Heimsóknarbann og jarðarfarasekt Birgir Guðjónsson skrifar 14. mars 2020 13:56 Corona veiran Covid-19 flæðir yfir heiminn og flestar hindranir. Viðurkennt er að fyrir flesta er þetta einkennalítil sýking en getur vissulega orðið alvarleg hjá þeim sem hafa undirliggjandi sjúkdóma. Margir spekingar hafa tjáð sig. Einna skynsamlegust tel ég vera ummæli Boris Johnsons forsætisráðherra Breta sem benti á að sumir ástvinir mundu hverfa burt fyrr en ella í þessum faraldri. Undanskilið er að sjálfsögðu að þeir hefðu getað horfið hvort sem er. Eins og reynt hefur verið að benda á t.d. í Morgunblaðinu í dag þá er dánartíðni þ.e. prósentutala Corona veiru verulega ýkt. Nokkrum löndum hefur vissulega verið lokað nú t.d. Danir sem prófa þó ekki og setja ekki í sóttkví skv. upplýsingum upplýsinganefndar. Hvergi hefur verið gengið eins harkalega langt og hér að banna samskipti afmarkaðra hópa innan sama lands þ.e samgangs ættingja við t.d. Alzheimer sjúklinga á hjúkrunarheimili, en annars óhefta umgengni starfsfólks og þjónustuaðila. Aðrir einstaklingar í þjóðfélaginu geta hist að vild. Þetta stenst ekki einföldustu smitsjúkdóma- og faraldsfræði. Þeir sem mest þurfa á stuðningi eru sviptir því. Við andmæli vísa stofnanir á landlæknisembættið en embættið á stofnanir. Þessir sjúklingar hafa dvínandi minni jafnvel um afkomendur, hvað munu þeir muna eftir 5 vikna samskiptabann? Vegna fyrri athugasemda minna hafa nokkrir einstaklingar haft samband við mig vegna óánægju með þetta afmarkaða bann og fleiri en einn lýst því að viðkomandi ættingi geti ekki notað síma hvað þá lært á tölvur! Jafnvel Ítalir sem fyrstir loka landinu hafa ekki gengið svona langt en banna og sekta um háa fjárhæð fyrir jarðarfarir! Allmargir af þeim hundruða Alzheimer sjúklinga á hjúkrunarheimilum munu kveðja þennan heim af náttúrlegum orsökum (og sorg) á þessu banntímabili. Fá ættingjar að vera viðstaddir hina hinstu stund? Hvers há verður jarðarfararsektin hér. Höfundur er fyrrverandi aðstoðarprófessor í læknisfræði við Yale-háskóla. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn yfirgefur okkur Lárus Bl. Sigurðsson Skoðun Manst þú eftir hverfinu þínu? Pétur Marteinsson Skoðun Halldór 10.01.2026 Halldór Styttum nám lækna Haraldur F. Gíslason Skoðun Íslenskan í andarslitrunum Steingrímur Jónsson Skoðun Þegar samhengi breytist – og orðræðan með Bogi Ragnarsson Skoðun Málið of stórt fyrir þjóðina Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Bókun 35: Þegar Alþingi missir síðasta orðið Júlíus Valsson Skoðun Íþróttaskuld Kristinn Albertsson Skoðun Skoðun Skoðun Þegar samhengi breytist – og orðræðan með Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Íþróttaskuld Kristinn Albertsson skrifar Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar Skoðun Að vera vakandi karlmaður Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Mýtuvaxtarverkin - inngangskúrs í loftslagsafneitun Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Af hverju efast fólk enn – þegar loftslagsvísindin eru skýr? Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Reykjavík má ekki bregðast eldri borgurum Gunnar Einarsson skrifar Skoðun Að elska nóg til að sleppa takinu Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Ný kynslóð Björg Magnúsdóttir skrifar Skoðun Manst þú eftir hverfinu þínu? Pétur Marteinsson skrifar Skoðun Málið of stórt fyrir þjóðina Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn yfirgefur okkur Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Bókun 35: Þegar Alþingi missir síðasta orðið Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson skrifar