59 ár síðan félag vann báða þessa titla á sama ári og Valur vann þá báða á sömu helgi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. apríl 2019 11:30 Anna Úrsúla Guðmundsdóttir fagnar Íslandsmeistarattilinum. Vísir/Daníel Kvennalið Vals unnu tvo Íslandsmeistaratitla um helgina og báðir unnust á Hlíðarenda. Körfuboltastelpurnar lönduðu sínum titli með sigri á Keflavík á laugardaginn og í gær unnu handbolastelpurnar þriðja sigurinn í röð á Fram. Þetta var fyrsti Íslandsmeistaratitill Vals í kvennakörfunni en sá sautjándi í kvennahandboltanum. Handboltastelpurnar höfðu beðið í fimm ár eftir þessum titli að hafa unnið fjóra titla á fimm árum frá 2010 til 2014. Bæði Íslandsmeistaralið Valsmanna unnu úrslitaeinvígin 3-0 og handboltaliðið fór taplaust í gegnum úrslitakeppnina í ár. Körfuboltastelpurnar töpuðu einum leik á móti KR í undanúrslitunum en það var eina tap liðsins síðan í nóvember. Þessi helgi var mjög söguleg enda gerist ekki á hverri helgi að sama félag vinnur Íslandsmeistaratitla tvo daga í röð.Íslandsmeistarar Vals í körfubolta kvenna.Vísir/DaníelAðeins eitt félag hafði náð að verða Íslandsmeistari í handbolta og körfubolta kvenna á sama ári en síðan voru liðin 59 ár. Fyrsta félag til að vinna þessa Íslandsmeistaratvennu var Ármann veturinn 1959-1960. Það merkilega við þau lið að þau voru að mestu skipuð sömu leikmönnunum. Handboltastelpurnar í Ármanni kepptu líka í körfubolta en bættu þá við tveimur handboltastelpum úr Val. Önnur þeirra var Sigríður Sigurðardóttir sem var fyrst kvenna kosin Íþróttamaður ársins fjórum árum síðar. Valur hefur unnið annars konar tvennu hjá stelpunum á sama ári en handbolta- og fótboltalið félagsins urðu bæði Íslandsmeistarar árið 2001. Kvennalið KR hafa einnig unnið tvennu á sama ári en það var í körfubolta og fótbolta (1999 og 2002). Það sem ekkert félag hefur náð áður er aftur á móti að vinna þrefalt í tveimur af þremur stærstu boltagreinunum á sama tímabili. Valsliðin urðu nefnilega bæði Íslandsmeistari, bikarmeistari og deildarmeistari í vetur. Það höfðu körfubolta- og handboltalið sama félags aldrei gert áður á sama tímabili.Íslandsmeistarar Vals í handbolta kvenna.Vísir/Daníel Dominos-deild kvenna Olís-deild kvenna Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Þungavigtin: Joey Gibbs kemur ekkert aftur frá Ástralíu Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Sjá meira
Kvennalið Vals unnu tvo Íslandsmeistaratitla um helgina og báðir unnust á Hlíðarenda. Körfuboltastelpurnar lönduðu sínum titli með sigri á Keflavík á laugardaginn og í gær unnu handbolastelpurnar þriðja sigurinn í röð á Fram. Þetta var fyrsti Íslandsmeistaratitill Vals í kvennakörfunni en sá sautjándi í kvennahandboltanum. Handboltastelpurnar höfðu beðið í fimm ár eftir þessum titli að hafa unnið fjóra titla á fimm árum frá 2010 til 2014. Bæði Íslandsmeistaralið Valsmanna unnu úrslitaeinvígin 3-0 og handboltaliðið fór taplaust í gegnum úrslitakeppnina í ár. Körfuboltastelpurnar töpuðu einum leik á móti KR í undanúrslitunum en það var eina tap liðsins síðan í nóvember. Þessi helgi var mjög söguleg enda gerist ekki á hverri helgi að sama félag vinnur Íslandsmeistaratitla tvo daga í röð.Íslandsmeistarar Vals í körfubolta kvenna.Vísir/DaníelAðeins eitt félag hafði náð að verða Íslandsmeistari í handbolta og körfubolta kvenna á sama ári en síðan voru liðin 59 ár. Fyrsta félag til að vinna þessa Íslandsmeistaratvennu var Ármann veturinn 1959-1960. Það merkilega við þau lið að þau voru að mestu skipuð sömu leikmönnunum. Handboltastelpurnar í Ármanni kepptu líka í körfubolta en bættu þá við tveimur handboltastelpum úr Val. Önnur þeirra var Sigríður Sigurðardóttir sem var fyrst kvenna kosin Íþróttamaður ársins fjórum árum síðar. Valur hefur unnið annars konar tvennu hjá stelpunum á sama ári en handbolta- og fótboltalið félagsins urðu bæði Íslandsmeistarar árið 2001. Kvennalið KR hafa einnig unnið tvennu á sama ári en það var í körfubolta og fótbolta (1999 og 2002). Það sem ekkert félag hefur náð áður er aftur á móti að vinna þrefalt í tveimur af þremur stærstu boltagreinunum á sama tímabili. Valsliðin urðu nefnilega bæði Íslandsmeistari, bikarmeistari og deildarmeistari í vetur. Það höfðu körfubolta- og handboltalið sama félags aldrei gert áður á sama tímabili.Íslandsmeistarar Vals í handbolta kvenna.Vísir/Daníel
Dominos-deild kvenna Olís-deild kvenna Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Þungavigtin: Joey Gibbs kemur ekkert aftur frá Ástralíu Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Sjá meira