Starfsendurhæfing eykur sjálfstraust og dregur úr einangrun 14. desember 2010 08:25 Félagsleg einangrun er ein af mögulegum afleiðingum atvinnuleysis Starfsendurhæfing dregur úr félagslegri einangrun, eykur sjálfstraust, hvetur fólk til náms og ætla má að með henni megi draga úr fátækt til lengri tíma litið. Þetta eru meðal niðurstaðna úr könnun á áhrifum starfsendurhæfingar sem kynnt var í gær. Halldór Sigurður Guðmundsson, lektor við félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands, kynnti niðurstöður umfangsmikillar rannsóknar á áhrifum starfsendurhæfingar á fátækt, félagslega einangrun og virkni þátttakenda.Félagsleg einangrun minnkar „Heildarniðurstaða rannsóknarinnar er að starfsendurhæfingin leiðir til þess að staða mikils meirihluta þátttakenda batnar, erfiðleikar minnka, færni og aðlögun styrkist, virkni eykst og þá helst í vinnu og námi," segir Halldór og bætir við að starfsendurhæfingin hafi áhrif á þætti sem eru hluti fátæktarhugtaksins og því dragi þjálfunin marktækt úr afstæðri fátækt. Því megi ætla að með því að draga úr helstu áhrifavöldum fátæktar, svo sem lítilli menntun og félagslegri einangrun og með því að efla almenna virkni, sé til lengri tíma hægt að draga úr fátæktinni sjálfri. Þetta kemur fram á vef félags- og tryggingamálaráðuneytisins. Rannsóknin var unnin í samstarfi við Starfsendurhæfingu Norðurlands og styrkt af Virk-starfsendurhæfingasjóði, Háskóla Íslands og Evrópuári gegn fátækt og félagslegri einangrun. „Niðurstöðurnar skýra og auka skilning á áhrifaþáttum og árangri starfsendurhæfingar og geta orðið til endurmats á einstökum þáttum starfsendurhæfingar. Þá munu þær nýtast SN jafnt sem stjórnvöldum og öðrum stofnunum á sviði starfsendurhæfingar hér á landi."Telja starfsendurhæfingu skila miklum árangri „Flestir þátttakendur töldu fræðsluna koma að mestu gangi og aðrir þættir voru heilsueflingin, námskeiðin og sálfræðiaðstoðin. Þá töldu 85% þátttakenda að aukið sjálfstraust væri einn helsti ávinningur endurhæfingarinnar og að hún hefði stuðlað að námi, bættri heilsu, aukinni þátttöku í félagslífi, auknu sjálfstæði og almennt auknum lífsgæðum. Sé litið til stöðu við útskrift kemur í ljós að rösklega helmingur þátttakenda, tæp 54%, munu fara í áframhaldandi nám eða þjálfun. Tæp 20% fara í fullt starf og um 5% í hlutastarf. Um 15% tilgreina „annað" og þar kemur helst fram að viðkomandi sé í atvinnuleit ásamt því að vera í áframhaldandi námi og þjálfun. Því má segja að staða 94% þátttakenda við útskrift sé sú að annað hvort sé framundan áframhaldandi nám og/eða atvinna."Tenglar:Vefur félags- og tryggingamálaráðuneytisins.Starfsendurhæfingarsjóður Tengdar fréttir Lenti í slysi og missti vinnuna í kjölfarið Hlutverk Starfsendurhæfingarsjóðs er að draga markvisst úr líkum á því að launafólk hverfi af vinnumarkaði vegna varanlegrar örorku, með aukinni virkni, eflingu endurhæfingar og öðrum úrræðum. 3. nóvember 2010 12:52 Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Karlarnir leiða að ósk kvennanna Innlent Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Sjá meira
Starfsendurhæfing dregur úr félagslegri einangrun, eykur sjálfstraust, hvetur fólk til náms og ætla má að með henni megi draga úr fátækt til lengri tíma litið. Þetta eru meðal niðurstaðna úr könnun á áhrifum starfsendurhæfingar sem kynnt var í gær. Halldór Sigurður Guðmundsson, lektor við félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands, kynnti niðurstöður umfangsmikillar rannsóknar á áhrifum starfsendurhæfingar á fátækt, félagslega einangrun og virkni þátttakenda.Félagsleg einangrun minnkar „Heildarniðurstaða rannsóknarinnar er að starfsendurhæfingin leiðir til þess að staða mikils meirihluta þátttakenda batnar, erfiðleikar minnka, færni og aðlögun styrkist, virkni eykst og þá helst í vinnu og námi," segir Halldór og bætir við að starfsendurhæfingin hafi áhrif á þætti sem eru hluti fátæktarhugtaksins og því dragi þjálfunin marktækt úr afstæðri fátækt. Því megi ætla að með því að draga úr helstu áhrifavöldum fátæktar, svo sem lítilli menntun og félagslegri einangrun og með því að efla almenna virkni, sé til lengri tíma hægt að draga úr fátæktinni sjálfri. Þetta kemur fram á vef félags- og tryggingamálaráðuneytisins. Rannsóknin var unnin í samstarfi við Starfsendurhæfingu Norðurlands og styrkt af Virk-starfsendurhæfingasjóði, Háskóla Íslands og Evrópuári gegn fátækt og félagslegri einangrun. „Niðurstöðurnar skýra og auka skilning á áhrifaþáttum og árangri starfsendurhæfingar og geta orðið til endurmats á einstökum þáttum starfsendurhæfingar. Þá munu þær nýtast SN jafnt sem stjórnvöldum og öðrum stofnunum á sviði starfsendurhæfingar hér á landi."Telja starfsendurhæfingu skila miklum árangri „Flestir þátttakendur töldu fræðsluna koma að mestu gangi og aðrir þættir voru heilsueflingin, námskeiðin og sálfræðiaðstoðin. Þá töldu 85% þátttakenda að aukið sjálfstraust væri einn helsti ávinningur endurhæfingarinnar og að hún hefði stuðlað að námi, bættri heilsu, aukinni þátttöku í félagslífi, auknu sjálfstæði og almennt auknum lífsgæðum. Sé litið til stöðu við útskrift kemur í ljós að rösklega helmingur þátttakenda, tæp 54%, munu fara í áframhaldandi nám eða þjálfun. Tæp 20% fara í fullt starf og um 5% í hlutastarf. Um 15% tilgreina „annað" og þar kemur helst fram að viðkomandi sé í atvinnuleit ásamt því að vera í áframhaldandi námi og þjálfun. Því má segja að staða 94% þátttakenda við útskrift sé sú að annað hvort sé framundan áframhaldandi nám og/eða atvinna."Tenglar:Vefur félags- og tryggingamálaráðuneytisins.Starfsendurhæfingarsjóður
Tengdar fréttir Lenti í slysi og missti vinnuna í kjölfarið Hlutverk Starfsendurhæfingarsjóðs er að draga markvisst úr líkum á því að launafólk hverfi af vinnumarkaði vegna varanlegrar örorku, með aukinni virkni, eflingu endurhæfingar og öðrum úrræðum. 3. nóvember 2010 12:52 Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Karlarnir leiða að ósk kvennanna Innlent Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Sjá meira
Lenti í slysi og missti vinnuna í kjölfarið Hlutverk Starfsendurhæfingarsjóðs er að draga markvisst úr líkum á því að launafólk hverfi af vinnumarkaði vegna varanlegrar örorku, með aukinni virkni, eflingu endurhæfingar og öðrum úrræðum. 3. nóvember 2010 12:52