Innlent

Opnað fyrir tilboð í 10 lóðir í Úlfarsárdal

Tilboð voru opnuð í dag í þær einbýlishúsalóðir í Úlfarsárdal sem ekki gengu út í fyrra lóðaútboði. Alls bárust 143 tilboð frá 17 bjóðendum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×