Hans: Foreldrar mínir styðja Ísland og væru sátt við jafntefli Henry Birgir Gunnarsson í Malmö skrifar 10. janúar 2020 12:45 Hans Lindberg. Hinn íslenskættaði Hans Lindberg verður í liði Dana gegn Íslandi á morgun. Hann á íslenska foreldra sem verða að sjálfsögðu í stúkunni. „Ég held að þau vilji fá jafntefli. Þau hvetja auðvitað Ísland og mig líka. Þau væru því sátt við jafntefli,“ segir Hans en foreldrar hans eru Sigrún Sigurðardóttir og Tómas Erling Lindberg Hansson, bæði úr Hafnarfirði. Faðir hans á þó færeyska foreldra og þaðan er ættarnafnið komið. Sjálfur er hann skráður sem Hans Óttar Tómasson í íslenskri þjóðskrá. „Það er alltaf sérstakt að spila gegn Íslandi. Ég á fjölskyldumeðlimi á Íslandi og reyni að nota þetta sem hvatningu. Þetta verður gaman.“ „Það verður vonandi gott að byrja mótið gegn Íslandi en við vitum að Ísland er erfiður andstæðingur og hefðum frekar viljað mæta þeim síðar á mótinu. Þeir spila alltaf í botni og berjast fyrir öllu,“ segir Hans sem er orðinn 38 ára og því ekki mikið eftir af ferlinum. „Ég veit ekki hvort þetta sé síðasta mótið. Það kemur bara í ljós hvernig þetta verður í framhaldinu. Mér líður vel í dag og engin meiðsli.“Í upphaflegri útgáfu fréttarinnar var farið rangt með nafn Sigrúnar Sigurðardóttur, móður viðmælanda. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Klippa: Hans spenntur fyrir Íslandsleiknum EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Strákarnir okkar fylgdu í fótspor Rolling Stones og Johnny Cash | Myndir Íslenska landsliðið í handknattleik tók sína fyrstu æfingu í Malmö klukkan 16.00 í dag en þeir þurftu að losa sig við ferðaþreytuna enda á ferðalagi alla síðustu nótt. 9. janúar 2020 22:45 Guðmundur: Rosalegt ef við hefðum lent í flugseinkunum dagsins Íslenska landsliðið í handbolta var á ferðalagi alla síðustu nótt og leikmenn liðsins voru að hrista af sér ferðaþreytuna á fyrstu æfingu liðsins í Malmö nú síðdegis. 9. janúar 2020 19:45 Aron: Erum í hálfgerðum dauðariðli Aron Pálmarsson, stjarna handboltalandsliðsins, segist vera algjörlega heill heilsu og er klár í átökin á EM. 10. janúar 2020 08:00 Lítur betur út með meiðslin hjá Dönum Danir hafa verið að glíma við meiðsli sterkra manna í aðdraganda EM en það horfir til betra vegar hjá þeim. 10. janúar 2020 11:15 Elvar Örn gat loksins æft af fullum krafti Elvar Örn Jónsson er heill heilsu og kominn með fiðring í magann fyrir fyrsta leik á EM. 9. janúar 2020 19:00 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Sjá meira
Hinn íslenskættaði Hans Lindberg verður í liði Dana gegn Íslandi á morgun. Hann á íslenska foreldra sem verða að sjálfsögðu í stúkunni. „Ég held að þau vilji fá jafntefli. Þau hvetja auðvitað Ísland og mig líka. Þau væru því sátt við jafntefli,“ segir Hans en foreldrar hans eru Sigrún Sigurðardóttir og Tómas Erling Lindberg Hansson, bæði úr Hafnarfirði. Faðir hans á þó færeyska foreldra og þaðan er ættarnafnið komið. Sjálfur er hann skráður sem Hans Óttar Tómasson í íslenskri þjóðskrá. „Það er alltaf sérstakt að spila gegn Íslandi. Ég á fjölskyldumeðlimi á Íslandi og reyni að nota þetta sem hvatningu. Þetta verður gaman.“ „Það verður vonandi gott að byrja mótið gegn Íslandi en við vitum að Ísland er erfiður andstæðingur og hefðum frekar viljað mæta þeim síðar á mótinu. Þeir spila alltaf í botni og berjast fyrir öllu,“ segir Hans sem er orðinn 38 ára og því ekki mikið eftir af ferlinum. „Ég veit ekki hvort þetta sé síðasta mótið. Það kemur bara í ljós hvernig þetta verður í framhaldinu. Mér líður vel í dag og engin meiðsli.“Í upphaflegri útgáfu fréttarinnar var farið rangt með nafn Sigrúnar Sigurðardóttur, móður viðmælanda. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Klippa: Hans spenntur fyrir Íslandsleiknum
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Strákarnir okkar fylgdu í fótspor Rolling Stones og Johnny Cash | Myndir Íslenska landsliðið í handknattleik tók sína fyrstu æfingu í Malmö klukkan 16.00 í dag en þeir þurftu að losa sig við ferðaþreytuna enda á ferðalagi alla síðustu nótt. 9. janúar 2020 22:45 Guðmundur: Rosalegt ef við hefðum lent í flugseinkunum dagsins Íslenska landsliðið í handbolta var á ferðalagi alla síðustu nótt og leikmenn liðsins voru að hrista af sér ferðaþreytuna á fyrstu æfingu liðsins í Malmö nú síðdegis. 9. janúar 2020 19:45 Aron: Erum í hálfgerðum dauðariðli Aron Pálmarsson, stjarna handboltalandsliðsins, segist vera algjörlega heill heilsu og er klár í átökin á EM. 10. janúar 2020 08:00 Lítur betur út með meiðslin hjá Dönum Danir hafa verið að glíma við meiðsli sterkra manna í aðdraganda EM en það horfir til betra vegar hjá þeim. 10. janúar 2020 11:15 Elvar Örn gat loksins æft af fullum krafti Elvar Örn Jónsson er heill heilsu og kominn með fiðring í magann fyrir fyrsta leik á EM. 9. janúar 2020 19:00 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Sjá meira
Strákarnir okkar fylgdu í fótspor Rolling Stones og Johnny Cash | Myndir Íslenska landsliðið í handknattleik tók sína fyrstu æfingu í Malmö klukkan 16.00 í dag en þeir þurftu að losa sig við ferðaþreytuna enda á ferðalagi alla síðustu nótt. 9. janúar 2020 22:45
Guðmundur: Rosalegt ef við hefðum lent í flugseinkunum dagsins Íslenska landsliðið í handbolta var á ferðalagi alla síðustu nótt og leikmenn liðsins voru að hrista af sér ferðaþreytuna á fyrstu æfingu liðsins í Malmö nú síðdegis. 9. janúar 2020 19:45
Aron: Erum í hálfgerðum dauðariðli Aron Pálmarsson, stjarna handboltalandsliðsins, segist vera algjörlega heill heilsu og er klár í átökin á EM. 10. janúar 2020 08:00
Lítur betur út með meiðslin hjá Dönum Danir hafa verið að glíma við meiðsli sterkra manna í aðdraganda EM en það horfir til betra vegar hjá þeim. 10. janúar 2020 11:15
Elvar Örn gat loksins æft af fullum krafti Elvar Örn Jónsson er heill heilsu og kominn með fiðring í magann fyrir fyrsta leik á EM. 9. janúar 2020 19:00