Innlent

Lægra verð en minna vöruúrval

Þó að Bónus hafi oftast verið með lægst vöruverð í nýrri könnun verðlagseftirlits ASÍ var vöruúrvalið þar einnig með minna móti. 31 vara af 59 sem skoðaðar voru fengust ekki í Bónus. Í Europris var hlutfallið enn hærra þar sem 38 vörur voru ekki fáanlegar. Í Fjarðarkaupum í Hafnarfirði, sem var næst oftast með lægsta verðið, fengust allar þær vörutegundir sem kannaðar voru nema þrjár. Flestar vörur fengust í Sparverslun í Bæjarlind, en þar voru 57 af 59 vörum til í versluninni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×