Viðskipti innlent

Tekur við starfi fjár­festa­tengils Ís­lands­banka

Atli Ísleifsson skrifar
Margrét Lilja Hrafnkelsdóttir.
Margrét Lilja Hrafnkelsdóttir. Íslandsbanki

Margrét Lilja Hrafnkelsdóttir hefur tekið við starfi fjárfestatengils hjá Íslandsbanka.Í tilkynningu frá bankanum kemur fram að Margrét Lilja hafi starfað hjá Íslandsbanka frá árinu 2015.„Hún hóf störf í áhættustýringu bankans og starfaði síðar sem sérfræðingur á Einstaklingssviði. Áður starfaði hún hjá Nordea um tveggja ára skeið við lausafjárstýringu og þar áður hjá Seðlabanka Íslands í markaðsviðskiptum og í alþjóðasamskiptum.Hún er með BSc próf í Hagfræði frá Háskóla Íslands og MSc próf í haggreiningu og tölulegum aðferðum frá Stockholm School of Economics. Hún er einnig með próf í verðbréfaviðskiptum,“ segir í tilkynningunni.

Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
KVIKA
2,14
5
38.420
TM
1,35
4
34.324
BRIM
0,87
4
45.342
REITIR
0,18
10
23.538
HAGA
0
1
1.007

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
-9,6
35
7.698
HEIMA
-5,19
1
146
SYN
-2,67
11
112.164
MAREL
-2,12
5
29.157
ARION
-1,96
5
48.781
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.