Innlent

Bókun minnihlutans: Allir sækja þekkingu út fyrir landssteinana, nema einn

Ólafur F. Magnússon lét gera úttekt á ferðakostnaði eftir umræðu um launakostnað Jakobs Frímanns Magnússonar.
Ólafur F. Magnússon lét gera úttekt á ferðakostnaði eftir umræðu um launakostnað Jakobs Frímanns Magnússonar.

Eftir að gögn um ferðakostnað borgarfulltrúa sem Ólafur F. Magnússon lét taka saman voru lögð fyrir borgarráð létu fulltrúar minnihlutans bóka eftirfarandi:

,,Þakkað er fyrir ítarleg gögn um ferðakostnað borgarfulltrúa og varaborgarfulltrúa á árunum 2005-2008. Þau draga fram að allir aðal- og varaborgarfulltrúar hafa litið á það sem hluta af sínum starfsskyldum að sækja þekkingu út fyrir landssteinana, nema einn. Þá er jafnframt mikilvæg sú yfirlýsing borgarstjóra að við þessa ítarlegu skoðun hafi ekkert óeðlilegt komið í ljós."




Fleiri fréttir

Sjá meira


×