Lífið

Adele í Burberry

myndir/cover media
Í meðfylgjandi myndasafni má sjá söngkonuna Adele, 21 árs, í svörtum Burberry síðkjól á Brit verðlaunahátíðinni sem fram fór síðustu helgi en þar sankaði söngkonan að sér verðlaunum.

Adele hefur fyrirskipað lögfræðingum sínum að kæra franskan ljósmyndara fyrir að birta kynlífsmyndband þar sem hún er sögð vera í aðalhlutverki.

Talsmaður Adele sagði að staðhæfingar ljósmyndarans væru ósannar og ærumeiðandi. Adele hyggst kæra ljósmyndarann fyrir rógburð.

Eins og sjá má fer kjóllinn Adele ótrúlega vel.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.