Stolt af Samfylkingunni Margrét S. Björnsdóttir skrifar 8. september 2016 07:00 Um næstu helgi verða prófkjör í Samfylkingunni í fjórum kjördæmum, í Reykjavík, Suðvestur- og Norðvesturkjördæmi. Stillt verður upp í tveimur kjördæmum. Óþarft er að fjölyrða um erfiða stöðu Samfylkingarinnar og ef til vill ögurstund. Ekki síst þess vegna hef ég glaðst innilega við að fylgjast með nýrri kraftmikilli kynslóð jafnaðarmanna sem mætt er til leiks í fyrrnefndum prófkjörum. Þau eru mörg, þau eru ungt, hugrakkt, sjálfsöruggt hugsjónafólk sem stígur fram og er tilbúið til að leggja jafnaðarmannaflokknum lið þrátt fyrir mjög erfiða stöðu. Ungar konur og karlar með margháttaða reynslu og víðtæka menntun á mörgum sviðum. Fólk sem ekki endilega kemur innan úr Samfylkingunni, heldur úr samfélaginu þar sem það hefur unnið að hugsjónamálum sínum. Við sem berum framtíð Samfylkingarinnar fyrir brjósti og trúum á mikilvægi erindis hennar verðum að styðja þetta unga fólk í prófkjörunum. En ekki síður eftir prófkjörin, því ekki eru nógu mörg þingsæti til skiptanna sem stendur. Það má ekkert þeirra hverfa frá án þess að fá tækifæri til að sýna hvað í þeim býr og þau tækifæri getum við boðið. Samfylkingin er gott samfélag. Flokkurinn þarf hins vegar endurnýjun. Við þurfum á þessari nýju kynslóð að halda til liðs við eldri kempur okkar, svo sem mína góðu félaga jafnaðarmennina Árna Pál Árnason og hinn síunga Össur Skarphéðinsson, sem ég styð báða heils hugar. Ég er bjartsýn á framtíð Samfylkingarinnar – Jafnaðarmannaflokks Íslands. Flokkur sem laðar til sín ungt hæfileikafólk í þeim mæli , sem ofan greinir, á framtíðina fyrir sér.Þessi grein birtist upphaflega í Fréttablaðinu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Við megum ekki tapa leiknum utan vallar Eysteinn Pétur Lárusson skrifar Skoðun Börnin heyra bara sprengjugnýinn Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson skrifar Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir skrifar Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat í skólum og hvað svo? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson skrifar Skoðun Tími ábyrgðar í útlendingamálum – ekki uppgjafar Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Takk starfsfólk og forysta ÁTVR Siv Friðleifsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorðið í Palestínu Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Sjá meira
Um næstu helgi verða prófkjör í Samfylkingunni í fjórum kjördæmum, í Reykjavík, Suðvestur- og Norðvesturkjördæmi. Stillt verður upp í tveimur kjördæmum. Óþarft er að fjölyrða um erfiða stöðu Samfylkingarinnar og ef til vill ögurstund. Ekki síst þess vegna hef ég glaðst innilega við að fylgjast með nýrri kraftmikilli kynslóð jafnaðarmanna sem mætt er til leiks í fyrrnefndum prófkjörum. Þau eru mörg, þau eru ungt, hugrakkt, sjálfsöruggt hugsjónafólk sem stígur fram og er tilbúið til að leggja jafnaðarmannaflokknum lið þrátt fyrir mjög erfiða stöðu. Ungar konur og karlar með margháttaða reynslu og víðtæka menntun á mörgum sviðum. Fólk sem ekki endilega kemur innan úr Samfylkingunni, heldur úr samfélaginu þar sem það hefur unnið að hugsjónamálum sínum. Við sem berum framtíð Samfylkingarinnar fyrir brjósti og trúum á mikilvægi erindis hennar verðum að styðja þetta unga fólk í prófkjörunum. En ekki síður eftir prófkjörin, því ekki eru nógu mörg þingsæti til skiptanna sem stendur. Það má ekkert þeirra hverfa frá án þess að fá tækifæri til að sýna hvað í þeim býr og þau tækifæri getum við boðið. Samfylkingin er gott samfélag. Flokkurinn þarf hins vegar endurnýjun. Við þurfum á þessari nýju kynslóð að halda til liðs við eldri kempur okkar, svo sem mína góðu félaga jafnaðarmennina Árna Pál Árnason og hinn síunga Össur Skarphéðinsson, sem ég styð báða heils hugar. Ég er bjartsýn á framtíð Samfylkingarinnar – Jafnaðarmannaflokks Íslands. Flokkur sem laðar til sín ungt hæfileikafólk í þeim mæli , sem ofan greinir, á framtíðina fyrir sér.Þessi grein birtist upphaflega í Fréttablaðinu.
Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar
Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar
Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar