Gagnrýnir Hildi Þórðardóttur forsetaframbjóðanda: „Fólk eins og þú er hreinlega hættulegt“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 4. júní 2016 20:43 Bjarney Bjarnadóttir mynd/bjarney Facebook-færsla Bjarneyjar Bjarnadóttur, sem er BRCA-arfberi en stökkbreyting í því geni veldur brjóstakrabbameini, hefur vakið mikla athygli í dag en þar gagnrýnir hún Hildi Þórðardóttur forsetaframbjóðanda vegna ummæla sem hún lét falla í kappræðum RÚV í gær. Þar gagnrýndi Hildur að það væri verið að hvetja konur til að láta fjarlægja heilbrigð brjóst ef þær væru BRCA-arfberar. Í staðinn væri sett sílikon sem væri hættulegt efni og spurði Hildur hvar þetta myndi enda, hvort það yrðu til dæmis sett plastlungu í fólk þegar búið væri að finna genið við lungnakrabbameini. Í Facebook-færslu sinni segist Bjarney fyrst hafa hlegið að málflutningi Hildar en eftir því sem skoðanir frambjóðandans í þessa veru heyrist oftar því minna umburðarlyndi hafi hún fyrir þeim: „Þú segir að brjóstin séu heilbrigður líkamspartur þó að BRCA genið sé til staðar og algjörlega ástæðulaust að fjarlægja þau. Brjóstin á mömmu, ömmu og öllum frænkum mínum sem hafa látist úr brjóstakrabbameini, voru auðvitað alheilbrigð, alveg þar til þau fengu krabbamein... Fólk eins og þú er hreinlega hættulegt (spurðu bara Steve Jobs). Sem betur fer virðist þú ekki hafa mikið fylgi en bara það ef ein kona týnir lífi sínu af því að hún ákveður að prófa heilun í staðinn fyrir hefðbundin læknavísindi vegna þín, þá er skaðinn af þessu framboði þínu orðinn óbætanlegur,“ segir Bjarney í færslu sinni og bætir við að það komi hvorki Hildi né neinum öðrum við hvað hún eða aðrar konur geri við brjóstin sín. Færslu Bjarneyjar má sjá má í heild sinni hér að neðan. Tengdar fréttir Frambjóðendur fóru um víðan völl í kappræðum kvöldsins Spurðir hvort leggja ætti niður embættið velti Sturla Jónsson því fyrir sér hvernig mennirnir ættu að vera án foringja ef maurarnir geta það ekki. 3. júní 2016 22:53 Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent Fleiri fréttir Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Sjá meira
Facebook-færsla Bjarneyjar Bjarnadóttur, sem er BRCA-arfberi en stökkbreyting í því geni veldur brjóstakrabbameini, hefur vakið mikla athygli í dag en þar gagnrýnir hún Hildi Þórðardóttur forsetaframbjóðanda vegna ummæla sem hún lét falla í kappræðum RÚV í gær. Þar gagnrýndi Hildur að það væri verið að hvetja konur til að láta fjarlægja heilbrigð brjóst ef þær væru BRCA-arfberar. Í staðinn væri sett sílikon sem væri hættulegt efni og spurði Hildur hvar þetta myndi enda, hvort það yrðu til dæmis sett plastlungu í fólk þegar búið væri að finna genið við lungnakrabbameini. Í Facebook-færslu sinni segist Bjarney fyrst hafa hlegið að málflutningi Hildar en eftir því sem skoðanir frambjóðandans í þessa veru heyrist oftar því minna umburðarlyndi hafi hún fyrir þeim: „Þú segir að brjóstin séu heilbrigður líkamspartur þó að BRCA genið sé til staðar og algjörlega ástæðulaust að fjarlægja þau. Brjóstin á mömmu, ömmu og öllum frænkum mínum sem hafa látist úr brjóstakrabbameini, voru auðvitað alheilbrigð, alveg þar til þau fengu krabbamein... Fólk eins og þú er hreinlega hættulegt (spurðu bara Steve Jobs). Sem betur fer virðist þú ekki hafa mikið fylgi en bara það ef ein kona týnir lífi sínu af því að hún ákveður að prófa heilun í staðinn fyrir hefðbundin læknavísindi vegna þín, þá er skaðinn af þessu framboði þínu orðinn óbætanlegur,“ segir Bjarney í færslu sinni og bætir við að það komi hvorki Hildi né neinum öðrum við hvað hún eða aðrar konur geri við brjóstin sín. Færslu Bjarneyjar má sjá má í heild sinni hér að neðan.
Tengdar fréttir Frambjóðendur fóru um víðan völl í kappræðum kvöldsins Spurðir hvort leggja ætti niður embættið velti Sturla Jónsson því fyrir sér hvernig mennirnir ættu að vera án foringja ef maurarnir geta það ekki. 3. júní 2016 22:53 Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent Fleiri fréttir Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Sjá meira
Frambjóðendur fóru um víðan völl í kappræðum kvöldsins Spurðir hvort leggja ætti niður embættið velti Sturla Jónsson því fyrir sér hvernig mennirnir ættu að vera án foringja ef maurarnir geta það ekki. 3. júní 2016 22:53