Tækifærið er núna Erla Tryggvadóttir skrifar 16. apríl 2019 14:45 Fátt er meira rætt um á kaffistofum landsmanna en áhrif okkar á hlýnun jarðar. Hvað er hægt að gera til þess að sporna við þessari þróun? Ljóst er að allir þurfa að leggja sitt á vogarskálarnar til þess að svörtustu spár um afleiðingar hlýnunar jarðar rætast ekki. En stöldrum aðeins við — það felast nefnilega alltaf tækifæri í áskorunum. Nú hafa fyrirtæki gullið tækifæri til þess að mynda sér skýra sérstöðu í umhverfismálum — og mynda sér þar með skýrt samkeppnisforskot.Sjálfbærni og samfélagsábyrgð að leiðarljósi Rannsóknir á neysluvenjum þúsaldarkynslóðarinnar (e. millennials) hafa sýnt fram á að hún lætur ekki bjóða sér hvað sem er. Þessi kynslóð gerir kröfur til þeirra fyrirtækja sem hún verslar við — og þeirra vara sem hún neytir. Svo má ekki gleyma þeirri staðreynd að þessi kynslóð gerir einnig kröfur til þeirra fyrirtækja sem hún kýs að starfa fyrir — að þau fyrirtæki hafi sjálfbærni og samfélagsábyrgð að leiðarljósi. Viðhorf þessarar kynslóðar er því skýrt. Fyrirtæki verði að taka ábyrgð — og framleiða vörur sínar í sátt og samlyndi við umhverfið.Skýrt samkeppnisforskot — samfélaginu til heilla Alþjóðlega ráðstefnan What Works fór fram dagana 1.-3. apríl í Hörpu. Þar kom saman fjölbreyttur hópur einstaklinga með ólíkan bakgrunn frá alþjóðlegum fyrirtækjum, samtökum, ríkjum og stofnunum til að ræða samfélagslega ábyrgð, sjálfbærni og félagslegar framfarir um allan heim. Brýnt er að allir hugsi um hvað sé hægt að gera betur. Allir þurfa að leggja sitt á vogarskálarnar; fyrirtæki, stofnanir, stjórnvöld, fjárfestar og síðast en ekki síst, einstaklingar. Allir verða leggja sitt af mörkum til þess að stuðla að róttækum breytingum með samfélagsábyrgð að leiðarljósi. Slíkt skilar ekki einungis betri samfélögum — heldur líka betri fjárhagslegri afkomu til lengri tíma. Sjálfbærni og samfélags ábyrgð er nefnilega góður bísness. Tækifærið er því núna. Aldrei hefur verið jafn mikilvægt að hugsa til lengri tíma — og marka sér skýrt samkeppnisforskot, samfélaginu til heilla. Að gera hlutina á umhverfisvænni hátt — og spara nokkrar krónur í leiðinni. Með skýru markmiði og ásetningi — græða allir, ekki satt?Höfundur er verkefnastjóri hjá Festu - miðstöð um samfélagsábyrgð fyrirtækja / Icelandic center for CSR Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Lygin lekur niður á hökuna Jón Daníelsson Skoðun Ríkisfyrirtæki sem virðir ekki æðsta valdið Bryndís Haraldsdóttir Skoðun Börnin bíða meðan lausnin stendur auð Álfhildur Leifsdóttir Skoðun Áður en það verður of seint María Rut Kristinsdóttir Skoðun Hættum að bregðast íslensku hryssunni Rósa Líf Darradóttir Skoðun Líflínan Ingibjörg Isaksen Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir Skoðun Neikvæðni í garð sjávarútvegs á Íslandi – orsakir og afleiðingar Kristín Þórarinsdóttir Skoðun Arðsemi og tilgangur - eitt útilokar ekki annað Elva Rakel Jónsdóttir,Erla Ósk Ásgeirsdottir Skoðun Metnaður eða metnaðarleysi? Sumarrós Sigurðardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Frídagar í klemmu Jón Júlíus Karlsson skrifar Skoðun Hverju hef ég stjórn á? Álfheiður Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Metnaður eða metnaðarleysi? Sumarrós Sigurðardóttir skrifar Skoðun „Þetta er allt í vinnslu“ María Pétursdóttir skrifar Skoðun Arðsemi og tilgangur - eitt útilokar ekki annað Elva Rakel Jónsdóttir,Erla Ósk Ásgeirsdottir skrifar Skoðun Iðnaðarstefna – stökkpallur inn í næsta hagvaxtarskeið Sigurður Hannesson skrifar Skoðun Hættum að bregðast íslensku hryssunni Rósa Líf Darradóttir skrifar Skoðun Börnin bíða meðan lausnin stendur auð Álfhildur Leifsdóttir skrifar Skoðun Áður en það verður of seint María Rut Kristinsdóttir skrifar Skoðun Lygin lekur niður á hökuna Jón Daníelsson skrifar Skoðun Líflínan Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Ríkisfyrirtæki sem virðir ekki æðsta valdið Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Neikvæðni í garð sjávarútvegs á Íslandi – orsakir og afleiðingar Kristín Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Við erum hafið Guillaume Bazard skrifar Skoðun Deja Vu Sverrir Agnarsson skrifar Skoðun Mun mannkynið lifa af gervigreindina? