GameTíví spilar Control Samúel Karl Ólason skrifar 11. september 2019 18:00 Þeir Óli og Tryggvi í GameTíví eru loksins mættir úr sumarfríi og eru byrjaðir að hella sér aftur í tölvuleikina, ef svo má að orði komast. Fyrsti leikurinn sem þeir skoða á þessum vetri er leikurinn Control. Hann er gerður af finnska fyrirtækinu Remedy Entertainment en það inniheldur sömu aðila og gerðu fyrstu Max Payne leikina og er svipur með leikjunum. Þó Óli hafi klárað leikinn, segist hann ekki alveg viss um hvað leikurinn fjallaði um. Hann segir leikinn þó vera mjög góðan. Hægt er að fylgjast með Óla spila sig í gegnum eitt borð leiksins hér að neðan. Leikjavísir Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Láta reyna á heilasellurnar og samvinnuna Leikirnir sem beðið er eftir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira
Þeir Óli og Tryggvi í GameTíví eru loksins mættir úr sumarfríi og eru byrjaðir að hella sér aftur í tölvuleikina, ef svo má að orði komast. Fyrsti leikurinn sem þeir skoða á þessum vetri er leikurinn Control. Hann er gerður af finnska fyrirtækinu Remedy Entertainment en það inniheldur sömu aðila og gerðu fyrstu Max Payne leikina og er svipur með leikjunum. Þó Óli hafi klárað leikinn, segist hann ekki alveg viss um hvað leikurinn fjallaði um. Hann segir leikinn þó vera mjög góðan. Hægt er að fylgjast með Óla spila sig í gegnum eitt borð leiksins hér að neðan.
Leikjavísir Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Láta reyna á heilasellurnar og samvinnuna Leikirnir sem beðið er eftir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira