Twitter eftir leik: Léttir fyrir Ikea Smári Jökull Jónsson skrifar 22. janúar 2020 20:59 Ýmir stóð í ströngu í dag. vísir/epa Ísland tapaði í lokaleik sínum á EM gegn Svíum í kvöld. Svíar höfðu yfirhöndina allan leikinn og lítið um jákvæðni hjá íslensku stuðningsmönnunum á Twitter. Margir stuðningsmenn voru sem fyrr duglegir að tjá sig um leik strákanna okkar á meðan á landsleiknum stóð. Hér fyrir neðan má sjá brot af umræðunni. Frammistaða Viktors Gísla á EM hefur án vafa opnað augu stærri liða en GOG á þessu risa hæfileikabúnti sem hann er. #emruv#handbolti— Guðmundur Egill (@gudmegill) January 22, 2020 EM í handbolta er skipulagt eins og flugvöllur. Síðasta umferð í milliriðlum og 5 af 6 leikjun enduðu á að vera semi æfingaleikir. Þetta er galið. #emruv#handbolti— Gudni Runar Gislason (@GudniGislason) January 22, 2020 1-1 strax betra en í gær..#emruv— Helena Valtýsdóttir (@helenavaltys) January 22, 2020 Höfum við aður spilað við Svíþjoð, Noreg og Danmorku a sama motinu? #emruv— Eyþór Helgi (@EysiBirgis) January 22, 2020 Haukur Þrastar með skot á 126 km/h. Man ekki eftir svo föstu skoti á mótinu. Alvöru byssa. #handbolti— Stefán Árni Pálsson (@stebboinn) January 22, 2020 Fimm af sjö útileikmönnum svía heita -son að eftirnafni. Þar af eru tveir Petterson. Mér finnst einsog það sé verið að hæðast að okkur. #emruv— Eiríkur Örn Norðdahl (@eirikurorn1) January 22, 2020 Svíagrýlan mætt aftur ? #hmruv#handbolti— Páll (@Pll11420737) January 22, 2020 Sonur 10 ára; veistu afhverju Óli Stef er ekki að spila? Ég 39 ára; já hann varð gamall og nennti ekki meira. Sonur; nei hann vildi verða álfur! (Óli Stef er búin að vera að vinna með krökkunum í skólanum hans)— Rakel Logadóttir (@rakelloga) January 22, 2020 Nennir einhver að taka saman markatölu Íslands á mótinu þegar Aron og Lexi eru báðir inná? #emruv— Ármann Örn (@armannorn) January 22, 2020 Þessi myndarpiltur Haukur Þrastarson er sama árgerð og bílinn minn,,,,,, #handbolti#emruvpic.twitter.com/9hRK6624O5— Sultugerð SIGRÚnar,,, (@heimasimi) January 22, 2020 Eftir erfiðan leik gegn Noregi og horfnar vonir um ÓL virðast leikmenn ekki hafa náð á fullgíra sig í leikinn. Vonleysið aukist eftir því sem hefur liðið á hálfleikinn og andi og fókus lítill í lok hans. #haus#emruv— Haus hugarþjálfun (@hugarthjalfun) January 22, 2020 Veðjaði við sænskan félaga minn: "sigurvegarinn" kaupir jafnmarga bjóra handa hinum og markamunurinn er í leikslok. Alveg sama hvernig leikurinn fer, ég vinn alltaf!#emruv— Olafur Margeirsson (@IcelandicEcon) January 22, 2020 Viktor Gísli Hallgrímsson, hinn ungi markmaður Íslands í handbolta er ansi efnilegur og ver víti eins og vindurinn. En eins og sést er hann liðtækur í fleiri íþróttum.#áframísland#handbolti#emruvpic.twitter.com/E4x5ebJjZO— Golli - Kjartan Þorbjörnsson (@gollmundur) January 21, 2020 Í hálfleik þarf Gummi að finna leið til að mótivera leikmenn. Fá upp passion fyrir leiknum, grimmd og leikgleði. Engin taktík er að fara að bæta það sem var að í fyrri hálfleiknum. #haus#emruv— Haus hugarþjálfun (@hugarthjalfun) January 22, 2020 Bring back Loga Geirs, vantar allt attitude í þetta lið! #emruv— orri rafn (@OrriRafn) January 22, 2020 Mitt einfalda mat á þessu stórmóti í handbolta er að landsliðinu vantar það sama og mér, hæð og styrk.