Innlent

Botninn er dottinn úr kolmunnaveiðunum

Botninn er dottinn úr kolmunnaveiðunum og er aðeins eitt skip enn á miðunum vestur af Færeyjum.

Hin skipin eru ýmist á heimleið eða komin heim. Þau verða líklegast í landi fram yfir sjómannadaginn, sem er fyrsta júní, en þá munu þeu halda til veiða á norsk- íslensku síldinni, sem gengin er inn í íslensku fiskveiðilögsöguna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×