Grindvíkingar að senda Jamal Olasewere heim Bjarni Þórarinn Hallfreðsson skrifar 9. janúar 2020 21:16 Jamal Olasewere verður að öllum líkindum ekki lengur leikmaður Grindavíkur. vísir/bára Jamal Olasawere, bandarískur leikmaður Grindavíkur mun ekki vera leikmaður liðsins mikið lengur en félagið ætlar að segja upp samningi hans. Hann lék ekki með Grindvíkingum gegn Keflavík í kvöld en hann var á dögunum dæmdur í tveggja leikja bann eftir að hafa verið rekinn út úr húsi í leik gegn Tindastóli fyrir jól. „Það er ekki alveg komið á hreint en við þurfum að leita okkur af nýjum Bandaríkjamanni sem fyrst. Hann er í tveggja leikja banni og er að glíma við meiðsli. Vonandi verður allt gott að frétta hjá okkur í næstu viku,“ sagði Daníel Guðmundsson, þjálfari Grindavíkur eftir tapið gegn Keflavík í kvöld. „Ég á ekki von á því að hann verði áfram. Hann er að glíma við meiðsli sem hann lenti í í KR leiknum og er í banni núna. Þetta er stutt mót og við höfum ekki rými til þess að missa leikmenn til lengri tíma. Jamal er sagður vera með ákvæði í samningi sínum um að ekki er hægt að segja upp samningi hans eftir áramót, en hins vegar er líka ákvæði um að hægt er að segja upp samningnum hans upp sé hann meiddur og hefur hann verið að glíma við meiðsli, og því munu Grindvíkingar að öllum líkindum segja upp samningi hans. Jamal hefur leikið tíu leiki fyrir Grindavík og var með 18 stig og 7 fráköst að meðaltali í leik. Grindvíkingar gætu einnig skoðað evrópska markaðinn til þess að stækka hópinn en það þarf að koma í ljós. „Mögulega skoðum við þangað. Við verðum bara að sjá hvar við erum staddir fjárhagslega. Við viljum ekki fara í einhverja skuld. Við þurfum að hysja aðeins upp um okkur og fá allavega bandarískan leikmann í liðið. Hvort það verði einhverjir fleiri verður að koma í ljós.“ Liðin í deildinni hafa verið að sanka að sér erlendum leikmönnum og gætu Grindvíkingar því tekið þátt í útlendingakapphlaupinu. „Ætli við endum ekki í því. Manni langar að keppa og vera með gott lið og langar að sækja einhverja sigra. Við þurfum að gera það á næstu vikum.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Keflavík - Grindavík 80-60 | Keflavík gekk frá grönnunum í Sláturhúsinu Keflvíkingar fóru illa með granna sína úr Grindavík 9. janúar 2020 22:30 Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Jamal Olasawere, bandarískur leikmaður Grindavíkur mun ekki vera leikmaður liðsins mikið lengur en félagið ætlar að segja upp samningi hans. Hann lék ekki með Grindvíkingum gegn Keflavík í kvöld en hann var á dögunum dæmdur í tveggja leikja bann eftir að hafa verið rekinn út úr húsi í leik gegn Tindastóli fyrir jól. „Það er ekki alveg komið á hreint en við þurfum að leita okkur af nýjum Bandaríkjamanni sem fyrst. Hann er í tveggja leikja banni og er að glíma við meiðsli. Vonandi verður allt gott að frétta hjá okkur í næstu viku,“ sagði Daníel Guðmundsson, þjálfari Grindavíkur eftir tapið gegn Keflavík í kvöld. „Ég á ekki von á því að hann verði áfram. Hann er að glíma við meiðsli sem hann lenti í í KR leiknum og er í banni núna. Þetta er stutt mót og við höfum ekki rými til þess að missa leikmenn til lengri tíma. Jamal er sagður vera með ákvæði í samningi sínum um að ekki er hægt að segja upp samningi hans eftir áramót, en hins vegar er líka ákvæði um að hægt er að segja upp samningnum hans upp sé hann meiddur og hefur hann verið að glíma við meiðsli, og því munu Grindvíkingar að öllum líkindum segja upp samningi hans. Jamal hefur leikið tíu leiki fyrir Grindavík og var með 18 stig og 7 fráköst að meðaltali í leik. Grindvíkingar gætu einnig skoðað evrópska markaðinn til þess að stækka hópinn en það þarf að koma í ljós. „Mögulega skoðum við þangað. Við verðum bara að sjá hvar við erum staddir fjárhagslega. Við viljum ekki fara í einhverja skuld. Við þurfum að hysja aðeins upp um okkur og fá allavega bandarískan leikmann í liðið. Hvort það verði einhverjir fleiri verður að koma í ljós.“ Liðin í deildinni hafa verið að sanka að sér erlendum leikmönnum og gætu Grindvíkingar því tekið þátt í útlendingakapphlaupinu. „Ætli við endum ekki í því. Manni langar að keppa og vera með gott lið og langar að sækja einhverja sigra. Við þurfum að gera það á næstu vikum.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Keflavík - Grindavík 80-60 | Keflavík gekk frá grönnunum í Sláturhúsinu Keflvíkingar fóru illa með granna sína úr Grindavík 9. janúar 2020 22:30 Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Leik lokið: Keflavík - Grindavík 80-60 | Keflavík gekk frá grönnunum í Sláturhúsinu Keflvíkingar fóru illa með granna sína úr Grindavík 9. janúar 2020 22:30