Undirskriftasöfnun og heimsvítt vopnahlé Böðvar Jónsson skrifar 6. apríl 2020 07:30 Þessi pistinn er skrifaður til að vekja athygli á ákalli Aðalritara Sameinuðu þjóðanna um heimsvítt vopnahlé. Ein af þeim leiðum sem hann beitir til að afla þessu ákalli stuðnings er undirskriftasöfnun á netinu. Þetta er einstakt, aldrei áður hefur aðalritari Sameinuðu þjóðanna leitað til íbúa heimsins með þessum hætti og gefið þeim tækifæri til að styðja nokkurn málstað hvað þá svo mikilvægan sem þennan. Ég hef leyfi mér að líta á slíkt vopnahlé sem grunn að uppbyggingar mótvægi við niðurbrotið sem veiruáhlaupið veldur. Þetta er í ljósi þess að stöðugt berast fréttir af að verið sé að kalla hermenn til starfa til að takast á við veiruvarnir eða afleiðingar veirusjúkdómsins. Mér finnst ráðamenn ættu að fylkja sér fagnandi bak við þetta ákall því ekki senda þeir þá hermenn á vígvöllinn sem eru að takast á við veiruvandann, eða flugmóðuskip sem eru óvirk vegna sýkingarinnar um borð Þeir sem vilja styðja ákallið með undirskrift geta nálgast undirskriftasíðuna hér. En hver er staðan varðandi framgang hins heimsvíða vopnahlés aðalritarans? Um það má lesa með því að opna slóðina. Núna eru t.d. 70 þjóðir búnar að svara kallinu. Ég sé fyrir mér Aðalritarann í fylkingarbrjósti milljóna manna og kvenna sem styðja ákall hans, rétt eins og þeir sem fylktu liði að baki Gandhi á sinni tíð og Martin Luther King þegar hann ávarpaði sína stuðningsmenn „I have a dream“. Í dag er ekki minna undir við sjáum ekki fyrir endann á faraldrinum. Í dag erum við í stríði gegn veirunni en að því loknu þarf að endurreisa. Það eru og verða engar krónur afgangs í stríðsleiki. Það myndi gleðja mig að sjá íslensk stjórnvöld styðja ákallið um vopnahlé bæði ein og sér og leggja til við NATO sem heild að gera slíkt hið sama. Höfundur er lyfjafræðingur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Böðvar Jónsson Mest lesið Er kominn tími á Útlendingafrí? Marion Poilvez Skoðun 1. maí er líka fyrir fatlað fólk! Geirdís Hanna Kristjánsdóttir Skoðun Börnin á Gasa Ebba Margrét Magnúsdóttir Skoðun Janus og jakkalakkarnir Óskar Guðmundsson Skoðun Immigrant Women: Essential Workers, Rising Voices on Labor Day Maru Alemán Skoðun Verkalýðshreyfingin á næsta leik í Evrópuumræðunni Dagbjört Hákonardóttir Skoðun Hvað ert þú að gera? Eiður Welding Skoðun Samtalið um dauðann veldur okkur óöryggi Ingrid Kuhlman Skoðun Á milli steins og sleggju Heinemann Ólafur Stephensen Skoðun Allir eiga rétt á virku lífi — líka fatlað fólk Anna Margrét Bjarnadóttir Skoðun Skoðun Skoðun Embætti þitt geta allir séð Ragnheiður Davíðsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til hæstvirts innviðaráðherra, Eyjólfs Ármannssonar, um íslensku og ábyrgð Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Hver á dómur að vera hjá ungmenni fyrir að fremja alvarlegt afbrot, jafnvel morð? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Sigursaga Evrópu í 21 ár Pawel Bartoszek skrifar Skoðun Verkalýðshreyfingin, Dagbjört og ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Börnin á Gasa Ebba Margrét Magnúsdóttir skrifar Skoðun Myndir þú ráða fatlað fólk í vinnu? Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Hvað ert þú að gera? Eiður Welding skrifar Skoðun Rauðir sokkar á 1. maí Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun 1. maí er líka fyrir fatlað fólk! Geirdís Hanna Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Verkalýðshreyfingin á næsta leik í Evrópuumræðunni Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Á milli steins og sleggju Heinemann Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Heiðrum íslenska hestinn Berglind Margo Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Allir eiga rétt á virku lífi — líka fatlað fólk Anna Margrét Bjarnadóttir skrifar Skoðun Er kominn tími á Útlendingafrí? Marion Poilvez skrifar Skoðun Janus og jakkalakkarnir Óskar Guðmundsson skrifar Skoðun Jafnréttisbaráttan er brýnni en nokkru sinni fyrr Kolbrún Halldórsdóttir,Sunna Kristín Símonardóttir skrifar Skoðun Hvað ætlar þú að vera þegar þú verður stór? Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Samtalið um dauðann veldur okkur óöryggi Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Sköpum störf við hæfi! Unnur Hrefna Jóhannsóttir skrifar Skoðun Immigrant Women: Essential Workers, Rising Voices on Labor Day Maru Alemán skrifar Skoðun Tikkað í skipulagsboxin Samúel Torfi Pétursson skrifar Skoðun Það sem er ósagt varðandi vinnubrögð hjá Háskólanum á Akureyri Þóra Sigurðardóttir skrifar Skoðun Sjúklingur settur í fangaklefa Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Opið bréf til fjármálaráðherra, Daða Más Kristóferssonar Íris Róbertsdóttir skrifar Skoðun Ég kalla hann Isildur; mentorinn minn er gervigreind Björgmundur Guðmundsson skrifar Skoðun Hvað er „furry“ annars? Jóhanna Jódís Antonsdóttir skrifar Skoðun Jafnaðarmennskan og verkalýðsbaráttan Sigfús Ómar Höskuldsson skrifar Skoðun Hljóð og mynd íslenskra varna Arnór Sigurjónsson skrifar Skoðun Kveðjur úr Grafarvogi til þeirra sem kasta steinum úr glerhúsi Davíð Már Sigurðsson skrifar Sjá meira
Þessi pistinn er skrifaður til að vekja athygli á ákalli Aðalritara Sameinuðu þjóðanna um heimsvítt vopnahlé. Ein af þeim leiðum sem hann beitir til að afla þessu ákalli stuðnings er undirskriftasöfnun á netinu. Þetta er einstakt, aldrei áður hefur aðalritari Sameinuðu þjóðanna leitað til íbúa heimsins með þessum hætti og gefið þeim tækifæri til að styðja nokkurn málstað hvað þá svo mikilvægan sem þennan. Ég hef leyfi mér að líta á slíkt vopnahlé sem grunn að uppbyggingar mótvægi við niðurbrotið sem veiruáhlaupið veldur. Þetta er í ljósi þess að stöðugt berast fréttir af að verið sé að kalla hermenn til starfa til að takast á við veiruvarnir eða afleiðingar veirusjúkdómsins. Mér finnst ráðamenn ættu að fylkja sér fagnandi bak við þetta ákall því ekki senda þeir þá hermenn á vígvöllinn sem eru að takast á við veiruvandann, eða flugmóðuskip sem eru óvirk vegna sýkingarinnar um borð Þeir sem vilja styðja ákallið með undirskrift geta nálgast undirskriftasíðuna hér. En hver er staðan varðandi framgang hins heimsvíða vopnahlés aðalritarans? Um það má lesa með því að opna slóðina. Núna eru t.d. 70 þjóðir búnar að svara kallinu. Ég sé fyrir mér Aðalritarann í fylkingarbrjósti milljóna manna og kvenna sem styðja ákall hans, rétt eins og þeir sem fylktu liði að baki Gandhi á sinni tíð og Martin Luther King þegar hann ávarpaði sína stuðningsmenn „I have a dream“. Í dag er ekki minna undir við sjáum ekki fyrir endann á faraldrinum. Í dag erum við í stríði gegn veirunni en að því loknu þarf að endurreisa. Það eru og verða engar krónur afgangs í stríðsleiki. Það myndi gleðja mig að sjá íslensk stjórnvöld styðja ákallið um vopnahlé bæði ein og sér og leggja til við NATO sem heild að gera slíkt hið sama. Höfundur er lyfjafræðingur.
Skoðun Opið bréf til hæstvirts innviðaráðherra, Eyjólfs Ármannssonar, um íslensku og ábyrgð Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Hver á dómur að vera hjá ungmenni fyrir að fremja alvarlegt afbrot, jafnvel morð? Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Jafnréttisbaráttan er brýnni en nokkru sinni fyrr Kolbrún Halldórsdóttir,Sunna Kristín Símonardóttir skrifar
Skoðun Það sem er ósagt varðandi vinnubrögð hjá Háskólanum á Akureyri Þóra Sigurðardóttir skrifar