Ísland aldrei unnið stærri sigur á EM en í dag Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. janúar 2020 21:55 Bjarki Már Elísson skoraði sex mörk gegn Rússum og var markahæstur Íslendinga ásamt Alexander Petersson og Sigvalda Guðjónssyni. vísir/epa Ísland vann ellefu marka sigur á Rússlandi, 34-23, í öðrum leik sínum í E-riðli Evrópumótsins 2020 í handbolta í dag. Þetta er jöfnun á stærsta sigri Íslands á EM frá upphafi. Á EM í Svíþjóð 2002 unnu Íslendingar ellefu marka sigur á Svisslendingum, 33-22, í lokaleik sínum í C-riðli. Það var stærsti sigur Íslands á EM í 18 ár, eða þar til íslenska liðið jafnaði það með sigrinum á Rússlandi í dag. Guðjón Valur Sigurðsson skoraði fimm mörk í stórsigrinum á Sviss fyrir 18 árum. Hann er enn í íslenska liðinu en fékk hvíld í leiknum gegn Rússlandi í dag. Guðmundur Guðmundsson hefur stýrt íslenska landsliðinu til stærstu sigra þess á EM. Hann var þjálfari Íslands á EM 2002 sem var jafnframt hans fyrsta stórmót sem þjálfari landsliðsins. Guðmundur er núna á sínu fimmta Evrópumóti sem þjálfari Íslendinga. Ísland hefur þrisvar sinnum unnið átta marka sigur á EM; á Júgóslavíu 2002, Ungverjalandi 2008 og Rússlandi 2010. Guðmundur var þjálfari íslenska liðsins 2002 og 2010 en Alfreð Gíslason 2008.Ísland er komið áfram í milliriðil II á EM 2020 en þarf að vinna Ungverjaland á miðvikudaginn til að taka með sér tvö stig.Stærstu sigrar Íslands á EM+11 Ísland 34-23 Rússland, EM 2020 +11 Ísland 33-22 Sviss, EM 2002 +8 Ísland 34-26 Júgóslavía, EM 2002 +8 Ísland 36-28 Ungverjaland, EM 2008 +8 Ísland 38-30 Rússland, EM 2010 +6 Ísland 31-25 Slóvenía, EM 2002 +6 Ísland 28-22 Slóvakía, EM 2008 +6 Ísland 27-21 Ungverjaland, EM 2012 +6 Ísland 33-27 Austurríki, EM 2014 EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Twitter eftir sigurinn: „Eltir mig útum allt í um áratug en tókst mig kannski ekki úr umferð“ Ísland er með með fullt hús stiga eftir tvær umferðir á EM en strákarnir okkar unnu sigur á Rússlandi í dag, 34-23. 13. janúar 2020 18:47 Aron og Alexander mættu saman í viðtal og fóru á kostum Það var létt yfir tveimur af stjörnum íslenska landsliðsins í handbolta í dag. 13. janúar 2020 19:22 Sigvaldi: Týpískt að klúðra lokaskotinu Sigvaldi Björn Guðjónsson átti frábæran leik með Íslandi gegn Rússlandi á EM í kvöld. 13. janúar 2020 19:10 Leik lokið: Ísland - Rússland 34-23 | Rússarnir sáu aldrei til sólar Ísland er með fullt hús stiga í E-riðli Evrópumótsins í handbolta eftir ellefu marka stórsigur á Rússlandi, 34-23. 13. janúar 2020 18:45 Íslendingar komnir í milliriðla en þurfa að vinna Ungverja Ísland er komið áfram í milliriðla á EM 2020 en þarf samt ennþá að vinna lokaleikinn í riðlakeppninni. 13. janúar 2020 21:27 Einkunnir strákanna okkar í kvöld: Alexander og Sigvaldi fá báðir fullt hús Íslenska handboltalandsliðið vann stórsigur á rússneska birninum í öðrum leik sínum á Evrópumeistaramótinu og það voru margir leikmenn íslenska liðsins að spila vel. 13. janúar 2020 19:48 Uppgjör Henrys: Rússneski björninn á hlaðborði strákanna okkar Strákarnir okkur buðu til veislu í Malmö Arena í kvöld. Veisla sem verður lengi í minnum höfð. Stórkostlegur leikur hjá þeim og frábær ellefu marka sigur, 34-23, í húsi. Það voru engir aukaleikarar í kvöld. Bara stjörnur sem blómstruðu. 13. janúar 2020 20:30 Danir þurfa að treysta á Íslendinga á miðvikudaginn Heims- og ólympíumeistararnir eru í vandræðum á EM 2020. 