Lífið

Heima í Hörpu: Þórir og Hildur fluttu tónlist eftir Zoltán Kodály

Stefán Árni Pálsson skrifar
Hildur og Þórir fluttu tónlistina í beinni úr Hörpunni fyrir hádegi í dag. 
Hildur og Þórir fluttu tónlistina í beinni úr Hörpunni fyrir hádegi í dag. 

Þórir Jóhannsson, kontrabassaleikari í Sinfóníuhljómsveit Íslands, og píanóleikarinn Ingunn Hildur Hauksdóttir fluttu saman tónlist eftir ungverska tónskáldið Zoltán Kodály og hinn þjóðkunna jazzbassaleikara Árna Egilsson í beinni útsendingu í Hörpu í morgun.

Harpa, Sinfóníuhljómsveit Íslands og Íslenska óperan hafa tekið höndum saman og bjóða upp á lifandi tónlistarstreymi úr Eldborg klukkan ellefu flesta morgna á meðan samkomubann varir.

Hér að neðan má hlusta á flutning Þóris og Hildar frá því í fyrr í dag.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.