Verslunarmenn segjast aldrei hafa orðið vitni að öðru eins

Reiðhjól eru ekki það eina sem rokselst núna, því garðhúsgögn, gasgrill, hlaupahjól og heitir pottar rjúka út sem aldrei fyrr og trampolín eru uppseld. Verslunarmenn segjast aldrei hafa orðið vitni að öðru eins.

2574
02:00

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.