13. janúar 2020 20:54 Janus Daði: Við erum töffarar Selfyssingurinn stóð fyrir sínu þegar Íslendingar rúlluðu yfir Rússa. 13. janúar 2020 19:03 Topparnir í tölfræðinni á móti Rússlandi: Örvhentu strákarnir skiluðu saman tuttugu mörkum Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann ellefu marka stórsigur á Rússum, 34-23, í öðrum leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 13. janúar 2020 19:14 Guðmundur fékk gæsahúð yfir varnarleiknum Guðmundur Guðmundsson gekk stoltur frá borði í kvöld. 13. janúar 2020 19:04 Björgvin Páll: Þeir voru frosnir í sókninni Björgvin Páll Gústavsson varði 13 skot þegar Ísland vann stórsigur á Rússlandi. 13. janúar 2020 19:24 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Sjá meira
Ísland vann ellefu marka sigur á Rússlandi, 34-23, í öðrum leik sínum í E-riðli Evrópumótsins 2020 í handbolta í dag. Þetta er jöfnun á stærsta sigri Íslands á EM frá upphafi. Á EM í Svíþjóð 2002 unnu Íslendingar ellefu marka sigur á Svisslendingum, 33-22, í lokaleik sínum í C-riðli. Það var stærsti sigur Íslands á EM í 18 ár, eða þar til íslenska liðið jafnaði það með sigrinum á Rússlandi í dag. Guðjón Valur Sigurðsson skoraði fimm mörk í stórsigrinum á Sviss fyrir 18 árum. Hann er enn í íslenska liðinu en fékk hvíld í leiknum gegn Rússlandi í dag. Guðmundur Guðmundsson hefur stýrt íslenska landsliðinu til stærstu sigra þess á EM. Hann var þjálfari Íslands á EM 2002 sem var jafnframt hans fyrsta stórmót sem þjálfari landsliðsins. Guðmundur er núna á sínu fimmta Evrópumóti sem þjálfari Íslendinga. Ísland hefur þrisvar sinnum unnið átta marka sigur á EM; á Júgóslavíu 2002, Ungverjalandi 2008 og Rússlandi 2010. Guðmundur var þjálfari íslenska liðsins 2002 og 2010 en Alfreð Gíslason 2008.Ísland er komið áfram í milliriðil II á EM 2020 en þarf að vinna Ungverjaland á miðvikudaginn til að taka með sér tvö stig.Stærstu sigrar Íslands á EM+11 Ísland 34-23 Rússland, EM 2020 +11 Ísland 33-22 Sviss, EM 2002 +8 Ísland 34-26 Júgóslavía, EM 2002 +8 Ísland 36-28 Ungverjaland, EM 2008 +8 Ísland 38-30 Rússland, EM 2010 +6 Ísland 31-25 Slóvenía, EM 2002 +6 Ísland 28-22 Slóvakía, EM 2008 +6 Ísland 27-21 Ungverjaland, EM 2012 +6 Ísland 33-27 Austurríki, EM 2014
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Twitter eftir sigurinn: „Eltir mig útum allt í um áratug en tókst mig kannski ekki úr umferð“ Ísland er með með fullt hús stiga eftir tvær umferðir á EM en strákarnir okkar unnu sigur á Rússlandi í dag, 34-23. 13. janúar 2020 18:47 Aron og Alexander mættu saman í viðtal og fóru á kostum Það var létt yfir tveimur af stjörnum íslenska landsliðsins í handbolta í dag. 13. janúar 2020 19:22 Sigvaldi: Týpískt að klúðra lokaskotinu Sigvaldi Björn Guðjónsson átti frábæran leik með Íslandi gegn Rússlandi á EM í kvöld. 13. janúar 2020 19:10 Leik lokið: Ísland - Rússland 34-23 | Rússarnir sáu aldrei til sólar Ísland er með fullt hús stiga í E-riðli Evrópumótsins í handbolta eftir ellefu marka stórsigur á Rússlandi, 34-23. 13. janúar 2020 18:45 Íslendingar komnir í milliriðla en þurfa að vinna Ungverja Ísland er komið áfram í milliriðla á EM 2020 en þarf samt ennþá að vinna lokaleikinn í riðlakeppninni. 13. janúar 2020 21:27 Einkunnir strákanna okkar í kvöld: Alexander og Sigvaldi fá báðir fullt hús Íslenska handboltalandsliðið vann stórsigur á rússneska birninum í öðrum leik sínum á Evrópumeistaramótinu og það voru margir leikmenn íslenska liðsins að spila vel. 13. janúar 2020 19:48 Uppgjör Henrys: Rússneski björninn á hlaðborði strákanna okkar Strákarnir okkur buðu til veislu í Malmö Arena í kvöld. Veisla sem verður lengi í minnum höfð. Stórkostlegur leikur hjá þeim og frábær ellefu marka sigur, 34-23, í húsi. Það voru engir aukaleikarar í kvöld. Bara stjörnur sem blómstruðu. 