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ríkisstofnun rassskellt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – margþættur ávinningur Ludvig Guðmundsson,Guðrún E. Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Orkuöflun á eyjaklösum - Vestmannaeyjar og Orkneyjar Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Hugrekki getur af sér hugrekki Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Helför gyðinga gegn íbúum Palestínu Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Leiðréttingin leiðrétt Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson skrifar Skoðun Hvað skiptir okkur mestu máli? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægt skref til sáttar Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Staðið með þjóðinni Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Við vitum alveg upphafið Guðný Níelsen skrifar Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 3/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Varalitur á skattagrísinum Helgi Brynjarsson skrifar Sjá meira
Fátt er meira rætt um á kaffistofum landsmanna en áhrif okkar á hlýnun jarðar. Hvað er hægt að gera til þess að sporna við þessari þróun? Ljóst er að allir þurfa að leggja sitt á vogarskálarnar til þess að svörtustu spár um afleiðingar hlýnunar jarðar rætast ekki. En stöldrum aðeins við — það felast nefnilega alltaf tækifæri í áskorunum. Nú hafa fyrirtæki gullið tækifæri til þess að mynda sér skýra sérstöðu í umhverfismálum — og mynda sér þar með skýrt samkeppnisforskot.Sjálfbærni og samfélagsábyrgð að leiðarljósi Rannsóknir á neysluvenjum þúsaldarkynslóðarinnar (e. millennials) hafa sýnt fram á að hún lætur ekki bjóða sér hvað sem er. Þessi kynslóð gerir kröfur til þeirra fyrirtækja sem hún verslar við — og þeirra vara sem hún neytir. Svo má ekki gleyma þeirri staðreynd að þessi kynslóð gerir einnig kröfur til þeirra fyrirtækja sem hún kýs að starfa fyrir — að þau fyrirtæki hafi sjálfbærni og samfélagsábyrgð að leiðarljósi. Viðhorf þessarar kynslóðar er því skýrt. Fyrirtæki verði að taka ábyrgð — og framleiða vörur sínar í sátt og samlyndi við umhverfið.Skýrt samkeppnisforskot — samfélaginu til heilla Alþjóðlega ráðstefnan What Works fór fram dagana 1.-3. apríl í Hörpu. Þar kom saman fjölbreyttur hópur einstaklinga með ólíkan bakgrunn frá alþjóðlegum fyrirtækjum, samtökum, ríkjum og stofnunum til að ræða samfélagslega ábyrgð, sjálfbærni og félagslegar framfarir um allan heim. Brýnt er að allir hugsi um hvað sé hægt að gera betur. Allir þurfa að leggja sitt á vogarskálarnar; fyrirtæki, stofnanir, stjórnvöld, fjárfestar og síðast en ekki síst, einstaklingar. Allir verða leggja sitt af mörkum til þess að stuðla að róttækum breytingum með samfélagsábyrgð að leiðarljósi. Slíkt skilar ekki einungis betri samfélögum — heldur líka betri fjárhagslegri afkomu til lengri tíma. Sjálfbærni og samfélags ábyrgð er nefnilega góður bísness. Tækifærið er því núna. Aldrei hefur verið jafn mikilvægt að hugsa til lengri tíma — og marka sér skýrt samkeppnisforskot, samfélaginu til heilla. Að gera hlutina á umhverfisvænni hátt — og spara nokkrar krónur í leiðinni. Með skýru markmiði og ásetningi — græða allir, ekki satt?Höfundur er verkefnastjóri hjá Festu - miðstöð um samfélagsábyrgð fyrirtækja / Icelandic center for CSR
Arðsemi og tilgangur - eitt útilokar ekki annað Elva Rakel Jónsdóttir,Erla Ósk Ásgeirsdottir Skoðun
Skoðun Arðsemi og tilgangur - eitt útilokar ekki annað Elva Rakel Jónsdóttir,Erla Ósk Ásgeirsdottir skrifar
Skoðun Neikvæðni í garð sjávarútvegs á Íslandi – orsakir og afleiðingar Kristín Þórarinsdóttir skrifar
Skoðun Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – margþættur ávinningur Ludvig Guðmundsson,Guðrún E. Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar
Arðsemi og tilgangur - eitt útilokar ekki annað Elva Rakel Jónsdóttir,Erla Ósk Ásgeirsdottir Skoðun