Sigvaldi: Segir mikið um hversu langt ég er kominn Anton Ingi Leifsson skrifar 7. maí 2020 19:00 Sigvaldi í leik með íslenska landsliðinu. vísir/getty Landsliðsmaðurinn í handbolta, Sigvaldi Guðjónsson, gengur í raðir pólska stórliðsins Kielce. Hann segist vera búinn að vinna sér inn fyrir þeirri velgengi sem hann hefur náð á síðustu árum. Hægri hornamaðurinn hefur undanfarin ár leikið með Elverum í Noregi eftir mörg ár í Danmörku en hann ræddi við Guðjón Guðmundsson fyrir næstu verkefnum í Póllandi. „Ég er rosalega spenntur. Ég held að þetta verði stórt skref fyrir mig persónulega að komast á þennan stað og segir mikið um hversu langt ég er kominn í þessu. Þetta tímabilið hefur verið mjög gott. Ég hef verið í góðu formi og er kominn í þessa þyngd sem ég vil vera í. Ég er búinn að vera mjög góður,“ sagði Sigvaldi. Þjálfari liðsins er enginn annar en Talant Dujshebaev. „Þessi maður elskar handbolta og ekkert annað. Þetta er einn besti þjálfari í heimi og ég er spenntur að vinna með honum. Þetta verður spennandi og það er tilhlökkun og líka spila með þessum stórkostlegu strákum í liðinu. Það eru nokkrir mjög góðir leikmenn sem ég ætla að læra mikið af.“ Það tók sér tíma fyrir Sigvalda að vinna sig inn í landsliðið en það hefur tekist á síðustu stórmótum. „Það er erfitt fyrir mig sem hefur búið svona lengi í Danmörku að fá fast sæti í Danmörku en þetta er búið að takast hægt og rólega. Þetta tók sinn tíma en þetta datt inn hjá Elverum og Gummi sá það. Ég er mjög þakklátur að vera valinn í þetta og spila fyrir Ísland.“ Sigvaldi verður ekki einn í Póllandi því Selfyssingurinn Haukur Þrastarson gengur einnig í raðir pólska liðsins í sumar. „Það er mjög mikilvægt í byrjun. Við erum að læra pólskuna á fullu. Það er brekka en það er gott að vera með einn Hauk hjá mér,“ sagði Sigvaldi. Klippa: Sportpakkinn - Sigvaldi Guðjónsson Handbolti Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Fleiri fréttir Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Sjá meira
Landsliðsmaðurinn í handbolta, Sigvaldi Guðjónsson, gengur í raðir pólska stórliðsins Kielce. Hann segist vera búinn að vinna sér inn fyrir þeirri velgengi sem hann hefur náð á síðustu árum. Hægri hornamaðurinn hefur undanfarin ár leikið með Elverum í Noregi eftir mörg ár í Danmörku en hann ræddi við Guðjón Guðmundsson fyrir næstu verkefnum í Póllandi. „Ég er rosalega spenntur. Ég held að þetta verði stórt skref fyrir mig persónulega að komast á þennan stað og segir mikið um hversu langt ég er kominn í þessu. Þetta tímabilið hefur verið mjög gott. Ég hef verið í góðu formi og er kominn í þessa þyngd sem ég vil vera í. Ég er búinn að vera mjög góður,“ sagði Sigvaldi. Þjálfari liðsins er enginn annar en Talant Dujshebaev. „Þessi maður elskar handbolta og ekkert annað. Þetta er einn besti þjálfari í heimi og ég er spenntur að vinna með honum. Þetta verður spennandi og það er tilhlökkun og líka spila með þessum stórkostlegu strákum í liðinu. Það eru nokkrir mjög góðir leikmenn sem ég ætla að læra mikið af.“ Það tók sér tíma fyrir Sigvalda að vinna sig inn í landsliðið en það hefur tekist á síðustu stórmótum. „Það er erfitt fyrir mig sem hefur búið svona lengi í Danmörku að fá fast sæti í Danmörku en þetta er búið að takast hægt og rólega. Þetta tók sinn tíma en þetta datt inn hjá Elverum og Gummi sá það. Ég er mjög þakklátur að vera valinn í þetta og spila fyrir Ísland.“ Sigvaldi verður ekki einn í Póllandi því Selfyssingurinn Haukur Þrastarson gengur einnig í raðir pólska liðsins í sumar. „Það er mjög mikilvægt í byrjun. Við erum að læra pólskuna á fullu. Það er brekka en það er gott að vera með einn Hauk hjá mér,“ sagði Sigvaldi. Klippa: Sportpakkinn - Sigvaldi Guðjónsson
Handbolti Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Fleiri fréttir Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Sjá meira