— Hrafnkell Freyr Ágústsson (@hrafnkellfreyr) January 22, 2020 Fregnir af andláti Svíagrýlunnar reyndust stórlega ýktar #handbolti#emruv— Halldór Halldórsson (@Haddimann) January 22, 2020 Hugur minn er hjá þeim sem keyptu sér miða til að sjá milliriðilinn #emruv— Þorvaldur Guðjónsson (@Valdig) January 22, 2020 Akkúrat núna er einhver að horfa á handbolta sem hefur svona líka óheppileg áhrif á landsliðið. Viðkomandi er beðinn um að hætta að horfa strax! #emruv— Ágústa Arna (@djammstrumpurin) January 22, 2020 Byrjunin á mótinu vs endirinn á mótinu! pic.twitter.com/gh5KMSMvUp— Rikki G (@RikkiGje) January 22, 2020 Ég held þetta sé minnst spennandi handboltaleikur sem ég hef séð...að meðtöldum leiknum milli Alþýðuskólans á Eiðum og Verkmenntaskólans á Egilsstöðum 1990 sem ég man ekki einu sinni hvernig endaði...#emruv#EHFEuro2020pic.twitter.com/oBeUgowWOg— Viktor Hardarson (@1vitaceae) January 22, 2020 Sennilega mikill léttir fyrir IKEA að það er janúar og geitin ekki uppi. Hún fengi sennilega að finna fyrir því. #handbolti#emruv— Heppinn Norðmaður (@bergur86) January 22, 2020 Er það ekki bara áfram gakk? #handbolti#emruv— Höllin er úrelt (@Nyjahollstrax) January 22, 2020 Svekkjandi tvö töp í röð og fækkar möguleikum á sæti á OL úr 29 í 13 ef ég þekki handbolta rétt #emruv— Einar Matthías (@einarmatt) January 22, 2020 EM 2020 í handbolta Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Sjá meira
Ísland tapaði í lokaleik sínum á EM gegn Svíum í kvöld. Svíar höfðu yfirhöndina allan leikinn og lítið um jákvæðni hjá íslensku stuðningsmönnunum á Twitter. Margir stuðningsmenn voru sem fyrr duglegir að tjá sig um leik strákanna okkar á meðan á landsleiknum stóð. Hér fyrir neðan má sjá brot af umræðunni. Frammistaða Viktors Gísla á EM hefur án vafa opnað augu stærri liða en GOG á þessu risa hæfileikabúnti sem hann er. #emruv#handbolti— Guðmundur Egill (@gudmegill) January 22, 2020 EM í handbolta er skipulagt eins og flugvöllur. Síðasta umferð í milliriðlum og 5 af 6 leikjun enduðu á að vera semi æfingaleikir. Þetta er galið. #emruv#handbolti— Gudni Runar Gislason (@GudniGislason) January 22, 2020 1-1 strax betra en í gær..#emruv— Helena Valtýsdóttir (@helenavaltys) January 22, 2020 Höfum við aður spilað við Svíþjoð, Noreg og Danmorku a sama motinu? #emruv— Eyþór Helgi (@EysiBirgis) January 22, 2020 Haukur Þrastar með skot á 126 km/h. Man ekki eftir svo föstu skoti á mótinu. Alvöru byssa. #handbolti— Stefán Árni Pálsson (@stebboinn) January 22, 2020 Fimm af sjö útileikmönnum svía heita -son að eftirnafni. Þar af eru tveir Petterson. Mér finnst einsog það sé verið að hæðast að okkur. #emruv— Eiríkur Örn Norðdahl (@eirikurorn1) January 22, 2020 Svíagrýlan mætt aftur ? #hmruv#handbolti— Páll (@Pll11420737) January 22, 2020 Sonur 10 ára; veistu afhverju Óli Stef er ekki að spila? Ég 39 ára; já hann varð gamall og nennti ekki meira. Sonur; nei hann vildi verða álfur! (Óli Stef er búin að vera að vinna með krökkunum í skólanum hans)— Rakel Logadóttir (@rakelloga) January 22, 2020 Nennir einhver að taka saman markatölu Íslands á mótinu þegar Aron og Lexi eru báðir inná? #emruv— Ármann Örn (@armannorn) January 22, 2020 Þessi myndarpiltur Haukur Þrastarson er sama árgerð og bílinn minn,,,,,, #handbolti#emruvpic.twitter.com/9hRK6624O5— Sultugerð SIGRÚnar,,, (@heimasimi) January 22, 2020 Eftir erfiðan leik gegn Noregi og horfnar vonir um ÓL virðast leikmenn ekki hafa náð á fullgíra sig í leikinn. Vonleysið aukist eftir því sem hefur liðið á hálfleikinn og andi og fókus lítill í lok hans. #haus#emruv— Haus hugarþjálfun (@hugarthjalfun) January 22, 2020 Veðjaði við sænskan félaga minn: "sigurvegarinn" kaupir jafnmarga bjóra handa hinum og markamunurinn er í leikslok. Alveg sama hvernig leikurinn fer, ég vinn alltaf!#emruv— Olafur Margeirsson (@IcelandicEcon) January 22, 2020 Viktor Gísli Hallgrímsson, hinn ungi markmaður Íslands í handbolta er ansi efnilegur og ver víti eins og vindurinn. En eins og sést er hann liðtækur í fleiri íþróttum.#áframísland#handbolti#emruvpic.twitter.com/E4x5ebJjZO— Golli - Kjartan Þorbjörnsson (@gollmundur) January 21, 2020 Í hálfleik þarf Gummi að finna leið til að mótivera leikmenn. Fá upp passion fyrir leiknum, grimmd og leikgleði. Engin taktík er að fara að bæta það sem var að í fyrri hálfleiknum. #haus#emruv— Haus hugarþjálfun (@hugarthjalfun) January 22, 2020 Bring back Loga Geirs, vantar allt attitude í þetta lið! #emruv— orri rafn (@OrriRafn) January 22, 2020 Mitt einfalda mat á þessu stórmóti í handbolta er að landsliðinu vantar það sama og mér, hæð og styrk.— Hrafnkell Freyr Ágústsson (@hrafnkellfreyr) January 22, 2020 Fregnir af andláti Svíagrýlunnar reyndust stórlega ýktar #handbolti#emruv— Halldór Halldórsson (@Haddimann) January 22, 2020 Hugur minn er hjá þeim sem keyptu sér miða til að sjá milliriðilinn #emruv— Þorvaldur Guðjónsson (@Valdig) January 22, 2020 Akkúrat núna er einhver að horfa á handbolta sem hefur svona líka óheppileg áhrif á landsliðið. Viðkomandi er beðinn um að hætta að horfa strax! #emruv— Ágústa Arna (@djammstrumpurin) January 22, 2020 Byrjunin á mótinu vs endirinn á mótinu! pic.twitter.com/gh5KMSMvUp— Rikki G (@RikkiGje) January 22, 2020 Ég held þetta sé minnst spennandi handboltaleikur sem ég hef séð...að meðtöldum leiknum milli Alþýðuskólans á Eiðum og Verkmenntaskólans á Egilsstöðum 1990 sem ég man ekki einu sinni hvernig endaði...#emruv#EHFEuro2020pic.twitter.com/oBeUgowWOg— Viktor Hardarson (@1vitaceae) January 22, 2020 Sennilega mikill léttir fyrir IKEA að það er janúar og geitin ekki uppi. Hún fengi sennilega að finna fyrir því. #handbolti#emruv— Heppinn Norðmaður (@bergur86) January 22, 2020 Er það ekki bara áfram gakk? #handbolti#emruv— Höllin er úrelt (@Nyjahollstrax) January 22, 2020 Svekkjandi tvö töp í röð og fækkar möguleikum á sæti á OL úr 29 í 13 ef ég þekki handbolta rétt #emruv— Einar Matthías (@einarmatt) January 22, 2020
EM 2020 í handbolta Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Sjá meira