Hans: Foreldrar mínir styðja Ísland og væru sátt við jafntefli Henry Birgir Gunnarsson í Malmö skrifar 10. janúar 2020 12:45 Hans Lindberg. Hinn íslenskættaði Hans Lindberg verður í liði Dana gegn Íslandi á morgun. Hann á íslenska foreldra sem verða að sjálfsögðu í stúkunni. „Ég held að þau vilji fá jafntefli. Þau hvetja auðvitað Ísland og mig líka. Þau væru því sátt við jafntefli,“ segir Hans en foreldrar hans eru Sigrún Sigurðardóttir og Tómas Erling Lindberg Hansson, bæði úr Hafnarfirði. Faðir hans á þó færeyska foreldra og þaðan er ættarnafnið komið. Sjálfur er hann skráður sem Hans Óttar Tómasson í íslenskri þjóðskrá. „Það er alltaf sérstakt að spila gegn Íslandi. Ég á fjölskyldumeðlimi á Íslandi og reyni að nota þetta sem hvatningu. Þetta verður gaman.“ „Það verður vonandi gott að byrja mótið gegn Íslandi en við vitum að Ísland er erfiður andstæðingur og hefðum frekar viljað mæta þeim síðar á mótinu. Þeir spila alltaf í botni og berjast fyrir öllu,“ segir Hans sem er orðinn 38 ára og því ekki mikið eftir af ferlinum. „Ég veit ekki hvort þetta sé síðasta mótið. Það kemur bara í ljós hvernig þetta verður í framhaldinu. Mér líður vel í dag og engin meiðsli.“Í upphaflegri útgáfu fréttarinnar var farið rangt með nafn Sigrúnar Sigurðardóttur, móður viðmælanda. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Klippa: Hans spenntur fyrir Íslandsleiknum EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Strákarnir okkar fylgdu í fótspor Rolling Stones og Johnny Cash | Myndir Íslenska landsliðið í handknattleik tók sína fyrstu æfingu í Malmö klukkan 16.00 í dag en þeir þurftu að losa sig við ferðaþreytuna enda á ferðalagi alla síðustu nótt. 9. janúar 2020 22:45 Guðmundur: Rosalegt ef við hefðum lent í flugseinkunum dagsins Íslenska landsliðið í handbolta var á ferðalagi alla síðustu nótt og leikmenn liðsins voru að hrista af sér ferðaþreytuna á fyrstu æfingu liðsins í Malmö nú síðdegis. 9. janúar 2020 19:45 Aron: Erum í hálfgerðum dauðariðli Aron Pálmarsson, stjarna handboltalandsliðsins, segist vera algjörlega heill heilsu og er klár í átökin á EM. 10. janúar 2020 08:00 Lítur betur út með meiðslin hjá Dönum Danir hafa verið að glíma við meiðsli sterkra manna í aðdraganda EM en það horfir til betra vegar hjá þeim. 10. janúar 2020 11:15 Elvar Örn gat loksins æft af fullum krafti Elvar Örn Jónsson er heill heilsu og kominn með fiðring í magann fyrir fyrsta leik á EM. 9. janúar 2020 19:00 Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enski boltinn Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn „Oft séð svona í sjónvarpi“ og verður sjálfur á stóra skjánum Sport Fleiri fréttir „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Sjá meira
Hinn íslenskættaði Hans Lindberg verður í liði Dana gegn Íslandi á morgun. Hann á íslenska foreldra sem verða að sjálfsögðu í stúkunni. „Ég held að þau vilji fá jafntefli. Þau hvetja auðvitað Ísland og mig líka. Þau væru því sátt við jafntefli,“ segir Hans en foreldrar hans eru Sigrún Sigurðardóttir og Tómas Erling Lindberg Hansson, bæði úr Hafnarfirði. Faðir hans á þó færeyska foreldra og þaðan er ættarnafnið komið. Sjálfur er hann skráður sem Hans Óttar Tómasson í íslenskri þjóðskrá. „Það er alltaf sérstakt að spila gegn Íslandi. Ég á fjölskyldumeðlimi á Íslandi og reyni að nota þetta sem hvatningu. Þetta verður gaman.“ „Það verður vonandi gott að byrja mótið gegn Íslandi en við vitum að Ísland er erfiður andstæðingur og hefðum frekar viljað mæta þeim síðar á mótinu. Þeir spila alltaf í botni og berjast fyrir öllu,“ segir Hans sem er orðinn 38 ára og því ekki mikið eftir af ferlinum. „Ég veit ekki hvort þetta sé síðasta mótið. Það kemur bara í ljós hvernig þetta verður í framhaldinu. Mér líður vel í dag og engin meiðsli.“Í upphaflegri útgáfu fréttarinnar var farið rangt með nafn Sigrúnar Sigurðardóttur, móður viðmælanda. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Klippa: Hans spenntur fyrir Íslandsleiknum
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Strákarnir okkar fylgdu í fótspor Rolling Stones og Johnny Cash | Myndir Íslenska landsliðið í handknattleik tók sína fyrstu æfingu í Malmö klukkan 16.00 í dag en þeir þurftu að losa sig við ferðaþreytuna enda á ferðalagi alla síðustu nótt. 9. janúar 2020 22:45 Guðmundur: Rosalegt ef við hefðum lent í flugseinkunum dagsins Íslenska landsliðið í handbolta var á ferðalagi alla síðustu nótt og leikmenn liðsins voru að hrista af sér ferðaþreytuna á fyrstu æfingu liðsins í Malmö nú síðdegis. 9. janúar 2020 19:45 Aron: Erum í hálfgerðum dauðariðli Aron Pálmarsson, stjarna handboltalandsliðsins, segist vera algjörlega heill heilsu og er klár í átökin á EM. 10. janúar 2020 08:00 Lítur betur út með meiðslin hjá Dönum Danir hafa verið að glíma við meiðsli sterkra manna í aðdraganda EM en það horfir til betra vegar hjá þeim. 10. janúar 2020 11:15 Elvar Örn gat loksins æft af fullum krafti Elvar Örn Jónsson er heill heilsu og kominn með fiðring í magann fyrir fyrsta leik á EM. 9. janúar 2020 19:00 Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enski boltinn Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn „Oft séð svona í sjónvarpi“ og verður sjálfur á stóra skjánum Sport Fleiri fréttir „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Sjá meira
Strákarnir okkar fylgdu í fótspor Rolling Stones og Johnny Cash | Myndir Íslenska landsliðið í handknattleik tók sína fyrstu æfingu í Malmö klukkan 16.00 í dag en þeir þurftu að losa sig við ferðaþreytuna enda á ferðalagi alla síðustu nótt. 9. janúar 2020 22:45
Guðmundur: Rosalegt ef við hefðum lent í flugseinkunum dagsins Íslenska landsliðið í handbolta var á ferðalagi alla síðustu nótt og leikmenn liðsins voru að hrista af sér ferðaþreytuna á fyrstu æfingu liðsins í Malmö nú síðdegis. 9. janúar 2020 19:45
Aron: Erum í hálfgerðum dauðariðli Aron Pálmarsson, stjarna handboltalandsliðsins, segist vera algjörlega heill heilsu og er klár í átökin á EM. 10. janúar 2020 08:00
Lítur betur út með meiðslin hjá Dönum Danir hafa verið að glíma við meiðsli sterkra manna í aðdraganda EM en það horfir til betra vegar hjá þeim. 10. janúar 2020 11:15
Elvar Örn gat loksins æft af fullum krafti Elvar Örn Jónsson er heill heilsu og kominn með fiðring í magann fyrir fyrsta leik á EM. 9. janúar 2020 19:00