Viktor Gísli genginn í raðir GOG Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. maí 2019 07:55 Viktor Gísli Hallgrímsson er farinn í atvinnumennskuna. vísir/bára Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður í handbolta, er genginn í raðir danska úrvalsdeildarliðsins GOG á Fjóni en hann er búinn að skrifa undir þriggja ára samning við félagið.Þetta kemur fram á heimasíðu GOG en Viktor Gísli kemur til danska liðsins frá uppeldisfélagi sínu Fram þar sem hann hefur verið aðalmarkvörður í þrjú ár þrátt fyrir ungan aldur. Viktor Gísli varði mark íslenska liðsins í síðasta landsleik á móti Makedóníu og stóð sig vel en hann er af flestum talinn efnilegasti markvörður sem komið hefur upp í íslenskum handbolta. Hann er aðeins 18 ára gamall. „Markmið mitt er að verða besti markvörður heims en það er langur vegur í það. Ég get spilað góða leiki en mig vantar stöðugleika. Ég þarf að taka þetta skref fyrir skref og GOG er rétti staðurinn fyrir mig að þróast áfram sem handboltamaður,“ segir Viktor Gísli á heimasíðu GOG. GOG er eitt stærsta og besta liðið í Danmörku en það hefur sjö sinnum orðið meistari, síðast árið 2007. Það hafnaði í öðru sæti deildarkeppninnar í vetur og er komið í undanúrslit úrslitakeppninnar. Hægri hornamaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson spilar með GOG en þá er Arnar Freyr Arnarsson, línumaður landsliðsins, einnig á leið til félagsins í sumar frá Kristianstad í Svíþjóð. Viktor Gísli verður með reynslubolta með sér í markinu á næsta ári því GOG var áður búið að semja við fyrrverandi sænska landsliðsmarkvörðinn Dan Beutler. Sá er fæddur 1977 og er ekki nema 23 árum eldri en Viktor sem er fæddur árið 2000. Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Í beinni: Álftanes - Þór Þ. | Lið í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppni Körfubolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Sjá meira
Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður í handbolta, er genginn í raðir danska úrvalsdeildarliðsins GOG á Fjóni en hann er búinn að skrifa undir þriggja ára samning við félagið.Þetta kemur fram á heimasíðu GOG en Viktor Gísli kemur til danska liðsins frá uppeldisfélagi sínu Fram þar sem hann hefur verið aðalmarkvörður í þrjú ár þrátt fyrir ungan aldur. Viktor Gísli varði mark íslenska liðsins í síðasta landsleik á móti Makedóníu og stóð sig vel en hann er af flestum talinn efnilegasti markvörður sem komið hefur upp í íslenskum handbolta. Hann er aðeins 18 ára gamall. „Markmið mitt er að verða besti markvörður heims en það er langur vegur í það. Ég get spilað góða leiki en mig vantar stöðugleika. Ég þarf að taka þetta skref fyrir skref og GOG er rétti staðurinn fyrir mig að þróast áfram sem handboltamaður,“ segir Viktor Gísli á heimasíðu GOG. GOG er eitt stærsta og besta liðið í Danmörku en það hefur sjö sinnum orðið meistari, síðast árið 2007. Það hafnaði í öðru sæti deildarkeppninnar í vetur og er komið í undanúrslit úrslitakeppninnar. Hægri hornamaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson spilar með GOG en þá er Arnar Freyr Arnarsson, línumaður landsliðsins, einnig á leið til félagsins í sumar frá Kristianstad í Svíþjóð. Viktor Gísli verður með reynslubolta með sér í markinu á næsta ári því GOG var áður búið að semja við fyrrverandi sænska landsliðsmarkvörðinn Dan Beutler. Sá er fæddur 1977 og er ekki nema 23 árum eldri en Viktor sem er fæddur árið 2000.
Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Í beinni: Álftanes - Þór Þ. | Lið í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppni Körfubolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Sjá meira