Engir NBA leikir í að minnsta kosti 30 daga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2020 09:00 Adam Silver með NBA goðsögninni Michael Jordan. Silver sagði frá stöðu mála í gær. Getty/David Dow Yfirmaður NBA deildarinnar í körfubolta staðfesti það í nótt að það verður enginn leikur spilaður í NBA-deildinni næstu 30 daga. NBA deildin tók þá risaákvörðun í fyrrinótt að fresta öllum leikjum í deildinni ótímabundið eftir að franski NBA leikmaðurinn Rudy Gobert var kominn með kórónuveiruna. Seinna fréttist af því að liðsfélagi Gobert hjá Utah Jazz, Donovan Mitchell, væri einnig með veiruna. Adam Silver, yfirmaður NBA-deildarinnar, tjáði sig um stöðu mála í gær en eigendur NBA liðanna trúa því að tímabilið verði klárað og mun vegna þessarar frestunar ná mögulega fram í ágúst. NBA deildin er vanalega að klárast í kringum 17. júní. Coronavirus update: NBA season won't resume for at least 30 days, Adam Silver says https://t.co/x09o1t23Hy pic.twitter.com/cBK4QTFggJ— Sporting News NBA (@sn_nba) March 13, 2020 „Það sem við ákváðum var að þetta hlé yrði að minnsta kosti 30 dagar. Við getum ekki verið með nákvæmari plön en það. Við vildum samt koma fram með einhver skilaboð til leikmanna, liða og stuðningsmanna um hvernig framtíðarsýn okkar er og það er að þetta verður um það bil mánaðarhlé,“ sagði Adam Silver. NBA Commissioner Adam Silver discusses the timetable for the league s suspension. pic.twitter.com/tterVvR29r— NBA on TNT (@NBAonTNT) March 13, 2020 Adam Silver viðurkenndi samt að sjálfsögðu væri sá möguleiki að úrslitakeppninni yrði aflýst. „Auðvitað er það möguleiki en við vitum bara ekki meira en þetta núna,“ sagði Adam Silver í viðtali við Ernie Johnson á TNT sjónvarpsstöðinni. NBA Commissioner Adam Silver pens a letter and thanks the fans. He also encouraged them to follow coronavirus health protocols. https://t.co/G1eaNXrm5k— USA TODAY Sports (@usatodaysports) March 13, 2020 NBA Wuhan-veiran Bandaríkin Tengdar fréttir Mark Cuban býst við því að úrslitakeppni NBA endi ekki fyrr en í ágúst Trúir því að NBA tímabilið í körfubolta verði klárað en að það gæti náð fram á haust. 12. mars 2020 20:30 Annar stjörnuleikmaður Utah með kórónuveiruna Tveir bestu leikmenn NBA-liðsins Utah Jazz hafa greinst með kórónuveiruna. 12. mars 2020 15:52 NBA deildin frestar öllu tímabilinu út af kórónuveirunni Engir leikir fara fram á næstunni í NBA deildinni í körfubolta eftir að ákveðið var að gera ótímabundið hlé á deildinni á meðan menn reyna að ná stjórn á útbreiðslu kórónuveirunnar. 12. mars 2020 06:00 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira
Yfirmaður NBA deildarinnar í körfubolta staðfesti það í nótt að það verður enginn leikur spilaður í NBA-deildinni næstu 30 daga. NBA deildin tók þá risaákvörðun í fyrrinótt að fresta öllum leikjum í deildinni ótímabundið eftir að franski NBA leikmaðurinn Rudy Gobert var kominn með kórónuveiruna. Seinna fréttist af því að liðsfélagi Gobert hjá Utah Jazz, Donovan Mitchell, væri einnig með veiruna. Adam Silver, yfirmaður NBA-deildarinnar, tjáði sig um stöðu mála í gær en eigendur NBA liðanna trúa því að tímabilið verði klárað og mun vegna þessarar frestunar ná mögulega fram í ágúst. NBA deildin er vanalega að klárast í kringum 17. júní. Coronavirus update: NBA season won't resume for at least 30 days, Adam Silver says https://t.co/x09o1t23Hy pic.twitter.com/cBK4QTFggJ— Sporting News NBA (@sn_nba) March 13, 2020 „Það sem við ákváðum var að þetta hlé yrði að minnsta kosti 30 dagar. Við getum ekki verið með nákvæmari plön en það. Við vildum samt koma fram með einhver skilaboð til leikmanna, liða og stuðningsmanna um hvernig framtíðarsýn okkar er og það er að þetta verður um það bil mánaðarhlé,“ sagði Adam Silver. NBA Commissioner Adam Silver discusses the timetable for the league s suspension. pic.twitter.com/tterVvR29r— NBA on TNT (@NBAonTNT) March 13, 2020 Adam Silver viðurkenndi samt að sjálfsögðu væri sá möguleiki að úrslitakeppninni yrði aflýst. „Auðvitað er það möguleiki en við vitum bara ekki meira en þetta núna,“ sagði Adam Silver í viðtali við Ernie Johnson á TNT sjónvarpsstöðinni. NBA Commissioner Adam Silver pens a letter and thanks the fans. He also encouraged them to follow coronavirus health protocols. https://t.co/G1eaNXrm5k— USA TODAY Sports (@usatodaysports) March 13, 2020
NBA Wuhan-veiran Bandaríkin Tengdar fréttir Mark Cuban býst við því að úrslitakeppni NBA endi ekki fyrr en í ágúst Trúir því að NBA tímabilið í körfubolta verði klárað en að það gæti náð fram á haust. 12. mars 2020 20:30 Annar stjörnuleikmaður Utah með kórónuveiruna Tveir bestu leikmenn NBA-liðsins Utah Jazz hafa greinst með kórónuveiruna. 12. mars 2020 15:52 NBA deildin frestar öllu tímabilinu út af kórónuveirunni Engir leikir fara fram á næstunni í NBA deildinni í körfubolta eftir að ákveðið var að gera ótímabundið hlé á deildinni á meðan menn reyna að ná stjórn á útbreiðslu kórónuveirunnar. 12. mars 2020 06:00 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira
Mark Cuban býst við því að úrslitakeppni NBA endi ekki fyrr en í ágúst Trúir því að NBA tímabilið í körfubolta verði klárað en að það gæti náð fram á haust. 12. mars 2020 20:30
Annar stjörnuleikmaður Utah með kórónuveiruna Tveir bestu leikmenn NBA-liðsins Utah Jazz hafa greinst með kórónuveiruna. 12. mars 2020 15:52
NBA deildin frestar öllu tímabilinu út af kórónuveirunni Engir leikir fara fram á næstunni í NBA deildinni í körfubolta eftir að ákveðið var að gera ótímabundið hlé á deildinni á meðan menn reyna að ná stjórn á útbreiðslu kórónuveirunnar. 12. mars 2020 06:00