Barcelona og PSG vildu Viktor Gísla en hann valdi GOG Anton Ingi Leifsson skrifar 8. maí 2019 07:00 Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörðurinn ungi og efnilegi, segir að mörg lið hafi borið víurnar í hann en hann hafi ákveðið að skrifa undir samning við GOG í Danmörku. Tilkynnt var í gær um að Viktor Gísli hefði skrifað undir þriggja ára samning við danska félagið en hann valdi að fara til danska liðsins þrátt fyrir mikinn áhuga annars staðar frá. „Þetta er geggjað. Þetta er rosa stökk og verður örugglega mjög erfitt en þetta er geggjað tækifæri,“ „Þetta er frábært lið þar sem eru tveir Íslendingar og svo gáfu þeir mér tækifæri á að vera fyrsti markvörður. Það er mikið pælt í því.“ Hvaða önnur lið höfðu áhuga á kappanum? „PSG og Barcelona. Það voru aðallega ungliðaliðin þar og æfa með aðalliðinu en svo mörg önnur lið. Það eru ekki mikið af markmönnum í heiminum í dag svo það var nóg um að velja.“ „Allt mjög heillandi. Það væri mjög nett að fara í stórliðin en ég held að það sé ekki rétta skrefið til að taka framförum. Ef þú ferð í lið þar sem þú ert fyrsti markvörður er það betra skref.“ Hann setur markið hátt. „Bestur í heimi. Það er planið. Ég þarf að fókusa á fjögur til fimm árin og taka réttu skrefin. Þá ætti það að ganga upp. Ég er búinn að vera fyrsti markvörður í þrjú ár og er búinn að þroskast mikið.“ „Ég var ánægður með tímabilið hjá mér eftir áramót. Þetta byrjaði hægt hjá mér en svo fannst mér vera stígandi í þessu. Ég er sáttur hvar ég er núna.“ Innslagið um Viktor hefst þegar 2:35 eru búnar af myndbandinu hér að ofan. Danski handboltinn Tengdar fréttir Viktor Gísli genginn í raðir GOG Landsliðsmarkvörðurinn ungi spilar með einu besta liði Danmerkur á næstu leiktíð. 7. maí 2019 07:55 Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Körfubolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Fleiri fréttir Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Sjá meira
Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörðurinn ungi og efnilegi, segir að mörg lið hafi borið víurnar í hann en hann hafi ákveðið að skrifa undir samning við GOG í Danmörku. Tilkynnt var í gær um að Viktor Gísli hefði skrifað undir þriggja ára samning við danska félagið en hann valdi að fara til danska liðsins þrátt fyrir mikinn áhuga annars staðar frá. „Þetta er geggjað. Þetta er rosa stökk og verður örugglega mjög erfitt en þetta er geggjað tækifæri,“ „Þetta er frábært lið þar sem eru tveir Íslendingar og svo gáfu þeir mér tækifæri á að vera fyrsti markvörður. Það er mikið pælt í því.“ Hvaða önnur lið höfðu áhuga á kappanum? „PSG og Barcelona. Það voru aðallega ungliðaliðin þar og æfa með aðalliðinu en svo mörg önnur lið. Það eru ekki mikið af markmönnum í heiminum í dag svo það var nóg um að velja.“ „Allt mjög heillandi. Það væri mjög nett að fara í stórliðin en ég held að það sé ekki rétta skrefið til að taka framförum. Ef þú ferð í lið þar sem þú ert fyrsti markvörður er það betra skref.“ Hann setur markið hátt. „Bestur í heimi. Það er planið. Ég þarf að fókusa á fjögur til fimm árin og taka réttu skrefin. Þá ætti það að ganga upp. Ég er búinn að vera fyrsti markvörður í þrjú ár og er búinn að þroskast mikið.“ „Ég var ánægður með tímabilið hjá mér eftir áramót. Þetta byrjaði hægt hjá mér en svo fannst mér vera stígandi í þessu. Ég er sáttur hvar ég er núna.“ Innslagið um Viktor hefst þegar 2:35 eru búnar af myndbandinu hér að ofan.
Danski handboltinn Tengdar fréttir Viktor Gísli genginn í raðir GOG Landsliðsmarkvörðurinn ungi spilar með einu besta liði Danmerkur á næstu leiktíð. 7. maí 2019 07:55 Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Körfubolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Fleiri fréttir Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Sjá meira
Viktor Gísli genginn í raðir GOG Landsliðsmarkvörðurinn ungi spilar með einu besta liði Danmerkur á næstu leiktíð. 7. maí 2019 07:55