13. janúar 2020 20:30 Danir þurfa að treysta á Íslendinga á miðvikudaginn Heims- og ólympíumeistararnir eru í vandræðum á EM 2020. 13. janúar 2020 20:54 Janus Daði: Við erum töffarar Selfyssingurinn stóð fyrir sínu þegar Íslendingar rúlluðu yfir Rússa. 13. janúar 2020 19:03 Topparnir í tölfræðinni á móti Rússlandi: Örvhentu strákarnir skiluðu saman tuttugu mörkum Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann ellefu marka stórsigur á Rússum, 34-23, í öðrum leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 13. janúar 2020 19:14 Guðmundur fékk gæsahúð yfir varnarleiknum Guðmundur Guðmundsson gekk stoltur frá borði í kvöld. 13. janúar 2020 19:04 Björgvin Páll: Þeir voru frosnir í sókninni Björgvin Páll Gústavsson varði 13 skot þegar Ísland vann stórsigur á Rússlandi. 13. janúar 2020 19:24 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Sjá meira
Twitter eftir sigurinn: „Eltir mig útum allt í um áratug en tókst mig kannski ekki úr umferð“ Ísland er með með fullt hús stiga eftir tvær umferðir á EM en strákarnir okkar unnu sigur á Rússlandi í dag, 34-23. 13. janúar 2020 18:47
Aron og Alexander mættu saman í viðtal og fóru á kostum Það var létt yfir tveimur af stjörnum íslenska landsliðsins í handbolta í dag. 13. janúar 2020 19:22
Sigvaldi: Týpískt að klúðra lokaskotinu Sigvaldi Björn Guðjónsson átti frábæran leik með Íslandi gegn Rússlandi á EM í kvöld. 13. janúar 2020 19:10
Leik lokið: Ísland - Rússland 34-23 | Rússarnir sáu aldrei til sólar Ísland er með fullt hús stiga í E-riðli Evrópumótsins í handbolta eftir ellefu marka stórsigur á Rússlandi, 34-23. 13. janúar 2020 18:45
Íslendingar komnir í milliriðla en þurfa að vinna Ungverja Ísland er komið áfram í milliriðla á EM 2020 en þarf samt ennþá að vinna lokaleikinn í riðlakeppninni. 13. janúar 2020 21:27
Einkunnir strákanna okkar í kvöld: Alexander og Sigvaldi fá báðir fullt hús Íslenska handboltalandsliðið vann stórsigur á rússneska birninum í öðrum leik sínum á Evrópumeistaramótinu og það voru margir leikmenn íslenska liðsins að spila vel. 13. janúar 2020 19:48
Uppgjör Henrys: Rússneski björninn á hlaðborði strákanna okkar Strákarnir okkur buðu til veislu í Malmö Arena í kvöld. Veisla sem verður lengi í minnum höfð. Stórkostlegur leikur hjá þeim og frábær ellefu marka sigur, 34-23, í húsi. Það voru engir aukaleikarar í kvöld. Bara stjörnur sem blómstruðu. 13. janúar 2020 20:30
Danir þurfa að treysta á Íslendinga á miðvikudaginn Heims- og ólympíumeistararnir eru í vandræðum á EM 2020. 13. janúar 2020 20:54
Janus Daði: Við erum töffarar Selfyssingurinn stóð fyrir sínu þegar Íslendingar rúlluðu yfir Rússa. 13. janúar 2020 19:03
Topparnir í tölfræðinni á móti Rússlandi: Örvhentu strákarnir skiluðu saman tuttugu mörkum Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann ellefu marka stórsigur á Rússum, 34-23, í öðrum leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 13. janúar 2020 19:14
Guðmundur fékk gæsahúð yfir varnarleiknum Guðmundur Guðmundsson gekk stoltur frá borði í kvöld. 13. janúar 2020 19:04
Björgvin Páll: Þeir voru frosnir í sókninni Björgvin Páll Gústavsson varði 13 skot þegar Ísland vann stórsigur á Rússlandi. 13. janúar 2020 19:24