Skoðun Ahhh! Þess vegna vill Trump eignast Grænland! Ágúst Kvaran skrifar Skoðun 35% aukning í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll Ásthildur Sturludóttir skrifar Skoðun Við erum hjartað í boltanum Ásgeir Sveinsson skrifar Skoðun Áramótaheit sem endast Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Vernd hvala er þjóðaröryggismál Micah Garen skrifar Skoðun Tímabært að koma böndum á gjaldskyldufrumskóginn Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Uppgjöf í barnamálum Bozena Raczkowska skrifar Skoðun Að óttast að það verði sem orðið er Helga Þórólfsdóttir skrifar Skoðun Börnin okkar eiga betra skilið en ókunnugar afleysingar Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Að nýta atvinnustefnu til að móta hagvöxt Mariana Mazzucato skrifar Skoðun Villi er allt sem þarf Birgir Liljar Soltani skrifar Skoðun Börnin borga verðið þegar kerfið bregst Svava Björg Mörk skrifar Skoðun Ómissandi innviðir – undirstaða öryggis og viðnáms samfélagsins Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Atvinnuþátttaka eldra fólks og sjálfbærni Halldór S. Guðmundsson,Kolbeinn H. Stefánsson skrifar Skoðun Mannasættir Teitur Atlason skrifar Sjá meira
Corona veiran Covid-19 flæðir yfir heiminn og flestar hindranir. Viðurkennt er að fyrir flesta er þetta einkennalítil sýking en getur vissulega orðið alvarleg hjá þeim sem hafa undirliggjandi sjúkdóma. Margir spekingar hafa tjáð sig. Einna skynsamlegust tel ég vera ummæli Boris Johnsons forsætisráðherra Breta sem benti á að sumir ástvinir mundu hverfa burt fyrr en ella í þessum faraldri. Undanskilið er að sjálfsögðu að þeir hefðu getað horfið hvort sem er. Eins og reynt hefur verið að benda á t.d. í Morgunblaðinu í dag þá er dánartíðni þ.e. prósentutala Corona veiru verulega ýkt. Nokkrum löndum hefur vissulega verið lokað nú t.d. Danir sem prófa þó ekki og setja ekki í sóttkví skv. upplýsingum upplýsinganefndar. Hvergi hefur verið gengið eins harkalega langt og hér að banna samskipti afmarkaðra hópa innan sama lands þ.e samgangs ættingja við t.d. Alzheimer sjúklinga á hjúkrunarheimili, en annars óhefta umgengni starfsfólks og þjónustuaðila. Aðrir einstaklingar í þjóðfélaginu geta hist að vild. Þetta stenst ekki einföldustu smitsjúkdóma- og faraldsfræði. Þeir sem mest þurfa á stuðningi eru sviptir því. Við andmæli vísa stofnanir á landlæknisembættið en embættið á stofnanir. Þessir sjúklingar hafa dvínandi minni jafnvel um afkomendur, hvað munu þeir muna eftir 5 vikna samskiptabann? Vegna fyrri athugasemda minna hafa nokkrir einstaklingar haft samband við mig vegna óánægju með þetta afmarkaða bann og fleiri en einn lýst því að viðkomandi ættingi geti ekki notað síma hvað þá lært á tölvur! Jafnvel Ítalir sem fyrstir loka landinu hafa ekki gengið svona langt en banna og sekta um háa fjárhæð fyrir jarðarfarir! Allmargir af þeim hundruða Alzheimer sjúklinga á hjúkrunarheimilum munu kveðja þennan heim af náttúrlegum orsökum (og sorg) á þessu banntímabili. Fá ættingjar að vera viðstaddir hina hinstu stund? Hvers há verður jarðarfararsektin hér. Höfundur er fyrrverandi aðstoðarprófessor í læknisfræði við Yale-háskóla.
Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar
Skoðun Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Börnin okkar eiga betra skilið en ókunnugar afleysingar Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir skrifar
Skoðun Ómissandi innviðir – undirstaða öryggis og viðnáms samfélagsins Sólrún Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnuþátttaka eldra fólks og sjálfbærni Halldór S. Guðmundsson,Kolbeinn H. Stefánsson skrifar