Enski boltinn

Solano framlengir við Newcastle

Solano skorar hér mark fyrir Newcastle
Solano skorar hér mark fyrir Newcastle NordicPhotos/GettyImages
Perúmaðurinn Nolberto Solano hjá Newcastle hefur framlengt samning sinn við félagið um eitt ár. Solano spilaði stórt hlutverk hjá liðinu á síðustu leiktíð og hefur verið í herbúðum þess meira og minna allar götur síðan 1998. Hann er 32 ára gamall og átti stutt stopp hjá Aston Villa árið 2005.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×