Nýliðarnir lært margt á HM: Miklu meiri hraði en heima í Val Tómas Þór Þórðarson í Köln skrifar 22. janúar 2019 19:30 Ýmir Örn Gíslason er á sínu öðru stórmóti en í fyrsta sinn á HM. vísri/getty HM-nýliðar íslenska landsliðsins hafa allir stimplað sig rækilega inn á einn eða annan hátt. Þeir fagna tækifærinu að þreyta frumraun sína á stærsta sviðinu og safna í reynslubankann. Alls eru níu leikmenn í íslenska landsliðinu sem lýkur leik á HM á morgun gegn Brasilíu sem eru að spila á heimsmeistaramóti í fyrsta sinn og sjö eru á sínu fyrsta stórmóti. Við spurðum þrjá af þessum nýliðum hvað þeir eru búnir að læra af dvölinni í mekka handboltans. „Það er að koma sér inn á þetta stóra svið og fá reynslu á móti svona ógeðslega góðum liðum eins og Frakklandi og Þýskalandi,“ segir Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson sem kom óvænt inn í hópinn á lokametrunum fyrir mótið. „Það er bara frábært að fá að spila svona leiki og sjá hvernig þetta er. Þetta er allt annar hraði og allt önnur harka heldur en þar sem ég er að spila. Þetta eru rosalega mikilvægar mínútur sem maður er að fá og maður verður að nýta hverja einustu,“ segir Teitur Örn.Gísli Þorgeir Kristjánsson og Teitur Örn EInarsson eru báðir á sínu fyrsta stórmóti.vísri/gettyGísli Þorgeir Kristjánsson yfirgaf Olís-deildina síðasta sumar eins og Teitur og spilar nú með Kiel í Þýskalandi. Hann, eins og Selfyssingurinn, er á sínu fyrsta stórmóti. „Það er bara að fá tilfinninguna fyrir þessu. Mér finnst það mjög mikilvægt. Ég er búinn að læra mikið af þessum stóru leikjum. Það eru ákveðnar aðstæður sem maður er búinn að læra af og veit núna hvað maður á að gera og ekki að gera. Þetta mót er búið að hjálpa okkur nýliðunum að stimpla sig enn þá frekar inn í liðið og gera enn þá betur fyrir landsliðið,“ segir Gísli Þorgeir. Valsmaðurinn Ýmir Örn Gíslason er á sínu öðru stórmóti en fyrsta heimsmeistaramóti. Hann hefur þurft að breyta leik sínum töluvert á undanförnum misserum og viðurkennir að hann þarf ýmislegt að læra. „Það er alveg þó nokkur slatti. Það er náttúrlega bara eitt og hálft ár síðan að ég byrjaði á línunni þannig að það er fullt. Ég þarf að standa blokkina betur, ég þarf líka meiri leikskilning inn á milli. Hann kemur. Í vörninni þarf maður að sleppa nógu snemma til að vera ekki að hanga aftan í mönnum. Það er meiri hreyfanleiki og talandi og keyra þessi hraðaupphlaup. Maður þarf að vera enn fljótari til baka því tempóið er mikið hærra. Mér finnst við spila hratt í Val en þetta er ekki nálægt því. Það er aðlalega hversu leikurinn er. Það er málið,“ segir Ýmir Örn Gíslason. Alla fréttina úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá hér að neðan. HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Aron Pálmars búinn að koma okkur oftast yfir á HM 2019 Aron Pálmarsson er sá leikmaður sem hefur komið íslenska handboltalandsliðinu oftast í forystu á HM í handbolta í Þýskalandi og Danmörku. 22. janúar 2019 16:30 Álagið á HM að öllu leyti óásættanlegt og eitthvað sem verður að bæta úr Guðmundur Guðmundsson hefur engan húmor fyrir leikjaprógramminu á HM í handbolta. 22. janúar 2019 11:00 Karabatic: Ísland getur barist um titla á næstu árum Leikmaður heimsmeistara Frakka hrífst af ungu íslensku liði. 22. janúar 2019 08:00 Elvar Örn bestur af nýliðunum á HM Selfyssingurinn er með hæstu einkunn stórmótanýliðanna á HB Statz eftir sjö leiki. 22. janúar 2019 12:00 Ísland er eina liðið á HM þar sem markverðir verja best í vítum Íslensku markverðirnir á HM í handbolta 2019 skera sig algjörlega úr meðal markvarða hjá tólf bestu þjóðunum á þessu heimsmeistaramóti þegar kemur að því hvar þeir eru að verja hlutfallslega best. 22. janúar 2019 15:00 Guðmundur: Þetta er algjörlega glórulaust Landsliðsþjálfarinn skilur ekki hvernig er verið að fara með leikmennina á HM. 22. janúar 2019 19:00 Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Fótbolti „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Sjá meira
