Leikjavísir

Mánudagsstreymi GameTíví: Byrjað á Fall Guys og svo kíkt til Verdansk

Samúel Karl Ólason skrifar
Call of Duty: Warzone er einn vinsælasti leikurinn þessa dagana.
Call of Duty: Warzone er einn vinsælasti leikurinn þessa dagana.

Það er mánudagsskvöld og það þýðir að strákarnir í GameTíví eru að spila tölvuleiki. Að þessu sinni eru allir strákarnir komnir saman og ætla þeir að byrja á leiknum Fall Guys og kíkja svo til Verdansk í Call of Duty Warzone.

Heppnir áhorfendur geta unnið verðlaun.

Fylgjast má með ævintýrum strákanna á Stöð 2 eSport eða Twitch. Útsendingin hefst klukkan 19:30 í kvöld.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.