Sveinn Aron: Förum ekki út til að tapa með sjö, við ætlum að vinna Stefán Árni Pálsson skrifar 22. apríl 2017 20:06 Sveinn skoraði sex mörk fyrir Val í kvöld. „Ég er ekki frá því að þetta sé okkar besti leikur í vetur. Við byrjuðum leikinn sterkt og spiluðum frábæran varnarleik allan tíman,“ segir Sveinn Aron Sveinsson, leikmaður Vals, eftir sigurinn á AHC Potaissa Turda frá Rúmeníu, 30-22, í fyrri leik í undanúrslitum Áskorendabikars Evrópu. „Þeir voru oft seinir til baka og við nýttum okkur það vel með hraðaupphlaupum. Þetta var bara geggjaður leikur.“ Sveinn segir að það hafi verið erfitt að undirbúa sig fyrir þennan leik þar sem Valur hafi fengið mjög lélegt myndefni af rúmenska liðinu. „Þetta var þannig lagað ekkert svaðalega mikill undirbúningur fyrir þetta lið. Við vitum bara að þegar við spilum þessa vörn, þá vinnum við þessi lið. Það skiptir ekki máli hvaða lið það er, og hvað þá svona hæg lið frá Austur-Evrópu, við bara eigum þá.“ Hann segir að menn hafi aldrei fundið fyrir neinu stressi fyrir þessum leik. „Maður er kominn svo langt inn í þetta augnablik að maður er farinn að finnst þetta bara eðlilegt. Maður kannski fattar þetta bara ekki alveg eins vel og kannski fólkið sem er að horfa á leikinn.“ Sveinn segir að Valsmönnum þykir mjög gaman að spila pressuleiki og úrslitaleiki. „Núna erum við bara í úrslitaleikjum um þessar mundir og það hentar okkur bara vel.“ Hornamaðurinn segir að liðið ætli alls ekki að fara út til Rúmeníu til að verja eitthvað forskot. „Það er svolítið þannig í þessu Evrópukeppnum að heimavöllurinn skiptir miklu máli. Við förum í næsta leik bara alveg eins og í þennan. Við erum ekki að fara verja neitt og förum út til að vinna annan leik. Við ætlum ekki að fara út til að tapa með sjö, það er ekki að fara gerast.“ Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun: Valur - AHC Potaissa Turda 30-22 | Valsmenn rústuðu Potaissa Turda Valur vann frábæran sigur á rúmenska liðinu AHC Potaissa Turda, 30-22, í fyrri leik í undanúrslitum Áskorendabikars Evrópu. Josip Juric fór á kostum í kvöld og skoraði átta mörk. 22. apríl 2017 20:15 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Sjá meira
„Ég er ekki frá því að þetta sé okkar besti leikur í vetur. Við byrjuðum leikinn sterkt og spiluðum frábæran varnarleik allan tíman,“ segir Sveinn Aron Sveinsson, leikmaður Vals, eftir sigurinn á AHC Potaissa Turda frá Rúmeníu, 30-22, í fyrri leik í undanúrslitum Áskorendabikars Evrópu. „Þeir voru oft seinir til baka og við nýttum okkur það vel með hraðaupphlaupum. Þetta var bara geggjaður leikur.“ Sveinn segir að það hafi verið erfitt að undirbúa sig fyrir þennan leik þar sem Valur hafi fengið mjög lélegt myndefni af rúmenska liðinu. „Þetta var þannig lagað ekkert svaðalega mikill undirbúningur fyrir þetta lið. Við vitum bara að þegar við spilum þessa vörn, þá vinnum við þessi lið. Það skiptir ekki máli hvaða lið það er, og hvað þá svona hæg lið frá Austur-Evrópu, við bara eigum þá.“ Hann segir að menn hafi aldrei fundið fyrir neinu stressi fyrir þessum leik. „Maður er kominn svo langt inn í þetta augnablik að maður er farinn að finnst þetta bara eðlilegt. Maður kannski fattar þetta bara ekki alveg eins vel og kannski fólkið sem er að horfa á leikinn.“ Sveinn segir að Valsmönnum þykir mjög gaman að spila pressuleiki og úrslitaleiki. „Núna erum við bara í úrslitaleikjum um þessar mundir og það hentar okkur bara vel.“ Hornamaðurinn segir að liðið ætli alls ekki að fara út til Rúmeníu til að verja eitthvað forskot. „Það er svolítið þannig í þessu Evrópukeppnum að heimavöllurinn skiptir miklu máli. Við förum í næsta leik bara alveg eins og í þennan. Við erum ekki að fara verja neitt og förum út til að vinna annan leik. Við ætlum ekki að fara út til að tapa með sjö, það er ekki að fara gerast.“
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun: Valur - AHC Potaissa Turda 30-22 | Valsmenn rústuðu Potaissa Turda Valur vann frábæran sigur á rúmenska liðinu AHC Potaissa Turda, 30-22, í fyrri leik í undanúrslitum Áskorendabikars Evrópu. Josip Juric fór á kostum í kvöld og skoraði átta mörk. 22. apríl 2017 20:15 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Sjá meira
Umfjöllun: Valur - AHC Potaissa Turda 30-22 | Valsmenn rústuðu Potaissa Turda Valur vann frábæran sigur á rúmenska liðinu AHC Potaissa Turda, 30-22, í fyrri leik í undanúrslitum Áskorendabikars Evrópu. Josip Juric fór á kostum í kvöld og skoraði átta mörk. 22. apríl 2017 20:15