Akureyringar mjög flottir í seinni hálfleiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. nóvember 2016 17:55 Kristján Orri Jóhannsson átti stórleik á Nesinu en hann hefur skorað 17 mörk í síðustu tveimur leikjum sem báðir hafa unnist. Vísir/Anton Akureyringar eru farnir að bíta frá sér í Olís-deild karla eftir mjög erfiða byrjun á tímabilinu. Norðanmenn fögnuðu sínum öðrum sigri í röð í dag. Kristján Orri Jóhannsson fór á kostum og skoraði 11 mörk í 21-18 sigri Akureyrarliðsins á Gróttu á Seltjarnarnesinu. Grótta var tveimur mörkum yfir í hálfleik, 11-9, en Akureyringar unnu seinni hálfleikinn með fimm marka mun, 12-7, og nálgast nú liðin fyrir ofan sig. Akureyrarliðið er samt enn í botnsætinu þökk sé að liðið náði aðeins í tvö stig út úr fyrstu átta leikjum sínum í vetur. Akureyrarliðið hefur nú náð í fimm stig af sex mögulegum í síðustu þremur leikjum og eru nú aðeins einu stigi á eftir Stjörnunni.Grótta - Akureyri 18-21 (11-9)Mörk Gróttu: Finnur Ingi Stefánsson 5, Leonharð Þorgeir Harðarson 3, Þráinn Orri Jónsson 3, Júlíus Þórir Stefánsson 2, Árni Benedikt Árnason 1, Aron Dagur Pálsson 1, Elvar Friðriksson 1, Þórir Bjarni Traustason 1, Vilhjálmur Geir Hauksson 1Mörk Akureyrar: Kristján Orri Jóhannsson 11, Karolis Stropus 3, Andri Snær Stefánsson 2, Patrekur Stefánsson 2, Friðrik Svavarsson 1, Arnþór Gylfi Finnsson 1, Mindaugas Dumcius 1. Olís-deild karla Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Sjá meira
Akureyringar eru farnir að bíta frá sér í Olís-deild karla eftir mjög erfiða byrjun á tímabilinu. Norðanmenn fögnuðu sínum öðrum sigri í röð í dag. Kristján Orri Jóhannsson fór á kostum og skoraði 11 mörk í 21-18 sigri Akureyrarliðsins á Gróttu á Seltjarnarnesinu. Grótta var tveimur mörkum yfir í hálfleik, 11-9, en Akureyringar unnu seinni hálfleikinn með fimm marka mun, 12-7, og nálgast nú liðin fyrir ofan sig. Akureyrarliðið er samt enn í botnsætinu þökk sé að liðið náði aðeins í tvö stig út úr fyrstu átta leikjum sínum í vetur. Akureyrarliðið hefur nú náð í fimm stig af sex mögulegum í síðustu þremur leikjum og eru nú aðeins einu stigi á eftir Stjörnunni.Grótta - Akureyri 18-21 (11-9)Mörk Gróttu: Finnur Ingi Stefánsson 5, Leonharð Þorgeir Harðarson 3, Þráinn Orri Jónsson 3, Júlíus Þórir Stefánsson 2, Árni Benedikt Árnason 1, Aron Dagur Pálsson 1, Elvar Friðriksson 1, Þórir Bjarni Traustason 1, Vilhjálmur Geir Hauksson 1Mörk Akureyrar: Kristján Orri Jóhannsson 11, Karolis Stropus 3, Andri Snær Stefánsson 2, Patrekur Stefánsson 2, Friðrik Svavarsson 1, Arnþór Gylfi Finnsson 1, Mindaugas Dumcius 1.
Olís-deild karla Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Sjá meira