, hefur norska liðið aðeins tapað tveimur leikjum og komu bæði þessi töp á móti verðandi heimsmeisturum Dana. Danir unnu Norðmenn bæði í riðlinum og síðan í sjálfum úrslitaleiknum um heimsmeistaratitilinn. Hér fyrir neðan má sjá úrslitin úr leikjum Noregs á síðustu tveimur stórmótum og þar má sjá marga sannfærandi sigra liðsins.Leikir Norðmanna á síðustu tveimur stórmótumHM í Þýskalandi og Danmörku 2019: 10 marka sigur á Túnis (34-24) 19 marka sigur á Sádí Arabíu (40-21) 10 marka sigur á Austurríki (34-24) 21 marks sigur á Síle (41-20)4 marka tap fyrir Danmörku (26-30) 4 marka sigur á Egyptalandi (32-28) 3 marka sigur á Svíþjóð (30-27) 9 marka sigur á Ungverjalandi (35-26) 6 marka sigur á Þýskalandi (31-25) - undanúrslit9 marka tap fyrir Dönum (22-31) - úrslitaleikurEM í Svíþjóð, Noregi og Austurríki 2020: 6 marka sigur á Bosníu (32-26) 2 marka sigur á Frakklandi (28-26) 6 marka sigur á Portúgal (34-28) 7 marka sigur á Ungverjalandi (36-29) 3 marka sigur á Svíþjóð (23-20)Samtals: 13 sigrar í 15 leikjumNorðmenn á síðustu fjórum stórmótum: HM 2019 - 2. sæti EM 2018 - 7. sæti HM 2017 - 2. sæti EM 2016 - 4. sæti EM 2020 í handbolta Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Fleiri fréttir Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Sjá meira
Norska karlalandsliðið í handbolta hefur unnið alla fimm leiki sína á þessu Evrópumóti og í dag er komið að íslensku strákunum að reyna að enda þessa sigurgöngu norska liðsins. Íslenska landsliðið mun reyna að leika það eftir sem aðeins einu landsliði hefur tekist á stórmótum síðustu tveggja ára. Norðmenn eru á góðri leið inn í undanúrslitin á öðru stórmótinu í röð en þeir urðu í öðru sæti á heimsmeistaramótinu í fyrra. Þar með er ekki öll afrekaskrá liðsins upptalinn því norska liðið hefur verið áberandi á stórmótum allt frá árinu 2016. Norska liðið vann 2 af 3 leikjum sínum í milliriðli á EM fyrir tveimur árum en það skilaði þó liðinu ekki meiru en sjöunda sæti. Tapleikir liðsins í mótinu komu á móti Frökkum (riðlakeppni) og Króötum (milliriðill) og norska liðið fékk jafnmörg stig í milliriðli og Svíar sem fóru í undanúrslitin. Norðmenn stóðu hins vegar verst af þremur liðum með sex stig og urðu í fjórða sæti í sínum milliriðil. Norska liðið var því ótrúlega nálægt leikjum um verðlaun á því móti líka. Þeir voru síðan í úrslitaleik HM árið 2017 og töpuðu leiknum um þriðja sætið á EM 2016. Við erum því að tala um á fjórum síðustu stórmótum hefur norska karlalandsliðið í handbolta verið meðal bestu liða. Á síðustu tveimur stórmótum, HM 2019 og EM 2020, hefur norska liðið aðeins tapað tveimur leikjum og komu bæði þessi töp á móti verðandi heimsmeisturum Dana. Danir unnu Norðmenn bæði í riðlinum og síðan í sjálfum úrslitaleiknum um heimsmeistaratitilinn. Hér fyrir neðan má sjá úrslitin úr leikjum Noregs á síðustu tveimur stórmótum og þar má sjá marga sannfærandi sigra liðsins.Leikir Norðmanna á síðustu tveimur stórmótumHM í Þýskalandi og Danmörku 2019: 10 marka sigur á Túnis (34-24) 19 marka sigur á Sádí Arabíu (40-21) 10 marka sigur á Austurríki (34-24) 21 marks sigur á Síle (41-20)4 marka tap fyrir Danmörku (26-30) 4 marka sigur á Egyptalandi (32-28) 3 marka sigur á Svíþjóð (30-27) 9 marka sigur á Ungverjalandi (35-26) 6 marka sigur á Þýskalandi (31-25) - undanúrslit9 marka tap fyrir Dönum (22-31) - úrslitaleikurEM í Svíþjóð, Noregi og Austurríki 2020: 6 marka sigur á Bosníu (32-26) 2 marka sigur á Frakklandi (28-26) 6 marka sigur á Portúgal (34-28) 7 marka sigur á Ungverjalandi (36-29) 3 marka sigur á Svíþjóð (23-20)Samtals: 13 sigrar í 15 leikjumNorðmenn á síðustu fjórum stórmótum: HM 2019 - 2. sæti EM 2018 - 7. sæti HM 2017 - 2. sæti EM 2016 - 4. sæti
EM 2020 í handbolta Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Fleiri fréttir Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Sjá meira