Nýi Njarðvíkingurinn segir að foreldrar hans vilji að hann búi áfram í Evrópu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júní 2020 11:30 Rodney Glasgow hefur samið við Njarðvík og verður leikstjórnandi liðsins á næstu leiktíð. Mynd/UMFN.is Rodney er 180 sentimetra bakvörður sem er fæddur árið 1992. Hann er fæddur í Bandaríkjunum en er með breskt vegabréf. Rodney útskrifaðist úr Virginia Military herháskólanum árið 2014 en þar var hann með 18,8 stig, 4,1 frákast og 5,8 stoðsendingar á leik. Með VMI háskólanum lék einmitt annar fyrrum leikmaður Njarðvíkur, Travis Holmes. Eftir útskrift úr háskóla hefur Rodney leikið í Sviss, Belgíu, Slóvakíu (tvö ár) og svo lék hann með Newcastle í ensku deildinni síðastliðinn vetur þar sem hann varð enskur bikarmeistari. Rodney Glasgow hefur verið duglegur að tjá sig um ástandið í Bandaríkjunum á Twitter síðustu daga. Þar kemur meðal annars fram að það hafi verið ósk foreldra hans að hann héldi áfram á búa í Evrópu eins og sjá má í færslu hans hér fyrir neðan. My people are hurt, angry, confused and sad. But the most hurtful thing is that black people voices are not heard and we are not seen as equals when it comes to white america. There s a reason my parents want me to keep living in Europe because of this.— Rodney Glasgow Jr. (@RodneyGJR1) May 31, 2020 „Mitt fólk er í sárum, öskureitt, ráðvillt og sorgmætt. Það sem særir þó mest er að það er ekki hlustað á svart fólk og það er ekki litið á okkur sem jafningja í hinni hvítu Ameríku. Þetta er ástæðan fyrir því að foreldrar mínir vilja að ég haldi áfram að búa í Evrópu,“ skrifaði Rodney Glasgow á Twitter síðu sína. Fólk út um allan heim er hneykslað yfir meðferðinni á blökkumanninum George Floyd en hann hann dó eftir að hvítur lögreglumaður lá með hné sitt ofan á hálsi hans í næstum því níu mínútur. Mikil mótmæli hafa verið út um öll Bandaríkjamenn og þau hafa náð til Evrópu og annarra heimshluta. Rodney Glasgow var með fleiri færslur eins og sjá má hér fyrir neðan. Even in peaceful protests, people are being arrested. When I get asked about living in America, my views are mixed because of growing up in America even though I made it out. Your still reminded your still black and it s wrong.— Rodney Glasgow Jr. (@RodneyGJR1) May 31, 2020 I have friends whose parents are officers, and family members who are officers and love them. I have friends of all different nationalities and they are seeing this on our side, supporting black people. That s what s gonna have to happen. Everyone supporting and speaking up.— Rodney Glasgow Jr. (@RodneyGJR1) May 31, 2020 Dominos-deild karla UMF Njarðvík Mest lesið Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi Enski boltinn Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs Körfubolti „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Fótbolti Fimm íslensk gullverðlaun í hús á fyrsta degi Smáþjóðaleikanna Sport Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Fótbolti Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Fótbolti Viktor Gísli og Wisla Plock með yfirhöndina í úrslitaeinvíginu Handbolti Rússar áfram útilokaðir frá Ólympíuleikunum Sport Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Fótbolti Dani Rodriguez búin að semja við Njarðvík Körfubolti Fleiri fréttir Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs Dani Rodriguez búin að semja við Njarðvík Daníel Guðni tekur við karlaliði Keflavíkur Náfrændurnir bestir en Thunder þarf bara einn sigur enn Hörður Axel tekur við Keflavík á nýjan leik „Frábær leikmaður en Jokic átti að vinna þessi verðlaun“ „Ódrepandi“ Knicks í sögubækurnar Emilie Hesseldal í Grindavík Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Sjá meira
Rodney er 180 sentimetra bakvörður sem er fæddur árið 1992. Hann er fæddur í Bandaríkjunum en er með breskt vegabréf. Rodney útskrifaðist úr Virginia Military herháskólanum árið 2014 en þar var hann með 18,8 stig, 4,1 frákast og 5,8 stoðsendingar á leik. Með VMI háskólanum lék einmitt annar fyrrum leikmaður Njarðvíkur, Travis Holmes. Eftir útskrift úr háskóla hefur Rodney leikið í Sviss, Belgíu, Slóvakíu (tvö ár) og svo lék hann með Newcastle í ensku deildinni síðastliðinn vetur þar sem hann varð enskur bikarmeistari. Rodney Glasgow hefur verið duglegur að tjá sig um ástandið í Bandaríkjunum á Twitter síðustu daga. Þar kemur meðal annars fram að það hafi verið ósk foreldra hans að hann héldi áfram á búa í Evrópu eins og sjá má í færslu hans hér fyrir neðan. My people are hurt, angry, confused and sad. But the most hurtful thing is that black people voices are not heard and we are not seen as equals when it comes to white america. There s a reason my parents want me to keep living in Europe because of this.— Rodney Glasgow Jr. (@RodneyGJR1) May 31, 2020 „Mitt fólk er í sárum, öskureitt, ráðvillt og sorgmætt. Það sem særir þó mest er að það er ekki hlustað á svart fólk og það er ekki litið á okkur sem jafningja í hinni hvítu Ameríku. Þetta er ástæðan fyrir því að foreldrar mínir vilja að ég haldi áfram að búa í Evrópu,“ skrifaði Rodney Glasgow á Twitter síðu sína. Fólk út um allan heim er hneykslað yfir meðferðinni á blökkumanninum George Floyd en hann hann dó eftir að hvítur lögreglumaður lá með hné sitt ofan á hálsi hans í næstum því níu mínútur. Mikil mótmæli hafa verið út um öll Bandaríkjamenn og þau hafa náð til Evrópu og annarra heimshluta. Rodney Glasgow var með fleiri færslur eins og sjá má hér fyrir neðan. Even in peaceful protests, people are being arrested. When I get asked about living in America, my views are mixed because of growing up in America even though I made it out. Your still reminded your still black and it s wrong.— Rodney Glasgow Jr. (@RodneyGJR1) May 31, 2020 I have friends whose parents are officers, and family members who are officers and love them. I have friends of all different nationalities and they are seeing this on our side, supporting black people. That s what s gonna have to happen. Everyone supporting and speaking up.— Rodney Glasgow Jr. (@RodneyGJR1) May 31, 2020
Dominos-deild karla UMF Njarðvík Mest lesið Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi Enski boltinn Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs Körfubolti „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Fótbolti Fimm íslensk gullverðlaun í hús á fyrsta degi Smáþjóðaleikanna Sport Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Fótbolti Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Fótbolti Viktor Gísli og Wisla Plock með yfirhöndina í úrslitaeinvíginu Handbolti Rússar áfram útilokaðir frá Ólympíuleikunum Sport Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Fótbolti Dani Rodriguez búin að semja við Njarðvík Körfubolti Fleiri fréttir Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs Dani Rodriguez búin að semja við Njarðvík Daníel Guðni tekur við karlaliði Keflavíkur Náfrændurnir bestir en Thunder þarf bara einn sigur enn Hörður Axel tekur við Keflavík á nýjan leik „Frábær leikmaður en Jokic átti að vinna þessi verðlaun“ „Ódrepandi“ Knicks í sögubækurnar Emilie Hesseldal í Grindavík Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Sjá meira