Bréf kennara til Kolbrúnar Jens G. Einarsson skrifar 9. apríl 2019 14:06 Sæl Kolbrún, Mikið var ég leiður og sleginn við að lesa ritstjórnarpistil þinn í Fréttablaðinu í gær. Þú sem ert mikill áhrifavaldur og oft á tíðum afbragðs gagnrýnandi í sjónvarpsþættinum Kiljunni. Af hverju leiður, jú þú tekur eina meginstoð samfélagsins, skólastarfið, og gagnrýnir starfsmenn þess harkalega af töluverðri vanþekkingu. Tilvitnun „Mjög margir hafa lent í sömu stöðu og þessi drengur”. - Hvað þýðir „Mjög margir” í þínum huga? „Skólakerfið ... fyrst og fremst sé tekið mið af þörfum kennara” - Hverjar eru þessar þarfir kennara? Að mæta klukkan 8:00 í skólann? Stærð nemendahópa? Lengd kennslustunda? Matartímar? O.s.frv. Ég vil bjóða þér og ritstjórn Fréttablaðsins að koma og skoða skólastarf í Stóru - Vogaskóla þar sem ég kenni í dag. Þar sem allir kennarar, stjórnendur og starfsfólk rær að því öllum árum að kenna, fræða, ala upp og reyna eftir fremsta megni að hlúa að hverjum og einum einstaklingi svo honum megi líða sem allra best í skólanum og í eigin skinni. Þegar þú gagnrýnir bók þá geri ég ráð fyrir að fyrst sé bókin lesin, forvitnast dálítið um höfundinn og í hvaða samhengi hún var skrifuð. Hefði ekki verið gott að gera það líka í þessu tilfelli? Þess vegna býð ég þér í skólann okkar. Hvað varðar “upprisu” Bubba þá get ég upplýst þig um það að við vorum á sama tíma báðir nemendur í Vogaskóla sem þá var stærsti grunnskóli landsins. Ekki minnist ég þess að þar hafi kennarar gengið um og tilkynnt nemendum að þeir væru ómögulegir í stafsetningu eða stærðfræði. Man þó að Hjörtur dönskukennari hnippti í mig og sagði að þetta gengi ekki svona lengur hjá mér, ég yrði að taka mig á. Allt rétt og satt þar. Í lokin Kolbrún, þá vil ég gera lokaorð þín í pistlinum að mínum með örlítilli breytingu þó. „Kennarar eiga að laða það besta fram hjá ungum nemendum sem eiga sjálfir að fá að velja sér áherslur” Með vinsemd og virðingu.Höfundur er umsjónakennari 10. bekkjar Stóru-Vogaskóla og stjórnarmaður í Félagi grunnskólakennari. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi Skoðun Orðhengilsháttur og lygar Elín Erna Steinarsdóttir Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Skoðun Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Sjá meira
Sæl Kolbrún, Mikið var ég leiður og sleginn við að lesa ritstjórnarpistil þinn í Fréttablaðinu í gær. Þú sem ert mikill áhrifavaldur og oft á tíðum afbragðs gagnrýnandi í sjónvarpsþættinum Kiljunni. Af hverju leiður, jú þú tekur eina meginstoð samfélagsins, skólastarfið, og gagnrýnir starfsmenn þess harkalega af töluverðri vanþekkingu. Tilvitnun „Mjög margir hafa lent í sömu stöðu og þessi drengur”. - Hvað þýðir „Mjög margir” í þínum huga? „Skólakerfið ... fyrst og fremst sé tekið mið af þörfum kennara” - Hverjar eru þessar þarfir kennara? Að mæta klukkan 8:00 í skólann? Stærð nemendahópa? Lengd kennslustunda? Matartímar? O.s.frv. Ég vil bjóða þér og ritstjórn Fréttablaðsins að koma og skoða skólastarf í Stóru - Vogaskóla þar sem ég kenni í dag. Þar sem allir kennarar, stjórnendur og starfsfólk rær að því öllum árum að kenna, fræða, ala upp og reyna eftir fremsta megni að hlúa að hverjum og einum einstaklingi svo honum megi líða sem allra best í skólanum og í eigin skinni. Þegar þú gagnrýnir bók þá geri ég ráð fyrir að fyrst sé bókin lesin, forvitnast dálítið um höfundinn og í hvaða samhengi hún var skrifuð. Hefði ekki verið gott að gera það líka í þessu tilfelli? Þess vegna býð ég þér í skólann okkar. Hvað varðar “upprisu” Bubba þá get ég upplýst þig um það að við vorum á sama tíma báðir nemendur í Vogaskóla sem þá var stærsti grunnskóli landsins. Ekki minnist ég þess að þar hafi kennarar gengið um og tilkynnt nemendum að þeir væru ómögulegir í stafsetningu eða stærðfræði. Man þó að Hjörtur dönskukennari hnippti í mig og sagði að þetta gengi ekki svona lengur hjá mér, ég yrði að taka mig á. Allt rétt og satt þar. Í lokin Kolbrún, þá vil ég gera lokaorð þín í pistlinum að mínum með örlítilli breytingu þó. „Kennarar eiga að laða það besta fram hjá ungum nemendum sem eiga sjálfir að fá að velja sér áherslur” Með vinsemd og virðingu.Höfundur er umsjónakennari 10. bekkjar Stóru-Vogaskóla og stjórnarmaður í Félagi grunnskólakennari.
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar