Leikmaður sendir danska landsliðsþjálfaranum pillu Anton Ingi Leifsson skrifar 16. janúar 2020 09:30 Morten Olsen í leiknum gegn Ungverjalandi. vísir/epa Heims- og Ólympíumeistarar Dana eru úr leik á EM 2020 en þeir enduðu með þrjú stig í riðli okkar Íslendinga. Það dugði ekki til. Danska pressan hefur skrifað mikið um gengið á mótinu og eitt af því er hvernig Nikolaj Jakobsen, landsliðsþjálfari, hefur ekki fundið pláss fyrir Morten Olsen. Olsen var ekki í leikmannahópnum gegn Íslandi, var kallaður inn gegn Ungverjum þar sem hann spilaði nokkrar mínútur en sat svo allan tímann á bekknum gegn Rússum í gær. Í síðari hálfleiknum í gær kölluðu stuðningsmenn Dana nafn Olsen en hann fékk ekki að koma inn á völlinn. Hann virtist allt annað en sáttur á leið af vellinum eftir leikinn og barði í eitt og annað. Danska pressan spurði hann hvaða þýðingu það hefði að stuðningsmenn hefðu kallað nafn hans á tímapunkti í leiknum. „Það hefur þá þýðingu að það voru einhverjir sem gjarnan vildu sjá mig spila,“ sagði Olsen og strunsaði jafnharðan út úr blaðamannasvæðinu. Publikum råbte stjernes navn - nu sender han stikpille til landstrænerenhttps://t.co/u5yDk4nHOipic.twitter.com/rB8zGaHPIg— B.T. Sport (@BTSporten) January 15, 2020 Klárt skot á þjálfarann Nikolaj Jakobsen sem svaraði svo fyrir sig. „Ég hefði getað sett Olsen inn í síðari hálfleik en við vorum að spila okkur í góð færi. Mér fannst Mikkel stýra sjö gegn sex mjög vel og Lauge og Damgaard spiluðu vel. Það var engin ástæða til þess að skipta.“ EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Danir kvöddu með sigri Danmörk vann þriggja marka sigur á Rússland í þýðingarlausum leik. 15. janúar 2020 21:02 Engin hjálp frá Íslandi, fáránlegt tal og fíaskó segir danska pressan eftir afhroðið Dönsku miðlarnir hafa verið duglegir að gagnrýna danska handboltalandsliðið og það hélt áfram í gær. 16. janúar 2020 06:00 Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn NFL stjarna lést í fangaklefa Sport Arsenal - Atlético Madrid | Heitt í kolunum eftir skort á heitu vatni Fótbolti Hemmi Hreiðars orðaður við Val Íslenski boltinn Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Fleiri fréttir Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni Sjá meira
Heims- og Ólympíumeistarar Dana eru úr leik á EM 2020 en þeir enduðu með þrjú stig í riðli okkar Íslendinga. Það dugði ekki til. Danska pressan hefur skrifað mikið um gengið á mótinu og eitt af því er hvernig Nikolaj Jakobsen, landsliðsþjálfari, hefur ekki fundið pláss fyrir Morten Olsen. Olsen var ekki í leikmannahópnum gegn Íslandi, var kallaður inn gegn Ungverjum þar sem hann spilaði nokkrar mínútur en sat svo allan tímann á bekknum gegn Rússum í gær. Í síðari hálfleiknum í gær kölluðu stuðningsmenn Dana nafn Olsen en hann fékk ekki að koma inn á völlinn. Hann virtist allt annað en sáttur á leið af vellinum eftir leikinn og barði í eitt og annað. Danska pressan spurði hann hvaða þýðingu það hefði að stuðningsmenn hefðu kallað nafn hans á tímapunkti í leiknum. „Það hefur þá þýðingu að það voru einhverjir sem gjarnan vildu sjá mig spila,“ sagði Olsen og strunsaði jafnharðan út úr blaðamannasvæðinu. Publikum råbte stjernes navn - nu sender han stikpille til landstrænerenhttps://t.co/u5yDk4nHOipic.twitter.com/rB8zGaHPIg— B.T. Sport (@BTSporten) January 15, 2020 Klárt skot á þjálfarann Nikolaj Jakobsen sem svaraði svo fyrir sig. „Ég hefði getað sett Olsen inn í síðari hálfleik en við vorum að spila okkur í góð færi. Mér fannst Mikkel stýra sjö gegn sex mjög vel og Lauge og Damgaard spiluðu vel. Það var engin ástæða til þess að skipta.“
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Danir kvöddu með sigri Danmörk vann þriggja marka sigur á Rússland í þýðingarlausum leik. 15. janúar 2020 21:02 Engin hjálp frá Íslandi, fáránlegt tal og fíaskó segir danska pressan eftir afhroðið Dönsku miðlarnir hafa verið duglegir að gagnrýna danska handboltalandsliðið og það hélt áfram í gær. 16. janúar 2020 06:00 Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn NFL stjarna lést í fangaklefa Sport Arsenal - Atlético Madrid | Heitt í kolunum eftir skort á heitu vatni Fótbolti Hemmi Hreiðars orðaður við Val Íslenski boltinn Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Fleiri fréttir Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni Sjá meira
Danir kvöddu með sigri Danmörk vann þriggja marka sigur á Rússland í þýðingarlausum leik. 15. janúar 2020 21:02
Engin hjálp frá Íslandi, fáránlegt tal og fíaskó segir danska pressan eftir afhroðið Dönsku miðlarnir hafa verið duglegir að gagnrýna danska handboltalandsliðið og það hélt áfram í gær. 16. janúar 2020 06:00