Lífið

Sýndu skartgripi og fatnað úr eigin smiðju

Hönnuðurnir Gúrý Finnbogadóttir og Breki Magnússon voru ánægð með kvöldið.
Hönnuðurnir Gúrý Finnbogadóttir og Breki Magnússon voru ánægð með kvöldið.
Fatahönnuðurinn Gúrý Finnbogadóttir og gullsmiðurinn Breki Magnússon héldu sýningu á verkum sínum á Kex Hosteli á fimmtudagskvöldið. Parið hefur verið búsett í Víetnam undanfarin ár þar sem það hefur þróað hönnun sína samhliða öðrum verkefnum. Fatalínan nefnist Gury og skartgripalínan ber heitið Zero6. Margir lögðu leið sína í Kex til að fagna með parinu og skoða herlegheitin.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.