HM-nýliðar íslenska landsliðsins hafa allir stimplað sig rækilega inn á einn eða annan hátt. Þeir fagna tækifærinu að þreyta frumraun sína á stærsta sviðinu og safna í reynslubankann. Alls eru níu leikmenn í íslenska landsliðinu sem lýkur leik á HM á morgun gegn Brasilíu sem eru að spila á heimsmeistaramóti í fyrsta sinn og sjö eru á sínu fyrsta stórmóti. Við spurðum þrjá af þessum nýliðum hvað þeir eru búnir að læra af dvölinni í mekka handboltans. „Það er að koma sér inn á þetta stóra svið og fá reynslu á móti svona ógeðslega góðum liðum eins og Frakklandi og Þýskalandi,“ segir Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson sem kom óvænt inn í hópinn á lokametrunum fyrir mótið. „Það er bara frábært að fá að spila svona leiki og sjá hvernig þetta er. Þetta er allt annar hraði og allt önnur harka heldur en þar sem ég er að spila. Þetta eru rosalega mikilvægar mínútur sem maður er að fá og maður verður að nýta hverja einustu,“ segir Teitur Örn.Gísli Þorgeir Kristjánsson og Teitur Örn EInarsson eru báðir á sínu fyrsta stórmóti.vísri/gettyGísli Þorgeir Kristjánsson yfirgaf Olís-deildina síðasta sumar eins og Teitur og spilar nú með Kiel í Þýskalandi. Hann, eins og Selfyssingurinn, er á sínu fyrsta stórmóti. „Það er bara að fá tilfinninguna fyrir þessu. Mér finnst það mjög mikilvægt. Ég er búinn að læra mikið af þessum stóru leikjum. Það eru ákveðnar aðstæður sem maður er búinn að læra af og veit núna hvað maður á að gera og ekki að gera. Þetta mót er búið að hjálpa okkur nýliðunum að stimpla sig enn þá frekar inn í liðið og gera enn þá betur fyrir landsliðið,“ segir Gísli Þorgeir. Valsmaðurinn Ýmir Örn Gíslason er á sínu öðru stórmóti en fyrsta heimsmeistaramóti. Hann hefur þurft að breyta leik sínum töluvert á undanförnum misserum og viðurkennir að hann þarf ýmislegt að læra. „Það er alveg þó nokkur slatti. Það er náttúrlega bara eitt og hálft ár síðan að ég byrjaði á línunni þannig að það er fullt. Ég þarf að standa blokkina betur, ég þarf líka meiri leikskilning inn á milli. Hann kemur. Í vörninni þarf maður að sleppa nógu snemma til að vera ekki að hanga aftan í mönnum. Það er meiri hreyfanleiki og talandi og keyra þessi hraðaupphlaup. Maður þarf að vera enn fljótari til baka því tempóið er mikið hærra. Mér finnst við spila hratt í Val en þetta er ekki nálægt því. Það er aðlalega hversu leikurinn er. Það er málið,“ segir Ýmir Örn Gíslason. Alla fréttina úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá hér að neðan.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Aron Pálmars búinn að koma okkur oftast yfir á HM 2019 Aron Pálmarsson er sá leikmaður sem hefur komið íslenska handboltalandsliðinu oftast í forystu á HM í handbolta í Þýskalandi og Danmörku. 22. janúar 2019 16:30 Álagið á HM að öllu leyti óásættanlegt og eitthvað sem verður að bæta úr Guðmundur Guðmundsson hefur engan húmor fyrir leikjaprógramminu á HM í handbolta. 22. janúar 2019 11:00 Karabatic: Ísland getur barist um titla á næstu árum Leikmaður heimsmeistara Frakka hrífst af ungu íslensku liði. 22. janúar 2019 08:00 Elvar Örn bestur af nýliðunum á HM Selfyssingurinn er með hæstu einkunn stórmótanýliðanna á HB Statz eftir sjö leiki. 22. janúar 2019 12:00 Ísland er eina liðið á HM þar sem markverðir verja best í vítum Íslensku markverðirnir á HM í handbolta 2019 skera sig algjörlega úr meðal markvarða hjá tólf bestu þjóðunum á þessu heimsmeistaramóti þegar kemur að því hvar þeir eru að verja hlutfallslega best. 22. janúar 2019 15:00 Guðmundur: Þetta er algjörlega glórulaust Landsliðsþjálfarinn skilur ekki hvernig er verið að fara með leikmennina á HM. 22. janúar 2019 19:00 Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Fótbolti „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Sjá meira
Aron Pálmars búinn að koma okkur oftast yfir á HM 2019 Aron Pálmarsson er sá leikmaður sem hefur komið íslenska handboltalandsliðinu oftast í forystu á HM í handbolta í Þýskalandi og Danmörku. 22. janúar 2019 16:30
Álagið á HM að öllu leyti óásættanlegt og eitthvað sem verður að bæta úr Guðmundur Guðmundsson hefur engan húmor fyrir leikjaprógramminu á HM í handbolta. 22. janúar 2019 11:00
Karabatic: Ísland getur barist um titla á næstu árum Leikmaður heimsmeistara Frakka hrífst af ungu íslensku liði. 22. janúar 2019 08:00
Elvar Örn bestur af nýliðunum á HM Selfyssingurinn er með hæstu einkunn stórmótanýliðanna á HB Statz eftir sjö leiki. 22. janúar 2019 12:00
Ísland er eina liðið á HM þar sem markverðir verja best í vítum Íslensku markverðirnir á HM í handbolta 2019 skera sig algjörlega úr meðal markvarða hjá tólf bestu þjóðunum á þessu heimsmeistaramóti þegar kemur að því hvar þeir eru að verja hlutfallslega best. 22. janúar 2019 15:00
Guðmundur: Þetta er algjörlega glórulaust Landsliðsþjálfarinn skilur ekki hvernig er verið að fara með leikmennina á HM. 22. janúar 2019 19:00