Wembley orðið að kappakstursvelli 10. desember 2008 15:33 Wembley er öðruvísi ásýndar með kappakstursbraut yfir grasinu. Keppt verður í meistaramóti ökumanna um næstu helgi á Wembley eins og í fyrra. Mynd: Getty Images Wembley er sögufrægt nafn í knattspynuheiminum, bæði nýji og gamli völlurinn eru heimsfræg fyrir fjölmarga landsleiki og úrslitaleiki. En í dag er búið að breyta grasinu í kappakstursvöll á nýja Wembley vellinum. Verður brautin prófuð í dag ásamt tímatökubúnaði, til að sannreyna að smíði brautarinnar hafi heppnast sem skyldi. Síðan munu 18 ökumenn spretta úr spori á sunnudaginn á alskyns kappaksturstækjum. Búist er við miklum fjölda áhorfenda, ekki síst vegna þess að Lewis Hamilton verður með tvö sýningaratriði á keppnisdag. Hann getur ekki keppt þar sem hann er tilnefndur sem íþrótttamaður ársins og er sérstök útsending hjá BBC um kvöldið sem hindrar þátttöku hans. Meistaramót ökumanna laðar að sér 18 af bestu ökumönnum heims í kappakstri og rallakstri. Verður mótiið í beinni útsendingu á Stöð 2 Spoort kl. 14.00 á sunnudaginn. Þeir ökumenn sem eru skráðir eru: Michael Schumacher, Sebastin Loeb, Sebastian Vettel, David Coulthard, Travis Pastrana, Jenson Button, Yvan Muller, Troy Bayliss, Adam Caroll, Gareth McHale, Tom Kristensen, Mathias Ekström, Carl Edwards og Yvan Muller. Enn á eftir að fylla skarð Mark Webber, sem fótbrotnaði á reiðhjóli á dögunum. Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Wembley er sögufrægt nafn í knattspynuheiminum, bæði nýji og gamli völlurinn eru heimsfræg fyrir fjölmarga landsleiki og úrslitaleiki. En í dag er búið að breyta grasinu í kappakstursvöll á nýja Wembley vellinum. Verður brautin prófuð í dag ásamt tímatökubúnaði, til að sannreyna að smíði brautarinnar hafi heppnast sem skyldi. Síðan munu 18 ökumenn spretta úr spori á sunnudaginn á alskyns kappaksturstækjum. Búist er við miklum fjölda áhorfenda, ekki síst vegna þess að Lewis Hamilton verður með tvö sýningaratriði á keppnisdag. Hann getur ekki keppt þar sem hann er tilnefndur sem íþrótttamaður ársins og er sérstök útsending hjá BBC um kvöldið sem hindrar þátttöku hans. Meistaramót ökumanna laðar að sér 18 af bestu ökumönnum heims í kappakstri og rallakstri. Verður mótiið í beinni útsendingu á Stöð 2 Spoort kl. 14.00 á sunnudaginn. Þeir ökumenn sem eru skráðir eru: Michael Schumacher, Sebastin Loeb, Sebastian Vettel, David Coulthard, Travis Pastrana, Jenson Button, Yvan Muller, Troy Bayliss, Adam Caroll, Gareth McHale, Tom Kristensen, Mathias Ekström, Carl Edwards og Yvan Muller. Enn á eftir að fylla skarð Mark Webber, sem fótbrotnaði á reiðhjóli á dögunum.
Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira