Þrjár sárar minningar og ein tillaga Katrín Oddsdóttir skrifar 20. nóvember 2019 10:00 1. Þegar ég var sumarstarfsmaður hjá Landsbankanum árið 2007 og bankastjóri notaði eitt hádegið til að kynna nýja vöru bankans sem var IceSave innlánsreikningarnir frægu. Hann sýndi okkur auglýsingar fyrir erlenda markaði sem voru troðfullar af íslenskum hestum, hverum, geysum, jöklum og íslensku fólki. Svo hló hann sjálfur hrossahlátri yfir því að það þyrfti í raun ekkert að markaðssetja þessa reikninga því ímynd Íslands væri svo söluvænleg að þetta bara svínvirkaði svona. 2. Í miðju áfalli yfir Klaustursmálinu, rétt eins og restin af þjóðinni, fékk ég fréttir af því að Gunnar Bragi væri einhvers konar veggspjaldadrengur fyrir HeForShe átakið. Með öðrum orðum notaði hann íslenska jafnréttisbaráttu til að slá sig til riddara en talaði svo með þeim hætti sem hann gerði á barnum... Gott ef Sigmundur Davíð var ekki líka á einhverjum heimslista yfir áhrifaríka feminista! 3. Þegar fjallað var um það í Kveik hvernig Samherji notaði þá góðvild sem skapast hafði í garð Íslendinga í tengslum við þróunaraðstoð í Namibíu til að sölsa undir sig auðlindir þessa fátæku þjóðar, staðráðnir í því að skilja ekki eftir nein auðæfi í formi skatta hjá fólkinu í landinu. Tillaga: Lögfestum nú nýju stjórnarskrána. Við erum fullvalda þjóð. Sameinumst á Austurvelli á laugardaginn klukkan 14.Höfundur er formaður Stjórnarskrárfélagsins. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hrunið Katrín Oddsdóttir Samherjaskjölin Stjórnarskrá Upptökur á Klaustur bar Mest lesið Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal Skoðun Þegar viska breytist í vopn Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun Lesblinda og skólahald á Norðurlöndunum Snævar Ívarsson Skoðun Gætum eggja og forðumst náttúruleysi! Pétur Heimisson Skoðun Heimspeki og hugmyndaheimur Kína Jón Sigurgeirsson Skoðun Hraðara regluverk fyrir ómissandi innviði! Sólrún Kristjánsdóttir Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson Skoðun Mýtan um óumflýjanlegan rússneskan sigur Erlingur Erlingsson Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Gætum eggja og forðumst náttúruleysi! Pétur Heimisson skrifar Skoðun Hraðara regluverk fyrir ómissandi innviði! Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Lesblinda og skólahald á Norðurlöndunum Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Heimspeki og hugmyndaheimur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal skrifar Skoðun Þegar viska breytist í vopn Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Jafnréttisstofa í 25 ár: Er þetta ekki komið? Martha Lilja Olsen skrifar Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvers vegna halda Íslendingar með Dönum? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Hvað varð um þinn minnsta bróður? Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson skrifar Skoðun Þriðja leiðin í námsmati stuðlar að snemmtækri íhlutun Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna Alma D. Möller skrifar Skoðun Hækkun skrásetningargjalds – Segjum sannleikann Eiríkur Kúld Viktorsson skrifar Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar Skoðun Hvaða módel ertu? Heiðdís Geirsdóttir skrifar Skoðun Tilgáta um brjálsemi þjóðarleiðtoga Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Blóðbað í Súdan: Framtíðarannáll? Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Á að hita upp allan Faxaflóann? Eiríkur Hjálmarsson skrifar Sjá meira
1. Þegar ég var sumarstarfsmaður hjá Landsbankanum árið 2007 og bankastjóri notaði eitt hádegið til að kynna nýja vöru bankans sem var IceSave innlánsreikningarnir frægu. Hann sýndi okkur auglýsingar fyrir erlenda markaði sem voru troðfullar af íslenskum hestum, hverum, geysum, jöklum og íslensku fólki. Svo hló hann sjálfur hrossahlátri yfir því að það þyrfti í raun ekkert að markaðssetja þessa reikninga því ímynd Íslands væri svo söluvænleg að þetta bara svínvirkaði svona. 2. Í miðju áfalli yfir Klaustursmálinu, rétt eins og restin af þjóðinni, fékk ég fréttir af því að Gunnar Bragi væri einhvers konar veggspjaldadrengur fyrir HeForShe átakið. Með öðrum orðum notaði hann íslenska jafnréttisbaráttu til að slá sig til riddara en talaði svo með þeim hætti sem hann gerði á barnum... Gott ef Sigmundur Davíð var ekki líka á einhverjum heimslista yfir áhrifaríka feminista! 3. Þegar fjallað var um það í Kveik hvernig Samherji notaði þá góðvild sem skapast hafði í garð Íslendinga í tengslum við þróunaraðstoð í Namibíu til að sölsa undir sig auðlindir þessa fátæku þjóðar, staðráðnir í því að skilja ekki eftir nein auðæfi í formi skatta hjá fólkinu í landinu. Tillaga: Lögfestum nú nýju stjórnarskrána. Við erum fullvalda þjóð. Sameinumst á Austurvelli á laugardaginn klukkan 14.Höfundur er formaður Stjórnarskrárfélagsins.
Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun
Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir Skoðun
Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar
Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar
Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar
Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar
Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun
Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir Skoðun