Gagnrýnir Hildi Þórðardóttur forsetaframbjóðanda: „Fólk eins og þú er hreinlega hættulegt“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 4. júní 2016 20:43 Bjarney Bjarnadóttir mynd/bjarney Facebook-færsla Bjarneyjar Bjarnadóttur, sem er BRCA-arfberi en stökkbreyting í því geni veldur brjóstakrabbameini, hefur vakið mikla athygli í dag en þar gagnrýnir hún Hildi Þórðardóttur forsetaframbjóðanda vegna ummæla sem hún lét falla í kappræðum RÚV í gær. Þar gagnrýndi Hildur að það væri verið að hvetja konur til að láta fjarlægja heilbrigð brjóst ef þær væru BRCA-arfberar. Í staðinn væri sett sílikon sem væri hættulegt efni og spurði Hildur hvar þetta myndi enda, hvort það yrðu til dæmis sett plastlungu í fólk þegar búið væri að finna genið við lungnakrabbameini. Í Facebook-færslu sinni segist Bjarney fyrst hafa hlegið að málflutningi Hildar en eftir því sem skoðanir frambjóðandans í þessa veru heyrist oftar því minna umburðarlyndi hafi hún fyrir þeim: „Þú segir að brjóstin séu heilbrigður líkamspartur þó að BRCA genið sé til staðar og algjörlega ástæðulaust að fjarlægja þau. Brjóstin á mömmu, ömmu og öllum frænkum mínum sem hafa látist úr brjóstakrabbameini, voru auðvitað alheilbrigð, alveg þar til þau fengu krabbamein... Fólk eins og þú er hreinlega hættulegt (spurðu bara Steve Jobs). Sem betur fer virðist þú ekki hafa mikið fylgi en bara það ef ein kona týnir lífi sínu af því að hún ákveður að prófa heilun í staðinn fyrir hefðbundin læknavísindi vegna þín, þá er skaðinn af þessu framboði þínu orðinn óbætanlegur,“ segir Bjarney í færslu sinni og bætir við að það komi hvorki Hildi né neinum öðrum við hvað hún eða aðrar konur geri við brjóstin sín. Færslu Bjarneyjar má sjá má í heild sinni hér að neðan. Tengdar fréttir Frambjóðendur fóru um víðan völl í kappræðum kvöldsins Spurðir hvort leggja ætti niður embættið velti Sturla Jónsson því fyrir sér hvernig mennirnir ættu að vera án foringja ef maurarnir geta það ekki. 3. júní 2016 22:53 Mest lesið Virðist ekki vera hægt á Íslandi Innlent Hiti geti mest náð átján stigum Veður Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Innlent „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Innlent Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Erlent Fleiri fréttir Virðist ekki vera hægt á Íslandi Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Sjá meira
Facebook-færsla Bjarneyjar Bjarnadóttur, sem er BRCA-arfberi en stökkbreyting í því geni veldur brjóstakrabbameini, hefur vakið mikla athygli í dag en þar gagnrýnir hún Hildi Þórðardóttur forsetaframbjóðanda vegna ummæla sem hún lét falla í kappræðum RÚV í gær. Þar gagnrýndi Hildur að það væri verið að hvetja konur til að láta fjarlægja heilbrigð brjóst ef þær væru BRCA-arfberar. Í staðinn væri sett sílikon sem væri hættulegt efni og spurði Hildur hvar þetta myndi enda, hvort það yrðu til dæmis sett plastlungu í fólk þegar búið væri að finna genið við lungnakrabbameini. Í Facebook-færslu sinni segist Bjarney fyrst hafa hlegið að málflutningi Hildar en eftir því sem skoðanir frambjóðandans í þessa veru heyrist oftar því minna umburðarlyndi hafi hún fyrir þeim: „Þú segir að brjóstin séu heilbrigður líkamspartur þó að BRCA genið sé til staðar og algjörlega ástæðulaust að fjarlægja þau. Brjóstin á mömmu, ömmu og öllum frænkum mínum sem hafa látist úr brjóstakrabbameini, voru auðvitað alheilbrigð, alveg þar til þau fengu krabbamein... Fólk eins og þú er hreinlega hættulegt (spurðu bara Steve Jobs). Sem betur fer virðist þú ekki hafa mikið fylgi en bara það ef ein kona týnir lífi sínu af því að hún ákveður að prófa heilun í staðinn fyrir hefðbundin læknavísindi vegna þín, þá er skaðinn af þessu framboði þínu orðinn óbætanlegur,“ segir Bjarney í færslu sinni og bætir við að það komi hvorki Hildi né neinum öðrum við hvað hún eða aðrar konur geri við brjóstin sín. Færslu Bjarneyjar má sjá má í heild sinni hér að neðan.
Tengdar fréttir Frambjóðendur fóru um víðan völl í kappræðum kvöldsins Spurðir hvort leggja ætti niður embættið velti Sturla Jónsson því fyrir sér hvernig mennirnir ættu að vera án foringja ef maurarnir geta það ekki. 3. júní 2016 22:53 Mest lesið Virðist ekki vera hægt á Íslandi Innlent Hiti geti mest náð átján stigum Veður Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Innlent „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Innlent Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Erlent Fleiri fréttir Virðist ekki vera hægt á Íslandi Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Sjá meira
Frambjóðendur fóru um víðan völl í kappræðum kvöldsins Spurðir hvort leggja ætti niður embættið velti Sturla Jónsson því fyrir sér hvernig mennirnir ættu að vera án foringja ef maurarnir geta það ekki. 3. júní 2016 22:53
Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent
Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent