Myndir sýna muninn á Kringlunni í miðju samkomubanni og eftir 4. maí Kristín Ólafsdóttir skrifar 7. maí 2020 23:06 Myndin til vinstri er tekin á fyrsta degi samkomubanns, 16. mars. Myndin til hægri er tekin í dag, 7. maí. Vísir/Vilhelm Samkomubann vegna kórónuveirufaraldursins tók gildi á Íslandi 16. mars síðastliðinn og var svo hert 24. mars. Og Íslendingar héldu sig svo sannarlega heima, í það minnsta fyrst um sinn. Þetta sýna til dæmis myndir sem Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari Vísis tók í vettvangsferð um Kringluna fyrstu daga samkomubanns og aftur í lok mars þegar það stóð sem hæst. Nær enginn sást á ferli og víða voru verslanir, veitingastaðir og önnur þjónusta lokuð. Fyrstu tilslakanir á kórónuveiruaðgerðum stjórnvalda tóku svo gildi mánudaginn 4. maí. Þar með voru fjöldamörk samkomubanns hækkuð úr 20 í 50 og ýmis starfsemi gat opnað dyr sínar á ný. Og þessar tilslakanir virðast hafa skilað sér í ásókn í Kringluna. Þegar Vilhelm gerði sér aftur ferð þangað í dag var töluvert líflegra um að lítast en í mars. Það rímar ágætlega við kaupæðið sem nú virðist grípa Íslendinga en verslunarmenn hafa margir aldrei selt jafnmikið af hinum ýmsu vörum og einmitt núna. Myndir frá Kringluheimsóknum Vilhelms, þar sem Kringlan sést í miðju samkomubanni og svo eftir tilslakanir, má finna hér að neðan. Ákveðið var að girða Stjörnutorg af. Myndin er tekin í lok mars, rétt eftir að samkomubann var hert.Vísir/Vilhelm Tómlegt um að litast í samkomubanni.Vísir/vilhelm Fyrsti dagur samkomubanns, 16. mars. Og ekki hræða á ferli.Vísir/vilhelm Lítið um að vera í rúllustigunum.Vísir/vilhelm Fáir á ferli.Vísir/vilhelm Verslunum var víða lokað á meðan hert samkomubann var í gildi.Vísir/vilhelm Og hér má sjá Kringluna eftir að fyrsta skrefi veiruaðgerða var aflétt á mánudag. Talsvert meira um að vera en í mars.Vísir/vilhelm Bílastæði troðfull.Vísir/vilhelm Gangarnir ekki jafntómlegir að sjá.Vísir/Vilhelm Verslanir opnaðar á nýjan leik.Vísir/vilhelm Fólk þarf greinilega að versla.Vísir/vilhelm Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Verslun Reykjavík Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Fleiri fréttir „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Sjá meira
Samkomubann vegna kórónuveirufaraldursins tók gildi á Íslandi 16. mars síðastliðinn og var svo hert 24. mars. Og Íslendingar héldu sig svo sannarlega heima, í það minnsta fyrst um sinn. Þetta sýna til dæmis myndir sem Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari Vísis tók í vettvangsferð um Kringluna fyrstu daga samkomubanns og aftur í lok mars þegar það stóð sem hæst. Nær enginn sást á ferli og víða voru verslanir, veitingastaðir og önnur þjónusta lokuð. Fyrstu tilslakanir á kórónuveiruaðgerðum stjórnvalda tóku svo gildi mánudaginn 4. maí. Þar með voru fjöldamörk samkomubanns hækkuð úr 20 í 50 og ýmis starfsemi gat opnað dyr sínar á ný. Og þessar tilslakanir virðast hafa skilað sér í ásókn í Kringluna. Þegar Vilhelm gerði sér aftur ferð þangað í dag var töluvert líflegra um að lítast en í mars. Það rímar ágætlega við kaupæðið sem nú virðist grípa Íslendinga en verslunarmenn hafa margir aldrei selt jafnmikið af hinum ýmsu vörum og einmitt núna. Myndir frá Kringluheimsóknum Vilhelms, þar sem Kringlan sést í miðju samkomubanni og svo eftir tilslakanir, má finna hér að neðan. Ákveðið var að girða Stjörnutorg af. Myndin er tekin í lok mars, rétt eftir að samkomubann var hert.Vísir/Vilhelm Tómlegt um að litast í samkomubanni.Vísir/vilhelm Fyrsti dagur samkomubanns, 16. mars. Og ekki hræða á ferli.Vísir/vilhelm Lítið um að vera í rúllustigunum.Vísir/vilhelm Fáir á ferli.Vísir/vilhelm Verslunum var víða lokað á meðan hert samkomubann var í gildi.Vísir/vilhelm Og hér má sjá Kringluna eftir að fyrsta skrefi veiruaðgerða var aflétt á mánudag. Talsvert meira um að vera en í mars.Vísir/vilhelm Bílastæði troðfull.Vísir/vilhelm Gangarnir ekki jafntómlegir að sjá.Vísir/Vilhelm Verslanir opnaðar á nýjan leik.Vísir/vilhelm Fólk þarf greinilega að versla.Vísir/vilhelm
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Verslun Reykjavík Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Fleiri fréttir „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Sjá meira