Leikjavísir

Mánudagsstreymi GameTíví: Dýrasta Warzone lið sögunnar

Vésteinn Örn Pétursson skrifar
Call of Duty: Warzone er einn vinsælasti leikurinn þessa dagana.
Call of Duty: Warzone er einn vinsælasti leikurinn þessa dagana.

Mánudagsstreymi GameTíví er á sínum stað í kvöld. Liðið er fullskipað og stefna strákarnir á sigur í kvöld. Eins og fyrr verður það Warzone sem fær að kenna á leikni þeirra GameTíví bræðra í kvöld og má því búast við mikilli skemmtun.

Þá stendur HyperX fyrir gjafaleik, og einhverjir áhorfendur koma því til með að detta í lukkupottinn.

Útsendingin hefst klukkan 20:00 og verður í beinni á Stöð 2 eSport sem og á Twitch. Einnig má sjá streymi hér að neðan.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.